- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Goto gjaldgengur gegn KA

Japaninn, Satoru Goto sem gekk til liðs við Gróttu í sumar, er kominn með leikheimild og verður þar af leiðandi löglegur með liðinu í næsta leik þess gegn KA í KA-heimilinu í 3. umferð Olísdeildarinnar næstkomandi laugardag.Goto kemur...

Tveir efstir og jafnir

Sextán leikmenn hafa skorað tíu mörk eða fleiri í fyrstu tveimur umferðum Olísdeildar karla í handknattleik. Annarri umferð lauk á laugardaginn með viðureign Hauka og ÍBV. Guðmundur Hólmar Helgason, Selfossi, Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson og Ásbjörn Friðriksson úr FH,...

Valin í landslið Senegal

Britney Cots, markahæsti leikmaður Olísdeildar kvenna, hefur verið valin í landsliðshóp Senegal sem verður í æfingabúðum í Cherbourg í Frakklandi frá 28. september til 3. október. Eftir því sem næst verður komist er þetta í fyrsta sinn sem Cots...
- Auglýsing -

Rýnt í aðra umferð

Strákarnir í Handboltanum okkar gáfu út nýjan þátt í dag þar sem þeir fara yfir allt það helsta sem gerðist í 2. umferð í Olísdeild karla en þeir fengu til liðs við sig Atla Rúnar Steinþórsson sem verður með...

Myndaveisla frá Akureyri

Stjarnan vann KA/Þór, 23:21, í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í gær. Egill Bjarni Friðjónsson, ljósmyndari KA, var á leiknum og fékk handbolti.is sendar nokkrar myndir frá honum sem gaman er að renna yfir.

Fékk boltann í andlitið

Heiðrún Dís Magnúsdóttir, markvörður Stjörnunnar, varð fyrir því óláni í leik KA/Þórs og Stjörnunnar að fá boltann í andlitið þegar hún gerði tilraun til að verjast skoti úr horni eins og sést af meðfylgjandi mynd Egils Bjarna Friðjónssonar. Heiðrún...
- Auglýsing -

Í landsliðið með slitið krossband

„Þetta er í fyrsta skipti sem ég er valin í landsliðshóp en það hefur lengi verið markmiðið og því er ég í sjöunda himni og er alveg tilbúin í verkefnið,“ segir Saga Sif Gísladóttir, markvörður Vals, sem valin var...

Engin harmónía í sóknarleiknum

„Við slógum okkur sjálfa út af laginu strax í upphaf og vorum bara andlega flatir í leik okkar frá byrjun. Sóknarleikurinn var snubbóttur. Ekkert flot var á boltanum, menn mættu ekki í eyðurnar. Það var bara alls engin harmónía...

„Töluvert betra en síðast“

„Ég er mjög ánægður með upphafskaflann hjá okkur. Vörnin var þétt og Björgvin Páll varði mörg góð skot. Í framhaldinu virkuðu hraðaupphlaupin vel með þeim afleiðingum að okkur tókst að refsa leikmönnum ÍBV oft. Þar með lögðum við ákveðinn...
- Auglýsing -

„Ánægð með tvö baráttustig“

„Þetta var fyrst og fremst mikill baráttuleikur,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar við handbolta.is í dag eftir tveggja marka sigur Stjörnunnar á KA/Þór, 23:21, í KA-heimilinu í annarri umferð Olísdeildar kvenna. „Við byrjuðum illa í vörninni. Það tók...

Sóknarleikurinn brást HK og ÍBV gekk á lagið

Tinna Laxdal skrifar: HK tók á móti ÍBV í Kórnum í Kópavogi í dag og leiknum lauk með fjögurra marka sigri Eyjakvenna 25:21. Leikurinn byrjaði heldur fjörlega og var sóknarleikur beggja liða hraður og heldur mistækur. Birna Berg...

Eyjamenn voru teknir í kennslustund

Haukar unnu öruggan sigur á ÍBV, 30:23, í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Schenkerhöllinni í dag. Í leik sem flestir áttu von á að gæti orðið jafn og spennandi lék aldrei vafi á hvort liðið væri sterkara....
- Auglýsing -

Tókst að hanga á þessu

„Við vorum lengi að vinna okkur inn í leikinn og fórum illa með góð færi í fyrri hálfleik en náðum fimm marka forskoti í síðari hálfleik sem FH-ingum tókst að vinna upp. Sem betur fer þá tókst okkur að...

Reynsluleysi varð okkur að falli

„Yfirhöfuð fannst mér leikurinn lengst af vel leikinn af hálfu FH-liðsins en segja má að við höfum fallið á reynsluleysi eins og í viðureigninni við Stjörnuna í fyrstu umferð. Nokkur atriði og rangar ákvarðanir sem fella okkur. Það skrifast...

Eins marks munur í grannaslag

Haukar unnu nauman sigur á FH í grannaslagí Olísdeild kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum, 26:25, og náðu þar með í sín fyrstu stig á leiktíðinni. FH-ingar geta nagað sig í handarbökin fyrir að halda ekki betur á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -