Nýliðar FH í Olísdeild kvenna urðu fyrir áfalli fyrir helgina þegar markahæsti leikmaður Olísdeildar kvenna, Bitney Cots, meiddist á mjöðm. Af þessari ástæðu lék hún ekki með FH í gær gegn HK þegar keppni í Olísdeild kvenna hófst á...
Markvörðurinn Ólafur Rafn Gíslason hefur samið við Olísdeildar lið ÍR til ársins 2023. Þetta var staðfest í gær og um leið að ÍR hafi náð samkomulagi við Stjörnuna um að leysa Ólaf undan samningi við félagið. Hann var lánaður...
Olísdeild kvenna fór af stað á ný eftir langt hlé og það var boðið uppá þrjá leiki í dag en leik Fram og ÍBV var frestað vegna samgangnaörðugleika á milli lands og Eyja. Leikurinn hefur verið settur á klukkan...
Lovísa Thompson fór á kostum í dag þegar Valur lagði Stjörnuna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origo-höllinni, 28:21. Hún skoraði tíu mörk og fór fyrir Valsliðinu sem var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Valur var...
Viðureign Fram og ÍBV sem fram átti að fara í Olísdeild kvenna í Framhúsinu í dag hefur verið frestað. Hrannar Hafsteinsson, móta,- og viðburðastjóri Handknattleikssambands Íslands, staðfesti þetta við handbolta.is fyrir stundu. Ástæðan mun vera sú að áætlun Herjólfs...
„Það er mjög mikil eftirvænting hjá okkur að byrja enda rosalega langt síðan síðasti leikur var,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar við handbolta.is í tilefni þess að í dag hefst keppni á ný í Olísdeild kvenna í handknattleik...
Hin þrautreynda handknattleikskona, Martha Hermannsdóttir leikur ekkert meira með KA/Þór á þessari leiktíð. Hún er meidd á hæl og munu meiðslin vera svo slæm að ekki er von til þess að Martha mæti út á handknattleiksvöllinn fyrir lok keppnistímabilsins...
Thea Imani Sturludóttir hefur fengið leikheimild og verður þar af leiðandi gjaldgeng með Val á morgun þegar keppni hefst aftur í Olísdeild kvenna með heilli umferð. Sem kunnugt er þá hefur ekki verið leikið í deildinni frá 26. september....
Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, undirritaði nýverið samstarfssamning við Nettó. „Það er mikið fagnaðarefni að jafn öflugt fyrirtæki eins og Nettó komi til samstarfs við handboltahreyfinguna á Íslandi og vonast HSÍ til þess að eiga gott samstarf við Nettó í framtíðinni,“...
Handknattleikskonan Stella Sigurðardóttir hefur ákveðið að taka fram keppnisskóna á nýjan leik og leika með Fram í Olísdeildinni. Greint er frá þessu á Facebook-síðu Fram í dag. Stella, sem er rétthent er lék upp sigursæla yngri flokka Fram og...
Handknattleiksmaðurinn Ísak Gústafsson hefur framlengt samning sinn við Olísdeildarlið Selfoss til tveggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleikdeild Selfoss í dag. Ísak er 17 ára örvhent skytta og er í hópi efnilegustu leikmanna Selfoss. Hann varð Íslandsmeistari...
Þríeykið í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar hentu sér í hljóðver í gærkvöldi og tóku upp fyrsta þáttinn á nýju ári. Að þessu sinni spjölluðu þeir um leiki landsliðsins gegn Portúgal sem og möguleika liðsins á HM sem hefst í Egyptalandi...
Landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir hefur skrifað undir samning við handknattleikslið Vals sem gildir út tímabilið 2024.Thea kemur til Vals frá Aarhus United í Danmörku en hún lék áður með Oppsal HK og Volda í Noregi og Fylki. Thea hefur...
Fari allt samkvæmt áætlun næstu daga þannig að hægt verði að heimila keppni á Íslandsmótinu í handknattleik í næstu viku þá verður flautað til leiks á næsta föstudag í Grill-66 deild karla. Daginn eftir, laugardaginn 16. janúar, er...
„Við í handknattleikshreyfingunni fögnum að sjálfsögðu tíðindum dagsins og ekki síst þeim að opnað verði fyrir alla aldurflokka því eins og menn vita þá hafa ungmenni ekkert mátt æfa mánuðum saman," sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands...