- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Fóru með bæði stigin austur

Selfoss sótti tvö stig í TM-höllina í Garðabæ þegar þeir lögðu Stjörnuna, 27:26, í hörkuleik í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Selfoss fékk tvö tækifæri á síðustu mínútunni til að jafna metin en tókst ekki auk...

Allt í járnum á Akureyri

Örn Þórarinsson skrifar: KA-menn fögnuðu í leikslok á heimavelli í kvöld eftir að þeir lögðu Framara í hörkuleik, 23:21, í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 8:8. Leikurinn var á heildina slakur, ekki...

Ekki nógu kaldar í lokin

„Það hefði verið mjög sætt að ná öðru stiginu en því miður voru stelpurnar ekki nógu kaldar í lokin þegar við fengum síðustu sóknina. Ungu stúlkunum og Kristínu Guðmundsdóttir langaði svo svakalega í stigið að það fór bara allt...
- Auglýsing -

Sætur og mikilvægur sigur

„Svona sigrar eru rosalega sætir og gefa manni byr undir báða vængi fyrir framhaldið," sagði Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram, eftir nauman sigur á HK, 25:24, í fystu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Safamýri í kvöld. HK átti síðustu...

Stjarnan – Selfoss, textalýsing

Stjarnan og Selfoss mætast í Olísdeild karla, 1. umferð, í KA-heimilinu klukkan 20.30. Hægt er að fylgjast með stöðu- og textalýsingu í gegnum hlekkinn hér að neðan. https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.php Þetta verður fyrsti deildarleikurinn sem Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, stýrir hér á landi...

HK hársbreidd frá stigi gegn Fram

Fram vann nauman sigur á HK, 25:24, í hörkuskemmtilegum leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í 1.umferð deildarinnar í íþróttahúsi Fram í kvöld. Fram var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14:10, en sigurinn stóð tæpt í lokin þar sem...
- Auglýsing -

KA – Fram, textalýsing

KA og Fram mætast í Olísdeild karla, 1. umferð, í KA-heimilinu klukkan 19.30. Hægt er að fylgjast með stöðu- og textalýsingu í gegnum hlekkinn hér að neðan. https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.php

Þægilegt hjá Stjörnunni

Stjarnan vann þægilegan sigur á nýliðum FH, 29:21, í upphafsleik Olísdeildar kvenna í handknattleik í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. Heimaliðið var með yfirhöndina í leiknum nánast frá upphafi og lét nýliðana ekki þvælast mjög fyrir sér. Stjarnan var fjórum...

Fram – HK, textalýsing

Fram og HK mætast í Olísdeild kvenna, 1. umferð, í Framhúsinu klukkan 18.30. Hægt er að fylgjast með stöðu- og textalýsingu í gegnum hlekkinn hér að neðan. https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.php
- Auglýsing -

Stjarnan – FH, textalýsing

Leikmenn Stjörnunnar og FH, sem er nýliði í Olísdeild kvenna, ríða á vaðið og leika upphafsleik deildarinnar að þessu sinni. Leikur liðanna hefst í TM-höllinni í Garðabæ klukkan 17.45. Hægt er fylgjast með stöðu- og textauppfærslu frá leiknum í...

Leikmenn KA kynna sig – myndband

KA leikur sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu í kvöld þegar liðið tekur á móti Fram í KA-heimilinu klukkan 19.30 í Olísdeild karla . Handknattleiksdeildin hefur útbúið vandað og hressilegt myndband þar sem leikmenn kynna sig hver á fætur öðrum...

Dómarar og útsendingar

Ingvar Guðjónsson og Sigurjón Þórðarson verða í eldlínunni í TM-höllinni í kvöld þegar þeir dæma upphafsleik Olísdeildar kvenna í handknattleik á milli Stjörnunnar og FH. Þeir ætla að flauta til leiks klukkuan 17.45. Reynir Stefánsson, formaður dómaranefndar HSÍ, ...
- Auglýsing -

Eftirvænting og breytingar

Flautað verður til leiks í Olísdeild kvenna í kvöld með tveimur leikjum þar sem Stjarnan tekur á móti FH annarsvegar í TM-höllinni klukkan 17.45 og hinsvegar mætast þrefaldir meistarar Fram og HK í Framhúsinu klukkan 18.30. Óhætt er að...

Fær fyrrverandi lærisveina í heimsókn

Óhætt er að segja að keppni í Olísdeild karla hafi farið vel af stað í gærkvöld með þremur leikjum. Af þeim voru tveir afar spennandi þar sem úrslit réðust ekki fyrr en á síðustu sekúndum. Nýliðarnir, Grótta og Þór Akureyri,...

Sterkar konur komnar heim

Talið er að í uppsiglingu sé ein jafnasta og um leið skemmtilegasta keppni sem fram hefur farið í Olísdeild kvenna á seinni árum. Liðin átta koma einstaklega vel undir mótið búin. Þau hafa öll styrkst verulega, meðal annars vegna...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -