- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Handboltaleikir inn á borð lögreglu – 71 marks munur

Óskað hefur verið eftir lögreglurannsókn á einkar óeðliegum úrslitum tveggja leikja í serbneska kvennahandknattleiknum, eftir því sem balkan-handball greinir frá í morgun. Sterkur grunur leikur á um að úrslitum hafi verið hagrætt og að maðkur sé í mysunni. Annarsvegar er...

Molakaffi: Sara Dögg, Axel, Ágúst Elí, Mogensen, Morros

Sara Dögg Hjaltadóttir og samherjar í Gjerpen HK Skien eru í góðum málum í umspilskeppni þriggja liða um sæti í norsku úrvalsdeildinni. Gjerpen HK Skien hefur unnið báða leiki sína til þessa. Í gær vann liðið Haslum Bærum Damer,...

Molakaffi: Bjarni Ófeigur, Jagurinovski, Mensah, Saugstrup

Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði fimm mörk og átti eina stoðsendingu auk þess að vera fastur fyrir í vörninni þegar lið hans, IFK Skövde vann Kristianstad með fimm marka mun, 33:28, í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum um sænska meistaratitilinn...
- Auglýsing -

Evrópumeistarar standa vel að vígi – tveir hnífjafnir leikir

Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitunum í Meistaradeild kvenna fóru fram um helgina. Veislan hófst með leik Brest og Györ á laugardaginn en leikir þessara liða hafa í gegnum tíðina verið jafnir og spennandi. Engin breyting varð á að þessu...

Hverjir hreppa sætin þrjú sem eftir standa?

Átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna hefjast um helgina þegar sex lið berjast um þrjú sæti sem eru í boði í Final4 úrslitahelginni í Búdapest. CSM og Esbjerg mæstast í leik sem EHF kallar leik vikunnar. Um er að ræða...

Meistaralið Þóris mætir bronsliðinu í upphafsleik á EM

Evrópu- og heimsmeistarar Noregs í handknattleik kvenna sem Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson þjálfar, verða í A-riðli þegar titilvörnin hefst á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Slóveníu, Svartfjallalandi og Norður Makedóníu 4. - 20. nóvember á þessu ári. Dregið hefur verið...
- Auglýsing -

Útivallarmarkareglunni kastað út

Tekin var sú tímamótaákvörðun á fundi framkvæmdastjórnar Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í Ljubljana í gær að fella niður hina svokölluðu útivallarmarkareglu í öllum Evrópumótum félagsliða á vegum EHF frá og með næsta keppnistímabili. Reglan gengur út á að sé markatala í...

Molakaffi: Wester, Ingibjörg Gróa, Roberts, Bratset Dale, Kurtovic

Tess Wester, markvörður hollenska landsliðsins í handknattleik kvenna, kveður CSM Búkarest í sumar. Hún segir óvíst hvað taki við hjá sér. Alveg eins komi til greina að leika með félagsliði heima í Hollandi. West hefur verið helsti markvörður hollenska...

Dregið í Ljubljana á fimmtudaginn – undankeppni EM er að baki

Undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í gær og þar með liggur ljóst fyrir hvaða 12 þjóðir komast áfram í lokakeppni EM sem fram fer frá 4. til 20. nóvember í Norður Makedóníu, Slóveníu og Svartfjallandi. Mótið verður um...
- Auglýsing -

Molakaffi: Janus Daði, Aron Dagur, Orri Freyr, Kurtović, Barcelona, Veszprém

Janus Daði Smárason skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu þegar lið hans, Göppingen, vann Hannover-Burgdorf á heimavelli í gær, 31:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær.  Göppingen var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:13. Göppingen er...

Undankeppni EM kvenna: Úrslit síðustu daga og staðan fyrir lokaumferðina

Síðasta umferð undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik verður leikin á morgun og á sunnudaginn. Að henni lokinni liggur fyrir hvaða 12 landslið tryggja sér keppnisréttinn til viðbótar vð gefstgjafana þrjá, Slóvena, Svartfellinga og Norður Makedóníumenn auk ríkjandi Evrópumeistara Noregs....

Molakaffi: Óskar, á leið til Serbíu, kórónuveiran er enn á ferli, Jørgensen

Óskar Ólafsson skoraði tvö mörk og hinn hálf íslenski Viktor Petersen Norberg var með fimm mörk þegar Drammen vann stórsigur á Halden, 40:24, í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið...
- Auglýsing -

Tyrkir settu ekki strik í reikning Serba

Serbneska landsliðið í handknattleik kvenna komst upp að hlið Svía í efsta sæti 6. riðils undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í dag. Serbar unnu Tyrki með sex marka mun, 36:30, í Kastamonu í Tyrklandi. Liðin eru með íslenska landsliðinu...

Molakaffi: Helena, Andrea, Þórey, Rut, Karen, frítt á leikinn, Skube, Lugi

Helena Rut Örvarsdóttir leikur í kvöld sinn 50. landsleik þegar íslenska landsliðið mætir sænska landsliðinu í undankeppni EM í handknattleik á Ásvöllum. Andrea Jacobsen tekur þátt í sínum 30. A-landsleik.   Þórey Rósa Stefánsdóttir á flesta landsleiki að baki af leikmönnum...

Molakaffi: Erlingur, leiðrétt, Biegler, Santos, Reinhardt

Erlingur Richardsson þjálfari karlaliðs ÍBV og hollenska karlalandsliðsins verður fyrirlesari ásamt vöskum hópi þjálfara á þjálfaranámskeiði í Sandefjord í Noregi 10. - 12. júní. Auk Erlings verða m.a. Þórir Hergeirsson, þjálfari heimsmeistara Noregs í handknattleik kvenna, Glenn Solberg, þjálfari...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -