Enn einu sinni hefur vaknað upp umræða um þörf á byggingu nýrrar þjóðarhallar fyrir innanhússíþróttir auk þjóðarleikvangs fyrir knattspyrnu og frjálsíþróttir. Aðstaða til landsleikja í handknattleik, knattspyrnu, blaki, knattspyrnu og frjálsíþrótta hefur árum saman verið óviðunandi. Mannvirkin eru úrelt....
Ár er í dag liðið síðan handbolti.is fór í loftið. Vissulega ekki langur tími og svo sem ekki ástæða til þess að fá leyfi til þess að skjóta upp flugeldum eða vera með verulegan bægslagang af þessu tilefni. Engu...
Ekki kom á óvart að forsvarsmenn Kríu drógu lið sitt úr keppni í Olísdeild karla. Ákvörðunin hafði legið í loftinu nánast frá því að liðið vann sér sæti í deildinni í vor. Gamanið hafði kárnað. Gott er að hætta...
Ég viðurkenni að vera einn þeirra sem hef stundum hrifist af stuðningsmönnum ÍBV. Síðast á dögunum skrifað ég pistil þar sem lýst var aðdáun minni á dugnaði þeirra við að styðja kvennalið félagsins í úrslitakeppninni í handknattleik. Var ekki...
Það er auðvelt að hrífast með ævintýri handknattleiksliðs KA/Þórs sem varð Íslandsmeistari í kvennaflokki í gær eftir að hafa lagt Val í tvígang á sannfærandi hátt í úrslitaleikjum á undanförnum dögum. Ellefu af fjórtán leikmönnum er Akureyringar. Þær þrjár...
Handboltinn er kominn á beinu brautin aftur erfiða mánuði. Það er alltént sú tilfinning sem ég fékk eftir að hafa farið til Vestmannaeyja og Akureyrar til að fylgjast með kappleikjum og hitta fólk síðustu daga.Undanúrslitaleikir deildarmeistara KA/Þórs og...
UPPFÆRT: Vísir greinir frá því í kvöld að ákveðið hafi verið að heimila áhorfendum aðgang á íþróttakappleiki þegar flautað verður til leiks. Það breyting frá þeim tillögum sóttvarnalæknis sem kynntar voru upp úr hádeginu í dag. Þannig fór um...
Nokkurrar bjartsýni gætir í upphafi viku um að létt verði á sóttvarnaraðgerðum sem verið hafa í gildi í um þrjár vikur. Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, sagði á Sprengisandi á Bylgjunni í gærmorgun binda vonir við að hægt verði að létta...
Eins og greint var frá í gær þá verður ekkert leikið á Íslandsmótinu í handknattleik næstu vikurnar eftir að hertar samkomutakmarkanir tóku gildi á miðnætti. Einnig er óheimilt að stunda æfingar.Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, sagði í samtali...
Mjög þétt hefur verið leikið í Olísdeild karla síðustu vikur. Ekkert lát verður á næstu vikur. Nærri átta umferðir eru að baki eftir að þráðurinn var tekinn upp undir lok janúar. Keppni í Olísdeild er álíka langt komin nú...
Handknattleiksdeild Harðar hefur sent frá sér neðangreinda tilkynningu vegna tilkynningar sem Vængir Júpíters sendu frá sér í dag þann 22. febrúar 2021:„Hafa skal það sem sannara reynist. Mikilvægt er að passa vel upp á þá umræðu sem handknattleiksíþróttin fær....
Yfirlýsing frá Vængjum Júpíters vegna leiks Vængja – Harðar.„Stjórn Vængja Júpíters (VJ) vill koma eftirfarandi athugasemd á framfæri eftir leik liðsins gegn Herði í Grill66 deild karla, laugardaginn 20. febrúar.Leikmaður Harðar sem ekki var skráður á leikskýrslu við upphafs...
Hálfdan Daníelsson, Hafnfirðingur sem búsettur er í Sydney í Ástralíu, sendi handbolta.is eftirfarandi pistil. Kærar þakkir Hálfdán.Ég spilaði handbolta með Haukum upp alla yngri flokkana, annan flokk síðan með Fram. Ég spilaði svo í meistaraflokki með ÍR, Fjölni...
Handbolta.is barst eftirfarandi athugasemd frá HBStatz vegna fréttar um að marki hafi verið ofaukið á KA/Þór í leik við Stjörnuna Olísdeild kvenna í TM-höllinni í gær:„Aðili HBStatz var með skráða stöðuna 12-17 í hálfleik, en marki var bætt...
Handbolta.is hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá meistaraflokki kvenna hjá ÍBV vegna fréttar sem handbolti.is birti í gær og var unnin upp úr viðtali sem birtist við Britney Cots leikmann FH á mbl.is í fyrrakvöld:„Okkur langar aðeins að velta upp...