- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Ég er svekkt í kvöld – stolt af okkur

„Ég er svekkt í kvöld með niðurstöðuna í einvíginu en þegar litið er til baka þá er ég stolt yfir liðinu. Við áttum tvö virkilega flott einvígi gegn Stjörnunni og Fram. Þegar þessi rimma er gerð upp situr fyrsti...

Kátína þegar tekið var við Íslandsbikarnum annað árið í röð

https://www.youtube.com/watch?v=ZfXVhm7mC98 Valur vann Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í nítjánda sinn í kvöld, þar af annað árið í röð, með þremur sigurleikjum á Haukum í úrslitaeinvígi. Áður hafði Valur lagt ÍBV í þremur leikjum í undanúrslitum. Alls vann Valur 29 af...

Áttum tvo góða leiki – viljum ná lengra

„Við erum ekki komin með öll litlu atriðin eins og Valur. Um þau munar þegar komið er út í úrslitaleiki gegn landsliðinu. Valur er með sjö landsliðskonur en við erum með eina,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfara Hauka í...
- Auglýsing -

Ég er mjög stolt af liðinu

„Þetta var hreint fáranlegt en um leið ljúft. Við áttu svo sannarlega ekki vona á því að vinna Hauka, 3:0, því þær eru með frábært lið,“ sagði Hafdís Renötudóttir markvörður Vals og mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar eftir að hún hafði...

Olís kvenna: Úrslitakeppni, leikjadagskrá

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik 2024. Dagskráin var uppfærð eftir því úrslitakeppninni vatt fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum.Í fyrstu umferð tóku þátt liðin sem höfnuðu í þriðja, fjórða, fimmta og sjötta sæti. Tvö...

Valur Íslandsmeistari 2024 – annað árið í röð – vann 29 af 30 leikjum

Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í handknattleik kvenna annað árið í röð og í nítjánda sinn frá upphafi þegar liðið lagði Hauka, 28:25, í þriðja úrslitaleiknum um Íslandsmeistartitilinn í N1-höllinni á Hlíðarenda. Annað árið í röð fór Valur einnig...
- Auglýsing -

Dagskráin: Leggja Haukar stein í götu Valsara?

Þriðji úrslitaleikur Vals og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna fer fram í kvöld í N1-höll Vals á Hlíðarenda. Góð von ríkir um að flautað verði til leiks klukkan 19.40. Haukar þurfa á sigri að halda til þess að halda...

Gremjulegt að falla út á þennan hátt

„Sérstaklega er gremjulegt að falla út á þennan hátt, eftir frábæru byrjun hjá okkur og yfirburðastöðu eftir 20 mínútur,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals vonsvikinn þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir að Valur tapaði fyrir Aftureldingu, 29:27,...

Fyrsti úrslitaleikurinn í Krikanum á sunnudagskvöld

Fyrsti úrslitaleikur FH og Aftureldingar um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram að kvöldi hvítasunnudags, sunnudaginn 19. maí og hefst klukkan 19.40. Engar upplýsingar er að fá á heimasíðu HSÍ þegar þetta er ritað upp úr klukkan 22.30 á...
- Auglýsing -

Afturelding vann á Hlíðarenda – leikur til úrslita við FH

Afturelding leikur um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla við FH. Það liggur fyrir eftir að Aftureldingarliðið lagði Val, 29:27, í æsispennandi fjórðu viðureign liðanna í undanúrslitum í N1-höll Vals í kvöld. Afturelding vann þrjár viðureignir af fjórum.Valur var þremur mörkum...

Rut sterklega orðuð við Hauka

Ein allra fremsta handknattleikskona landsliðsins, Rut Arnfjörð Jónsdóttir, leikur hugsanlega með Haukum á næsta keppnistímabili. Forsvarsmenn Hauka eru sagðir hafa verið í viðræðum við Rut. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Rut hefur síðustu fjögur ár leikið með KA/Þór en ákvað...

Dagskráin: Fjórði leikur á þremur vikum

Loksins kemur í kvöld að fjórðu viðureign Aftureldingar og Vals í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Liðin reyna með sér á heimavelli Vals á Hlíðarenda klukkan 19.40. Þrjár vikur eru liðnar síðan fyrsti leikur liðanna var að Varmá og...
- Auglýsing -

Ólafur klæðist búningi FH á nýjan leik

Handknattleiksmaðurinn þrautreyndi, Ólafur Gústafsson hefur ákveðið að snúa heim í heiðardalinn og skrifað undir samning við uppeldisfélag sitt, FH. Ólafur hefur síðustu fjögur ár leikið með KA eftir að hafa flutt heim frá Danmörku. Ólafur, sem er 35 ára gamall,...

Einar er sagður hættur þjálfun kvennaliðs Fram

Einar Jónsson hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Einar tók við þjálfun kvennaliðs Fram fyrir ári af Stefáni Arnarsyni þegar hann færði sig yfir til Hauka. Ekki liggja fyrir...

Vilhelm Gauti verður Halldóri Jóhanni til aðstoðar

Vilhelm Gauti Bergsveinsson verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá HK og þar af leiðandi samstarfsmaður Halldórs Jóhanns Sigfússonar sem ráðinn var þjálfari karlaliðs HK til þriggja ára snemma árs. Vilhelm Gauti þekkir vel til innan HK. Hann lék með liði félagsins...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -