- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Í undanúrslit í tíunda sinn – aldrei unnið keppnina

Ungverska liðið Veszprém varð í kvöld þriðja liðið í sögunni til þess að komast í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Þrátt fyrir tveggja marka tap fyrir Aalborg Håndbold í Álaborg í síðari leik liðanna, 37:35, þá heldur ungverska...

Molakaffi: Aron, Arnór, Haukur, Ólafur, Babić, Markussen, Spellerberg, úrslit yngri flokka

Danska liðið Aalborg Håndbold með Aron Pálmarsson innanborðs í leikmannahópnum og Arnór Atlason sem aðstoðarþjálfara mætir Veszprém öðru sinni í átta liða úrslitum Meistaradeildar karla í handknattleik í kvöld. Leikið verður í Álaborg. Uppselt var á leikinn fyrir 10...

Molakaffi: Brynja Katrín, Dana Björg, Mem, Zagreb, Nexe, Podravka, Bjelovar, Vardar, Pelister, Gorenje

Brynja Katrín Benediktsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Brynja er línumaður og fædd árið 2004. Hún hefur verið fastamaður í yngri landsliðum Íslands. Brynja kom til félagsins fyrr í vetur og spilaði sína fyrstu leiki í...
- Auglýsing -

Lögðu ÍBV en máttu gera sér silfrið að góðu

Spænska handknattleiksliðið Costa del Sol Málaga, sem batt enda á sigurgöngu ÍBV í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna snemma á þessu ári, tapaði naumlega í úrslitum keppninnar um helgina á færri mörkum skoruðum á útivelli. Annað spænskt...

Molakaffi: Rakel Sara, Din, Dedu, Dinu, Holstebro, Rasmussen

Rakel Sara Elvarsdóttir lék sinn síðasta leik fyrir KA/Þór á laugardaginn þegar liðið tapaði fyrir Val í fjórða undanúrslitaleik liðanna í Olísdeild kvenna. Rakel Sara flytur til Noregs í sumar og gengur til liðs við nýliða úrvalsdeildarinnar, Volda. Hallarbylting var...

Þær þýsku voru sterkastar

Þýska liðið Bietigheim stóð uppi sem sigurvegari í Evrópudeild kvenna í handknattleik eftir stórsigur á Viborg í úrslitaleik, 31:20. Úrslitahelgi Evrópudeildarinnar fór fram í Viborg á Jótlandi í dag og í gær. Herning-Ikast hlaut bronsverðlaun. Herning-Ikast vann Baia Mare...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hannes Jón, Arnór Þór, Daníel Þór, Gottfridsson, Heymann, Evrópudeild kvenna

Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard unnu Linz með átta marka mun, 28:20, á heimavelli í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum um austurríska meistaratitilinn í handknattleik karla í gær. Alpla Hard er ríkjandi meistari í Austurríki. Arnór...

Myndskeið: Upp úr sauð í Túnis

Hressilega sauð upp úr í úrslitaleik bikarkeppninnar í handknattleik karla í Túnis á dögunum og létu menn hendur skipta. Virtist ekkert við ráðið um tíma. Lið Espérence de Tunis og Club Africain áttust við en kærleiksblómin spretta ekki...

Molakaffi: Andri Heimir, Axel, Sara Dögg, Wester, Thomsen

Handknattleiksmaðurinn Andri Heimir Friðriksson hefur ákveðið að leggja handknattleiksskóna á hilluna. Andri Heimir hefur síðustu ár leikið með ÍR og var í liðinu sem endurheimti sæti í Olísdeildinni um síðustu helgi. Andri Heimir hefur víða komið við og m.a....
- Auglýsing -

Evrópumeistararnir mæta Metz

Það var dregið um það í gær hvaða lið koma til með að mætast í undanúrslitum Final4 helgarinnar í Meistaradeild kvenna í handknattleik. Dregið var í Búdapest þar sem að leikir undanúrslitahelgarinnar fara fram 4. og 5. júní. Ríkjandi Evrópumeistarar...

Molakaffi: Orri Freyr, Aron Dagur, Gummersbach, AEK, Viktor Gísli, Teitur Örn

Orri Freyr Þorkelsson skoraði fimm mörk þegar Elverum vann Nærbø öðru sinni í undanúrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær, 34:24. Leikið var í Nærbø. Aron Dagur Pálsson skoraði ekki mark að þessu sinni fyrir Elverum sem þarf einn...

Molakaffi: Bikarmeistarar, Óskar, Viktor, Sara, Guðmundur, Sigtryggur, Victor, Rasmussen, Freitas

Væntanlegir leikmenn Fram á næsta keppnistímabili, Luka Vukicevic og Marko Coric, unnu austurrísku bikarkeppnina í handknattleik karla á laugardaginn með liði sínu, Bregenz. Þeir skoruðu fimm mörk hvor í úrslitaleiknum sem Bregenz vann, 32:30, gegn Handball Tirol. Óskar Ólafsson skoraði...
- Auglýsing -

Bengt Johansson er látinn

Sænski handknattleiksþjálfarinn Bengt Johansson, maðurinn á bak við gullöld sænska landsliðsins á níunda og tíunda áratug síðustu aldar og á fyrstu árum 21. aldar, er látinn 79 ára gamall. Sænska handknattleikssambandið greinir frá þessu í morgun og segir Johansson...

Györ, Vipers og Esbjerg áfram í undanúrslit

Síðari leikirnir í 8-liða úrslitum í Meistaradeild kvenna fóru fram um helgina. Augu flestra beindust að leik Györ og Brest á laugardaginn en liðin gerðu jafntefli í fyrri leiknum.  Leikurinn náði hins vegar aldrei að verða spennandi þar sem...

Rauk inn í klefa og rak þjálfarann á staðnum

Stamatis Papastamatis forseti gríska meistaraliðsins AEK Aþenu mun ekki vera gefinn fyrir hálfvelgju né að tvínóna þegar kemur að því að taka ákvarðanir. Það sannaðist í gær þegar hann kom inn í klefa til leikmanna strax að loknum framlengdum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -