Olísdeildir

- Auglýsing -

Sanngjarnt á Seltjarnarnesi

Grótta og Stjarnan skildu jöfn, 25:25, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í jöfnum leik sem verður vart minnistæður fyrir annað en jafnteflið. Bæði lið fengu tækifæri til að vinna leikinn undir lokin en allt kom fyrir ekki. Markverðir beggja liða...

Döhler fór á kostum

Phil Döhler, markvörður FH, fór á kostum í sigurleik liðsins á Þór Akureyri í Olísdeild karla í handknattleik í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Hann varði 13 skot og var með 50% hlutfallsmarkvörslu í fmm marka sigri FH, 24:19....

Bikardráttur framundan

Dregið verður í fyrstu umferð Coca-Cola bikars karla, 32 liða úrslit, á morgun kl. 11 á skrifstofu Handknattleikssambands Íslands, HSÍ.Nítján lið eru skráð til leiks og því verður dregið í fjórar viðureignir sem skulu fara fram þriðjudaginn...
- Auglýsing -

Námskeið fyrir ritara og tímaverði

Dómaranefnd stendur fyrir öðru námskeiði fyrir ritara og tímaverði mánudaginn 21. september kl. 18.00. Námskeiðið verður haldið í gegnum fjarfundarbúnað (MS teams) og geta þeir sem sækja námskeiðið fylgst með í tölvu, á spjaldtölvu eða í síma (við mælumst...

Spámaður vikunnar – Sýður á keipum

Spámaður vikunnar er nýr liður sem handbolti.is hleypir nú af stokkunum þegar önnur umferð Olísdeildar karla hefst. Framvegis verður þetta fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna.Davíð Már Kristinsson, þjálfari yngri...

Verð í stærra hlutverki í sókninni

Guðmundur Hólmar Helgason flutti heim í sumar með fjölskyldu sinni eftir fjögur ár í atvinnumennsku, tvö ár í Frakklandi og önnur tvö ár í Austurríki. Hann ákvað að ganga til lið við Selfoss og byrjaði sannarlega af krafti með...
- Auglýsing -

Jarvin með í grannaslag

FH-ingar gera sér góðar vonir um að sænski leikstjórnandinn Zandra Jarvin verði klár í slaginn þegar Hafnarfjarðarliðin, FH og Haukar, leiða saman hesta sína í Olísdeild kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum á laugardaginn.Þetta kemur fram á Vísi...

Spjöldin strikuð út

Rautt spjald og í framhaldinu blátt spjald sem Stefán Darri Þórsson leikmaður Fram fékk í viðureign liðsins við KA í Olísdeild karla í handknattleik á föstudaginn var dregið til baka af dómurum leiksins, Árna Snæ Magnússyni og Þorvari Bjarma...

Leikmenn umferðarinnar og Halldór Harri

Strákarnir þættinum Handboltinn okkar gáfu út nýjan þátt í dag þar sem þeir fóru yfir 1.umferðina í Olísdeild kvenna og heyrðu hljóðið í Halldóri Harra Kristjánssyni þjálfara HK.Einnig voru valdir þeir leikmenn sem koma til greina sem BK...
- Auglýsing -

Hef bara svo gaman af þessu

Sunna Jónsdóttir átti stórleik með ÍBV í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik á laugardaginn þegar liðið gerði jafntefli við KA/Þór, 21:21, í Vestmannaeyjum í hörkuleik.Auk þess að skora fjögur mörk þá var hún með átta löglegar stöðvanir í...

„Takk fyrir tvöfalda misgreiningu“

Ekkert varð úr því í morgun að handknattleiksmaðurinn Eyþór Vestmann hjá ÍR færi í aðgerð vegna þess sem talið er vera slitin sin í upphandleggsvöðva. Þegar Eyþór var nánast lagstur undir hnífinn kom í ljós að læknir sá sem...

Aldís Ásta og Sunna frábærar í Eyjum og aðrar öflugar

Aldís Ásta Heimisdóttir átti sannkallaðan stórleik fyrir lið KA/Þórs í Eyjum. Hún lét sér ekki nægja að skora sex mörk úr átta skotum og vera markahæst heldur átti einnig átta löglegar stöðvanir, blokkeraði boltann einu sinni og stal boltanum...
- Auglýsing -

Einstakur leikur Hákons, Guðmundur er mættur

Tveir leikmenn skoruðu meira en 10 mörk í upphafsleik Olísdeildar karla. Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson skoraði 13 mörk í Austurbergi gegn ÍR þegar ÍBV vann ÍR-inga, 38:31, í miklum markaleik. Hákon Daði notaði 14 skot til þess að skora...

Úr leik fram í febrúar

ÍR-ingurinn Eyþór Vestmann leikur ekki með liðinu í Olísdeildinni fyrr en í febrúar. Hann varð fyrir því óláni að sin í vinstri handlegg slitnaði á æfingu í síðustu viku, rétt áður en ÍR lék við ÍBV í fyrstu umferð...

Flutti ekki heim til að slaka á

„Lífið er aðeins öðruvísi. Það mun taka mig svolítinn tíma að aðlagast og koma mér aðeins inn í umhverfið hér heima,“ segir Rut Arnfjörð Jónsdóttir, 29 ára landsliðskona í handknattleik og nýr leikmaður KA/Þórs, sem flutti heim í sumar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -