Handbolti.is óskar lesendum sínum gleðilegs ár með kærri þökk fyrir frábærar viðtökur á þeim fjórum mánuðum sem vefurinn var opinn á nýliðnu ári. Það er síður en svo sjálfgefið að fá slíkar viðtökur eins mikið og framboðið er orðið...
Í hádeginu tilkynnti heilbrigðisráðherra að íþróttaæfingar fullorðinna, með og án snertingar, í greinum innan ÍSÍ í efstu deildum, verður heimiluð frá og með næsta fimmtudegi. Mig rak í rogastans að heimila ætti aðeins æfingar hjá liðum í efstu deild....
Norska handboltaliðið Nærbø frá samnefndum 7.000 manna bæ hefur skotið upp á stjörnuhimininn í handknattleik þar í landi á fáeinum árum. Nær allir leikmenn liðsins eru fæddir og uppaldir í bænum sem er skammt fyrir utan Stavangur. Liðið hefur...
Aðsend greinGeir Hólmarsson áhugamaður um handknattleik skrifargeirholmarsson@live.com
Við erum í klemmdri stöðu. Það er Íslandsmót í gangi en við megum ekki spila. Megum ekki einu sinni æfa. Það er víruskreppa í landinu og erfitt um bjargir til að reka íþróttastarf. ...
Íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu hefur meira og minna legið niðri síðustu vikur. Í viku hafa æfingar íþróttafélaga verið óheimilar um land allt og verða alltént til 17. nóvember. Í mars og apríl lágu æfingar einnig meira og minna niðri. Eins...
Mér fyrirmunað að átta mig á því af hverju Handknattleikssamband Evrópu sló ekki fyrir nokkru síðan út af borðinu væntanlega leiki í undankeppni EM2022 í karlaflokki sem fram fara í vikunni. Hvernig dettur mönnum í hug að senda hundruð...
Margt bendir til þess að þráðurinn verði ekki tekinn upp að nýju á Íslandsmótinu í handbolta fyrr en í fyrsta lagi í byrjun desember. Hertar sóttvarnaaðgerðir eru í farvatninu. Þótt ég viti ekkert hvað stendur í minnisblaði sóttvarnalæknis þá...
Nú þegar kórónuveiran hefur slegið handboltafólk eins og fleiri út af laginu þá velta menn einu og öðru fyrir sé meðan beðið er eftir að hægt verði að hefja leik á ný. Þórsarar á Akureyri hafa löngum verið með...
Frá og með deginum í dag geta lesendur handbolta.is greitt fast mánaðarlegt framlag til að efla starfsemi hans. Hægt er að greiða 990, 1.790, 2.790, 3.990 eða 6.990 krónur á mánuði og er mögulegt að greiða með debet,- og...
Glöggur lesandi handbolta.is var á dögunum að blaða í dagblöðum frá fyrri tíð þegar hann rakst á ítarlega umfjöllun í Morgunblaðinu um vináttulandsleik landsliða Íslands og Sovétríkjanna í karlaflokki sem fram fór í Laugardalshöll fimmtudaginn 8. febrúar 1973....