„Þetta er yndislegt, frábært og það er hægt að taka saman öll lýsingarorðin. Ég er samt ekki alveg búin að fatta ennþá hvað við höfum gert,“ sagði Ásdís Guðmundsdóttir nýkrýndur Íslandsmeistari í handknattleik með KA/Þór þegar handbolti.is hitti hana...
Íslandsmeistarar KA/Þórs komu með flugi til Akueyrar í kvöld eftir að hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í fyrsta sinn í sögunni fyrr í dag eftir annan úrslitaleik við Val í Origohöllinni á Hlíðarenda.Nýbakaðir Íslandsmeistarar fengu vitanlega höfðinglegar...
„Ég skal viðurkenna það að í upphafi tímabilsins reiknað ég ekki með að við ynnum alla bikarana sem keppt var um en liðið hefur tekið miklum framförum og sýnt mikinn stöðugleika allt keppnistímabilið,“ sagði glaðbeittur þjálfari Íslandsmeistara KA/Þórs, Andri...
„Að vinna titilinn með KA/Þór er algjör toppur á mínum ferli og er besti draumur og nokkuð sem ég hélt að myndi aldrei rætast. Þetta er algjörlega geggjað,“ sagði Martha Hermannsdóttir leikmaður KA/Þórs við handbolta.is eftir að KA/Þór varð...
KA/Þór varð í dag Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í fyrsta sinn eftir sigur á Val í öðrum úrslitaleik liðanna í Origohöllinni við Hlíðarenda, 25:23, í hörkuleik. Þetta er í fyrsta sinn sem kvennalið frá Akureyri vinnur Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik...
Lokahóf handknattleiksliða Fram fór fram í gærkvöld. Leikmenn, stjórnir og sjálfboðaliðar vetrarins mættu í grill og áttu góða kvöldstund saman. Einnig voru veittar viðurkenningar fyrir keppnistímabilið sem er að baki.Ungmennalið kvenna:Efnilegust - Daðey Ásta Hálfdánsdóttir.Mikilvægust - Ástrós Anna...
Valur og deildarmeistarar KA/Þórs mætast í dag öðru sinni í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna, Olísdeild kvenna. Flautað verður til leiks í Origohöll Valsara við Hlíðarenda klukkan 15.45.KA/Þór vann fyrsta leikinn sem fram fór í KA-heimilinu á miðvikudagskvöld,...
Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals, verður gjaldgengur í fyrri undanúrslitaleiknum við ÍBV í Olísdeild karla sem fram fer í Vestmannaeyjum á þriðjudaginn. Agnar Smári fékk rautt spjald á 18. mínútu viðureignar Vals og KA í átta liða úrslitum á...
Meistaraflokkar karla og kvenna hjá ÍR héldu lokahóf sitt í gærkvöldi. Þar voru veittar viðurkenningar til leikmanna beggja flokka eftir tímabilið auk þess sem leikmenn, þjálfarar, makar og velunnarar gerðu sér glaðan dag eftir langt og strangt keppnistímabil.Í meistaraflokki...
„Stjarnan er komin í undanúrslit á Íslandsmótinu í handknattleik karla í fyrsta sinn. Nú er spurningin sú hvort mínir menn séu ánægðir með það og hvort þá hungrar að ná lengra,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar himinlifandi eftir...
„Ég stoltur af liðinu að ná fjórða sæti í deildinni og vera síðan hársbreidd frá sæti í undanúrslitum. Eins og staðan er hjá okkur þá er þetta gott þótt ég þoli ekki að tapa. Það breytist ekkert með...
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í gærkvöld þar sem að umsjónarmenn þáttarins fjölluðu um seinni leiki Selfoss og Stjörnunnar annars vegar og Vals og KA hins vegar í 8-liða úrslitum í Olísdeild karla.Leikurinn á Selfossi var kaflaskiptur þar...
Níu leikmenn deildarmeistara KA/Þórs framlengdu samningum sínum við liðið nánast á einu bretti fyrir helgina og sendu þar með skýr skilaboð hvert hugur þeirra stefnir en liðið hefur átt frábæru gengi að fagna á leiktíðinni.Á morgun leikur KA/Þór...
Valur varð í kvöld fjórða liðið inn í undanúrslit Íslandsmótsins í handknattleiks karla, Olísdeildina. Valsmenn unnu KA öðru sinn í átta liða úrslitum, 33:28, í Orighöllinni í kvöld og rimmuna saman lagt 63:54. Valur mætir ÍBV í undanúrslitum sem...
„Þegar menn hafa óbilandi trú á að leysa verkefnið hvernig sem gengur þá verður niðurstaðan eins og þessi. Liðsheildin okkar vann þennan leik,“ sagði Tandri Már Konráðsson, fyrirliði Stjörnunnar, í samtali við handbolta.is eftir að liðið vann Selfoss í...