- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Dagskráin: Undanúrslit hefjast – annar úrslitaleikur umspils

Undanúrslit Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld. Deildar- og bikarmeistarar Vals taka á móti ÍBV á Hlíðarenda klukkan 18. Fljótlega eftir að flautað verður til leiksloka í N1-höll Valsara taka leikmenn Fram og Hauka við keflinu á heimavelli...

Þórir lætur staðar numið – Carlos tekur við

Þórir Ólafsson hefur látið af störfum sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Selfossi eftir tveggja ára starf. Selfoss liðið féll úr úrvalsdeildinni á dögunum. Carlos Martin Santos fyrrverandi þjálfari Harðar á Ísafirði og aðstoðarmaður Þóris í vetur tekur við þjálfun...

Ég er ánægður með strákana

https://www.youtube.com/watch?v=I9tcNKA9cMs „Ég hefði helst viljað fá fleiri bolta varða," sagði Magnús Stefánsson þjálfari ÍBV í samtali við handbolta.is í Kaplakrika í kvöld eftir að ÍBV tapaði fyrir FH, 36:31, í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Næsta...
- Auglýsing -

Það var sterkt að halda út

https://www.youtube.com/watch?v=X35RE_6gXvg „Fyrst og fremst var þetta góð liðsframmistaða,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við handbolta.is í Kaplakrika í dag eftir fimm marka sigur FH á ÍBV í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik, 36:31. „Ég er...

FH-ingar voru öflugri í fyrstu orrustunni

FH vann nokkuð sannfærandi sigur á ÍBV í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í dag, 36:31, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 20:15. Hafnarfjarðarliðið var með yfirhöndina í leiknum frá...

Dagskráin: FH-ingar og Eyjamenn ríða á vaðið

Undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik hefjast í dag þegar ÍBV sækir FH heim í Kaplakrika. Leikurinn hefst klukkan 17. Deildarmeistarar FH eiga harma að hefna eftir tap fyrir ÍBV í undanúrslitum á síðasta ári. Eyjamenn sópuðu þá FH úr leik,...
- Auglýsing -

Sigurður Dan framlengir samning sinn í Garðabæ

Markvörðurinn Sigurður Dan Óskarsson hefur gert nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til ársins 2026. Sigurður er 24 ára gamall og kom til Stjörnunnar frá FH fyrir fjórum árum og hefur síðan reynst liðinu mikilvægur. „Siggi Dan er frábær markmaður, mikill...

Kristrún verður í þrjú ár í viðbót með Fram

Kristrún Steinþórsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleikslið Fram. Hún hefur leikið með Fram frá 2019 þegar hún kom frá Selfossi. Kristrún er í dag einn af burðarstólpum liðsins sem hafnaði í öðru sæti í Olísdeildinni...

Olís kvenna: Staðfestir leiktímar í undanúrslitum

Undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst á þriðjudaginn með leikjum á heimavöllum Vals og Fram en leikmenn félaganna mæta til leiks eftir að hafa setið yfir í fyrstu umferð. Á þriðjudaginn verður liðinn mánuður síðan 21. og síðasta umferð Olísdeildar...
- Auglýsing -

Hergeir færir sig úr Garðabæ í Hafnarfjörð

Hergeir Grímsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka að lokinni yfirstandandi leiktíð. Selfyssingurinn hefur undanfarin tvö ár leikið með Stjörnunni í Garðabæ en var þar áður leikmaður Selfoss. Hann var m.a. í Íslandsmeistaraliði Selfoss árið 2019. Hergeir sem...

Flytur sig um set frá Selfossi til Stjörnunnar

Handknattleiksmaðurinn Sveinn Andri Sveinsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna að lokinni eins árs veru hjá Selfossi en liðið féll úr Olísdeildinni á dögunum. Sveinn Andri sem er á 25. aldursári lék fyrst með meistaraflokksliði ÍR. Hann skipti...

Svala Júlía skrifar undir þriggja ára samning

Handknattleikskonan Svala Júlía Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Olísdeildarlið Fram.„Hún er uppalin hjá félaginu, spilaði á sínum tíma með góðum árangri fyrir yngri flokka félagsins og hefur átt sæti yngri landsliðshópum. Hún hefur spilað með...
- Auglýsing -

Jokanovic framlengir dvölina í Vestmannaeyjum

Handknattleiksmarkvörður Íslandsmeistaranna, Petar Jokanovic, hefur skrifað undir nýjan tvegga ára samning við ÍBV. Jokanovic gekk til liðs við ÍBV árið 2019 og er að verða einn af reyndari leikmönnum liðsins sem mætir FH í undanúrslitum Olísdeildar. Fyrsta viðureign liðanna...

Olís karla: Staðfestir leiktímar í undanúrslitum

Mótanefnd HSÍ hefur staðfest leiktíma í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Sigla varð á milli skers og báru þegar leikjum Aftureldingar og Vals var raðað niður vegna þátttöku Vals í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar sunnudaginn 21. apríl á heimavelli og viku...

Myndskeið: Var bara allt í pati hjá okkur

https://www.youtube.com/watch?v=GUz3f9JtLgg „Þeir yfirspiluðu okkur frá byrjun, allt gekk upp hjá þeim á meðan við klikkuðum á skotum hinum megi valllarins. Þetta var bara allt í pati hjá okkur,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörunna eftir 12 marka tap fyrir Aftureldingu í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -