Vilhelm Gauti Bergsveinsson verður aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá HK og þar af leiðandi samstarfsmaður Halldórs Jóhanns Sigfússonar sem ráðinn var þjálfari karlaliðs HK til þriggja ára snemma árs.
Vilhelm Gauti þekkir vel til innan HK. Hann lék með liði félagsins...
„Þetta var svo sannarlega öruggari sigur hjá okkur en í fyrsta leiknum við Hauka. Við bættum svo upp fyrir frammstöðu okkar að þessu sinni því við vorum ekki sáttar við okkur eftir sigurleikinn á heimavelli í fyrstu umferð,“ sagði...
Íslandsmeistaratitillinn í handknattleik kvenna blasir við Valsliðinu annað árið í röð eftir afar öruggan sigur á Haukum í annarri viðureign liðanna á Ásvöllum í kvöld, 30:22. Valur hefur þar með unnið tvær viðureignir og verður Íslandsmeistari með sigri í...
Annar úrslitaleikur Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna fer fram í kvöld. Eftir nauman sigur Vals, 28:27, á Hlíðarenda á fimmtudaginn mætast liðin á Ásvöllum, heimavelli Hauka, að þessu sinni. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, dómarar,...
Matea Lonac markvörður KA/Þórs og Einar Rafn Eiðsson leikmaður KA voru valin bestu leikmenn liða sinna á lokahóf handknattleiksdeildar KA og KA/Þór fór fram á miðvikudaginn. Skarphéðinn Ívar Einarsson og Bergrós Ásta Guðmundsdóttir voru valin efnilegust hjá sömu liðum...
Á fundi aganefndar HSÍ á þriðjudaginn var Handknattleiksdeild ÍBV sektuð um 25 þúsund krónur vegna hegðunar stuðningsmanna ÍBV í leik FH og ÍBV í úrslitakeppni Olísdeildar karla. Var það gert í framhaldi af erindi sem aganefnd barst nokkrum dögum...
Arnar Daði Arnarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokksliðs Stjörnunnar og verður hægri hönd Hrannars Guðmundssonar sem stýrt hefur Stjörnuliðinu síðan í byrjun október.
Arnar Daði er enginn nýgræðingur í þjálfun meistaraflokksliða né yngri flokka. Síðast kom Arnar Daði að þjálfun...
Grétar Áki Andersen hefur verið ráðinn til þjálfunar handknattleiksfólks hjá ÍR. Í tilkynningu handknattleiksdeildar ÍR kemur fram að Grétar Áki eigi að aðstoða Sólveigu Láru Kjærnested þjálfara meistaraflokks kvenna auk þess að taka við þjálfun 3. flokks kvenna.
Grétar Áki...
Báðir línumenn kvennaliðs ÍBV í handknattleik, Ásdís Guðmundsdóttir og Elísa Elíasdóttir, ætla að söðla um í sumar, eftir því sem handbolti.is kemst næst. Leita forráðamenn handknattleiksdeildar ÍBV logandi ljósi að leikmönnum til að fylla skarð þeirra.
Heimildir handbolta.is herma að...
Einar Bragi Aðalsteinsson, hinn nýbakaði landsliðsmaður í handknattleik úr FH, hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið IFK Kristianstad og gengur til liðs við félagið í sumar. Frá þessu greinir Kristianstad í morgun í tilkynningu.
Einar Bragi gekk til liðs við FH...
„Við sýndum gríðarlegan karakter og seiglu með því að koma okkur inn í leikinn á lokakaflanum því útlitið var ekki gott um tíma,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals yfirvegaður, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir eins marks...
Haukar fór illa að ráði sínu í fyrsta úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í kvöld. Liðið tapaði niður þræðinum á lokakaflanum og tapaði með eins marks mun, 28:27, í N1-höll Vals við Hlíðarenda. Haukar virtust með öll ráð,...
Innan nokkurra daga verða Íslandsmeistarar krýndir í handknattleik kvenna. Í dag hefst lokasprettur tveggja liða, Hauka og Vals, í áttina að sigurlaununum. Fyrsta viðureign liðanna fer fram í N1-höll Vals á Hlíðarenda í dag. Flautað verður til leiks klukkan...
Cornelia Hermansson, markvörður, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára. Cornelia kom til Selfoss árið sumarið 2022 frá sænska liðinu Kärra HF en áður hafði hún einnig leikið með Önnereds HK.
„Handknattleiksdeildin er gríðarlega ánægð með...
Kári Tómas Hauksson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK. Kári lsem leikur sem hægri skytta lék alla 22 leiki liðsins í Olísdeildinni í vetur og skoraði 72 mörk. Áður en Kári Tómas kom upp í meistaraflokki...