Síðustu tveir leikir fjórðu umferðar Olísdeildar kvenna verða leiddir til lykta í dag þegar Afturelding sækir Hauka heim og Framarar fá Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í heimsókn í Safamýrina í sannkölluðum stórleik umferðarinnar.
Einnig verða þrjú íslensk félagslið í eldlínu...
„Liðið kom mjög kröftugt til leiks í síðari hálfleik. Varnarleikurinn og markvarslan var frábær. Sóknarleikurinn var framúrskarandi þar sem margir leikmenn lögðu í púkkið,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson í samtali við handbolta.is í gærkvöld efti öruggan sigur Vals, 31:23,...
Ekkert hik er að finna á leikmönnum Vals í Olísdeild kvenna. Valur vann í kvöld þriðja leik sinn í deildinni er liðið sótti Stjörnuna heim og sigraði örugglega, 31:23, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik,...
Áfram verður haldið leik í 4. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik þegar Stjarnan fær Val í heimsókn í TM-höllina klukkan 18. Umferðin hófst í gær með viðureign HK og ÍBV í Kórnum þar sem HK vann sinn fyrsta leik...
„Við gáfum tóninn með frábærum varnarleik í fyrri hálfleik. Eyjaliðið lenti í vandræðum þótt það léki langar sóknir sem hentaði okkur ágætlega,“ sagði Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari kvennaliðs HK, glaður í bragði eftir fyrsta sigur liðsins í Olísdeildinni á...
„Það stóð til að hefja ferðina til Grikklands á sigri í Kórnum en það fór aldeilis á annan veg,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, eftir að lið hans tapaði með sex marka mun, 27:21, fyrir HK í upphafsleik...
Stjarnan hlammaði sér við hliðina á Valsmönnum á toppi Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðið vann Selfoss, 25:20, í Set höllinni á Selfossi í upphafsleik fimmtu umferðar deildarinnar. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 11:11, eftir frábærar...
HK krækti í sinn fyrsta sigur í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið vann ÍBV á afar sannfærandi hátt, 27:21, í upphafsleik 4. umferðar deildarinnar í Kórnum. HK liðið var fimm mörkum yfir í hálfleik, 14:9, og...
Vegna þátttöku kvennaliðs ÍBV og karlalið Selfoss í Evrópubikarkeppninni í handknattleik um næstu helgi hefst 4. umferð Olísdeildar kvenna í kvöld með einum leik þegar ÍBV sækir HK heim í Kórinn. Eins verður þráðurinn tekinn upp í 5. umferð...
Fjórða umferð Olísdeildar karla í handknattleik hófst 5. október og lauk á sunnudagskvöld. Helstu niðurstöður leikjanna eru þessar:
Haukar - Selfoss 31:22 (16:10).
Mörk Hauka: Stefán Rafn Sigurmannsson 5/1, Darri Aronsson 5, Þráinn Orri Jónsson 4, Geir Guðmundsson 4, Adam Haukur...
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu frá sér nýjan þátt í gærkvöld en að þessu sinni settust þeir Jói Lange og Arnar Gunnarsson í Klaka stúdíóið.
Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það sem gerðist í 4. umferð Olísdeildar...
Gróttumenn fögnuðu sínu fyrsta stigi í kvöld á þessu keppnistímabili sem þeir unnu gegn Aftureldingu að Varma í síðasta leik 4. umferðar Olísdeildar karla, 30:30. Þeir áttu þess kost að fá bæði stigin, voru með boltann síðustu 50 sekúndurnar...
Valur er eitt liða í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir að hafa unnið afar öruggan sigur á ÍBV, 27:21, í uppgjöri tveggja liða sem voru taplaus þegar flautað var til leiks í Origohöllinni í dag. Eyjamenn voru...
Stjarnan heldur áfram á góðri siglingu í Olísdeild karla í handknattleik. Í dag vann liðið KA, 30:24, í TM-höllinni og er í öðru sæti deildarinnar með sex stig að loknum þremur leikjum. Stjarnan er annað af tveimur liðum deildarinnar...
Fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkir í dag með þremur leikjum. Einnig verður hnýttur endahnúturinn á þriðju umferð í Grill66-deild kvenna sem hófst á föstudaginn. Til viðbótar verða karlalið Hauka og kvennalið Vals í eldlínunni í Evrópubikarkeppninni á...