- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Myndskeið: Í ellefu leikja bann fyrir högg með krepptum hnefa

Christoffer Brännberger, leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Önnereds, hefur verið úrskurðaður í 11 leikja bann fyrir að slá leikmann Malmö í hálsinn í kappleik á dögunum. Brännberger stóð í vörn og sló með krepptum hnefa í háls sóknarmanns Malmö sem kom...

Molakaffi: Íslendingar í metleik, Gidsal, Urdangarin, Háfra

Áhorfendamet verður sett á deildarleik í norska karla handknattleiknum á laugardaginn þegar meistarar Elverum sækja Kolstad heim í Trondheim Spektrum í norsku úrvalsdeildinni. Þegar hafa verið seldir 7.600 aðgöngumiðar og er talið afar sennilegt að hið minnsta 9.000 miðar...

Molakaffi: Jónína, Camoes, Klimov, Fraatz, Schweikardt, Kounkoud, Bos

Jónína Hlín Hansdóttir fyrrverandi leikmaður Fram og Aftureldingar gekk í haust til liðs við MKS IUVENTA Michalovce í Slóvakíu og lék með liðinu  er það komst áfram í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar á sunnudaginn. Michalovce-liðið sló út Yellow Winterthur frá...
- Auglýsing -

Meistaradeildin: Þrjú lið hafa talsverða yfirburði

Fimmtu umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik lauk í gær með fjórum leikjum. Allir leikirnir áttu það sameiginlegt að í þeim var lítil spenna. Í A-riðli fór CSM nokkuð létt með Banik Most, 40 – 25 og eru nú ósigrað...

Molakaffi: Jakob, Gottfridsson, Pytlick, Gidsel, Davis

Kyndill, liðið sem Jakob Lárusson þjálfar, er eitt í efsta sæti færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik með níu stig eftir fimm leiki. Kyndill vann VÍF í Vestmanna í gær, 35:25. Turið Arge Samuelsen, fyrrverandi leikmaður Hauka, skoraði 13 mörk fyrir...

Undankeppni EM2024: Úrslit 2. umferðar og staðan í riðlunum

Án miðjumannsins Luc Steins náði hollenska landsliðið í handknattleik karla sér ekki á strik í dag þegar það sótti gríska landsliðið heim til Chalkida í 5. riðli undankeppni Evrópumótsins. Staffan Olsson, nýráðinn þjálfari hollenska landsliðsins var ráðalítill við stjórnvölin...
- Auglýsing -

Engin vandræði hjá Tékkum í Tel Aviv

Tékkneska landsliðið átti ekki í teljandi erfiðleikum með landslið Ísraelsmenna í viðureign liðanna í 3. riðli undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Tel Aviv, lokatölur, 29:19. Liðin eru með íslenska og eistlenska landsliðinu í riðli. Tékkar, sem unnu Eistlendinga á...

Meistaradeildin: Rapid kemur áfram á óvart – Vipers fór með stig frá Búdapest

Fjórir leikir fóru fram í Meistaradeild kvenna í handknattleik í gær og sá sögulegi atburður átti sér stað að tyrkneska meistaraliðið Kastamonu vann sinn fyrsta leik í sögu keppninnar. Kastamonu tapaði öllum 14 leikjum sínum á síðustu leiktíð og...

Molakaffi: Díana Dögg, Odden, Claar, Henneberg, Pineau

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau unnu Göppingen, 30:28, í annarri umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í EWS-Arena Göppingen. Staðan var jöfn í hálfleik, 12:12.  Díana Dögg skoraði sex mörk, átti eina...
- Auglýsing -

Meistaradeildin: Verður sigurganga Bietigheim stöðvuð?

Fimmta umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fer fram á morgun og á sunnudaginn. Leikur umferðarinnar hjá EHF verður viðureign Esbjerg og Metz en þetta eru liðin sem mættust í bronsleiknum á síðustu leiktíð. Danska liðið freistar þess að vinna...

Molakaffi: Til Tallin, Hansen, Christiansen, Lebedevs, Alfreð, Golla

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom heilu og höldnu síðdegis í gær inn á hótel í Tallin í Eistlandi eftir ferðalag frá Íslandi í morgunsárið, eftir því sem fram kemur á Facebooksíðu HSÍ. Millilent var í Helsinki. Landsliðið æfir...

Undankeppni EM – úrslit og staðan – Smits skoraði 12 mörk í Hertogenbosch

Fyrstu umferð riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í kvöld með sjö leikjum. Önnur umferð hefst á laugardaginn með einni viðureign en 15 leikir verða á dagskrá á sunnudaginn. Viðureign Eistlands og Íslands í Tallin er eini leikurinn sem...
- Auglýsing -

Undankeppni EM – úrslit leikja kvöldsins

Níu leikir fóru fram í 1. umferð undankeppni EM í handknattleik karla í kvöld. Sjö leikir verða háðir á morgun og þá lýkur umferðinni. Þráðurinn verður tekinn upp á laugardaginn og sunnudaginn með annarri umferð. Úrslit leikja kvöldsins 1.riðill: Norður Makedónía...

Tékkar fóru af stað með öruggum sigri

Tékkar unnu öruggan sigur á Eistlendingum, 31:23, í Ostrava Poruba í Tékklandi í dag en lið þjóðanna eru með Íslendingum og Ísraelsmönnum í riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla. Íslenska landsliðið sækir Eistlendinga heim á laugardaginn í annarri umferð...

Þrjátíu og tvö lið kljást um 20 sæti á EM 2024

Evrópumót karla í handknattleik árið 2024 fer fram í Þýskalandi. Í kvöld hefst undankeppnin með níu leikjum. Sjö til viðbótar verða háðir á morgun. Önnur umferð fer fram á laugardag og á sunnudag. Eftir leikina á sunnudaginn verður gert...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -