Átta leikir eru á dagskrá í þremur deildum efstu deildanna tveggja á Íslandsmótinu í handknattleik. Heil umferð, fjórir leikir, verða á dagskrá í Olísdeild kvenna. Í Grill 66-deild kvenna verður væntanlega spennandi leikur þegar Grótta sækir ÍR heim...
42. þáttur af Handboltinn okkar kom út í dag en í þessum þætti fóru þeir Jói Lange og Gestur yfir 13. umferð í Olísdeild karla sem lauk í gærkvöld með fimm leikjum.
Þeir hófu þó þáttinn á því að...
Þrátt fyrir nokkurt þvarg vegna gengis Valsmanna á tímabili þá eru þeir nú einu sinni í þriðja sæti Olísdeildarinnar um þessar mundir með 17 stig þegar 13 umferðum er lokið, aðeins fjórum stigum á eftir Haukum sem tróna á...
KA og Selfoss skildi jöfn, 24:24, í öðrum háspennuleik í Olísdeildinni í kvöld. Hergeir Grímsson kórónaði frábæran leik sinn þegar hann skorað sitt 11. mark og 24. mark Selfoss á síðustu mínútu leiksins. Árni Bragi Eyjólfsson gerði reyndar tilraun...
Ekki vantaði dramatík og spennu í síðustu mínútu leiks Stjörnunnar og Gróttu í TM-höllinni í kvöld þar sem liðin áttust við í Olísdeild karla. Í jafnri stöðu, 27:27, misstu Gróttumenn boltann klaufalega þegar 40 sekúndur voru til leiksloka. Stjarnan...
Björgvin Páll Gústavsson fór á kostum og átti ekki hvað síst þátt í öruggum sigri Hauka á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld, 26:19, í Olísdeild karla í handknattleik. Björgvin Páll var með 50% markvörslu og lokaði markinu á köflum...
FH vann afar öruggan sigur á Þór frá Akureyri, 30:21, í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í viðureign liðanna í 13. umferð deildarinnar. FH-ingar voru með átta marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 18:10.
Hafnfirðingar halda þar með...
Gísli Jörgen Gíslason sem gekk til liðs við Þór Akureyri að láni frá FH í byrjun febrúar má ekki leika með Þór gegn FH í Olísdeildinni þegar liðin mætast í Kaplakrika klukkan 18 í dag.
Ásgeir Jónsson, formaður Handknattleiksdeildar...
Handknattleiksdeild FH hefur ekki fengið staðfestingu á frestun leik FH og Fram í Olísdeild karla 17. mars, segir Ásgeir Jónsson, formaður Handknattleiksdeildar FH, vegna fréttar á handbolta.is í morgun þess efnis að Fram vilji fá frestað viðureign sinni við...
Handknattleiksmarkvörðurinn Petar Jokanovic hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild ÍBV. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu ÍBV.
Jokanovic hefur leikið með ÍBV undanfarin tvö tímabil og sett sitt mark á liðið. M.a. átti hann stóran...
Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram, staðfesti við handbolta.is í gærkvöld að leikur Fram og FH, sem fyrirhugaður er 17. mars verði fluttur aftar á dagskrá Olísdeildarinnar. Ástæðan er sú að færeysku landsliðsmennirnir hjá Fram, Rögvi Dal Christiansen og Vilhelm...
„Við vorum inni í leiknum í 40 til 45 mínútur en eftir það fannst mér fjara undan okkur vegna orkuleysis,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, sem oft hefur verið léttari á brún en í gærkvöld eftir að hans menn...
„Heilt yfir var liðsheildin rosalega góð hjá okkur. Hún skilað stigunum tveimur,“ sagði hinn glaðværi markvörður Fram, Lárus Helgi Ólafsson, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir fimm marka sigur Framara á Aftureldingu, 29:24, í Olísdeild karla en leikið...
Fimm leikir fara fram í kvöld í Olísdeild karla í handknattleik og þar með lýkur 13. umferð. Að leikjunum loknum verður gert hlé á keppni í deildinni til 16. febrúar þegar Haukar og Stjarnan mætast. Ástæðan fyrir hléinu er...
Þeir voru glaðir í bragði Framarar þegar þeir gengu af leikvelli í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ í kvöld og máttu og áttu líka að vera það eftir fimm marka sigur, 29:24, á Aftureldingu í Olísdeild karla í handknattleik....