Kiril Lazarov, Filip Mirkulovski og Stojance Stoilov léku sína síðustu landsleiki fyrir Norður Makedóníu í Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í gærkvöld. Þeir hafa verið kjölfestan í landsliði Norður Makedóníu um árabil og samvinna Lazarovs og Stoilov línumanns hefur verið...
Norður Makedóníumenn og Svartfellingar gripu síðustu tvö sætin í Evrópuhluta heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í kvöld. Norður Makedónía vann Tékkland, 27:25, í Skopje í kvöld en jafntefli varð í fyrri viðureigninni í Tékklandi á dögunum.
🔥 7000 spectateurs et une...
Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson lét sig ekki vanta á Ásvelli í gær á landsleik Íslands og Austurríkis í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. Eins og vant er á kappleikjum hér á landi þá sat forsetinn á meðal...
Ungverjaland, Króatía, Serbía, Þýskaland auk Íslands tryggðu sér í dag sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í dag. Slóvenar, sem lengi hafa verið, í fremstu röð sitja hinsvegar, eftir með sárt ennið eftir að hafa tapað tvisvar sinnum fyrir...
Sænski handknattleiksmaðurinn Jim Gottfridsson segir í samtali við Aftonbladet í föðurlandinu að þrjú félög hafi lýst yfir vilja til þess að kaupa hann undan samningi við Flensburg. Svíinn er með samning við þýska liðið fram til ársins 2025. Eitt...
Lasse Svan Hansen lék sinn síðasta leik fyrir danska landsliðið í gær þegar Danir unnu stórsigur á Pólverjum í vináttulandsleik, 30:20, í Royal Arena í Kaupmannahöfn. Svan lék sinn fyrsta landsleik fyrir 19 árum og alls urðu landsleikirnir...
Róður Elínar Jónu Þorsteinsdóttur og samherja í Ringköbing Håndbold fyrir áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þyngdist í gærkvöld þegar liðið steinlá fyrir Aarhus United, 37:22, á heimavelli í umspili liðanna sem eru að forðast fall úr deildinni....
Færeyingum tókst að veita þýska landsliðinu, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, mótspyrnu í fyrri leiknum í umspili fyrir heimsmeistaramótið í handknattleik karla í Kiel í dag. Þótt átta mörk hafi skilið liðin að þegar upp var staðið, 34:26, geta leikmenn...
Franska íþróttablaðið L'Équipe sagði frá því gær að ekkert væri hæft í þeim orðrómi að hollenski landsliðsmaðurinn Luc Steins gangi til liðs við Łomza Vive Kielce í sumar. Steins er með samning við PSG til ársins 2024 og ekki...
Aron Pálmarsson var í liði lokaumferðar dönsku úrvalsdeildarinnar sem fram fór á laugardaginn. Valið á liðinu var tilkynnt í gær. Skal engan undra þótt Aron hafi verið einn þeirra sem er í liðinu. Hann skorað 11 mörk í 12...
Elvar Ásgeirsson skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar lið hans Nancy tapaði enn einum leiknum í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Að þessu sinni tapaði liðið fyrir Dunkerque, 31:27, á heimavelli. Nancy vermir botnsæti deildarinnar...
Viggó Kristjánsson vonast til þess að geta leikið með íslenska landsliðinu í handknattleik þegar það mætir Austurríki 13. og 16. apríl í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Vísir sagði frá því í gær að liðband í öðrum...
Ekki gengur þrautarlaust að koma Afríkumeistaramótinu í handknattleik karla á dagskrá. Mótið, sem er undankeppni fyrir heimsmeistaramótið á næsta ári, átti að fara fram í Marokkó í janúar en var frestað eftir að maðkur reyndist vera í mysunni þegar...
Óskar Ólafsson og félagar í Drammen þurfa ekki að fara út fyrir landsteinana þegar þeir leika til undanúrslita í Evrópubikarkeppninni í handknattleik síðla í þessum mánuði. Drammen mætir Nærbö í undanúrslitum keppninnar. Í hinni rimmu undanúrslit mætast sænska liðið...
Skrautfjöðrum fjölgar í hatti danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold eftir ár þegar danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin gengur til liðs við félagið. Nordjsyske greinir frá þessu í morgun samkvæmkvæmt heimildin. Landin kemur til Aalborg Håndbold frá og með sumrinu 2023.
Landin bætist...