Ragnarsmótið í handknattleik hófst í Iðu á Selfossi en þetta er í 33. sinn sem mótið er haldið. Þessa vikuna verður leikið í karlaflokki en í kvennaflokki í næstu viku.Leikmenn ÍBV og Stjörnunnar riðu á vaðið í gær í...
Hornamaðurinn Jakob Martin Ásgeirsson hefur framlengt samninginn sinn við handknattleiksdeild FH. Jakob Martin, sem er 23 ára gamall, er rótgróinn FH-ingur og hefur ekki leikið fyrir annað félag.„Við FH-ingar erum gríðarlega ánægðir með að Jakob Martin hafi framlengt samning...
Flautað verður til leiks á hinu árlega Ragnarsmóti í handknattleik á Selfossi síðdegis. Þetta er í 33. sinn sem Ragnarsmótið fer fram en það er orðið jafn árvisst í hugum handknattleiksfólks og sjálft Íslandsmótið.Keppni í karlaflokki hefst síðdegis í...
Rúmenski handknattleiksmaðurinn Viorel Bosca sem kom til liðs við Þór Akureyri í lok september á síðasta ári hefur samið við ítalska félagið Santarelli Cingoli sem leikur í Seria2. Félagið greindi frá þessu á dögunum og virðist allt vera klappað og...
Handknattleiksdeild Gróttu hefur samið við Japanann Akimasa Abe um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Abe er 24 ára gamall og kemur frá félaginu Wakunaga Leolic í Japan. Hann er 185 cm á hæð og er rétthent skytta.Grótta...
Undirbúningsmótin í handknattleiknum eru óðum að hefjast eitt af öðru. Í gærkvöld var leikið í UMSK-mótinu í handknattleik kvenna þar sem HK vann FH, 27:22. Í kvöld eigast við Stjarnan og Fjölnir/Fylkir.Annað kvöld og á laugardaginn verður leikið af...
Að þessu sinni fór kvartettinn í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar yfir stöðuna í kvennaboltanum þar sem þeir fóru yfir helstu breytingar á liðunum í Olísdeild kvenna. Þeir félagar spá því að deildin verði enn meira spennandi heldur en á síðustu...
Allir iðkendur hjá handknattleiksdeild Stjörnunnar á næsta keppnistímabili fá nýjan keppnisbúning, eftir því fram kemur í tilkynningu deildarinnar. Kemur það m.a. til móts við foreldra vegna hækkunnar á æfingagjöldum en einnig með það að markmiði að samræma keppnisbúninga iðkenda...
Björgvin Þór Hólmgeirsson hefur tekið þá ákvörðun að leika ekki handknattleik á næsta keppnistímabili. Vera kann að hann sé alveg hættur í handknattleik. Björgvin Þór staðfesti þetta í samtali við handbolta.is fyrir stundu. Sagði hann annir koma í veg...
Nokkuð hefur verið um félagaskipti í handknattleik hér á landi síðustu vikur. Eins hefur verið greint frá skiptum leikmanna á milli landa. Nú þegar íslensk félagslið hafa hafið æfingar eitt af öðru til undirbúnings er ekki úr vegi að...
Leikhléið, nýr hlaðvarpsþáttur um handknattleik hóf göngu sína á dögunum. Umsjónarmenn eru Gunnar Valur Arason, Andri Heimir Friðriksson og Sigurjón Friðbjörn Björnsson. Um verslunarmannahelgina fór fyrsti þátturinn í loftið þar sem fjalla var um Olísdeild karla og Grill66-deild karla.Nú...
Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við þrjá leikmenn fyrir komandi tímabil í Olísdeild karla. Um er að ræða markvörðinn Jovan Kukobat sem síðast lék með Þór, hægri handar skyttuna Benedikt Elvar Skarphéðinsson frá FH og örvhentu skyttuna Jón Hjálmarsson. Sá...
Tveimur af nýjustu liðsmönnum handknattleiksliðs KA, Einari Rafni Eiðssyni og Óðni Þór Ríkharðssyni, er ýmislegt til lista lagt annað en afbragðs kunnátta í handknattleik. Báðir taka þátt í Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Jaðarsvelli á Akureyri. Einar...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar skelltu sér í stúdíóið sitt og tóku upp sinn fyrsta þátt á nýju tímabili. Að þessu sinni kynntu þeir félagar nýjan félaga í hópinn en Kristinn Guðmundsson nú þjálfari í Færeyjum verður með þeim...
Keppnisgólfið í Víkinni fékk alsherjar yfirhalningu í sumar, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Búið að fylla upp í sprungur og skemmdir og lakka gólfið upp á nýtt og var það hvíttað í leiðinni auk þess...