Bókað hefur verið í helming þátttökusæta á heimsmeistaramóti karla sem fram fer í Póllandi og í Svíþjóð í janúar á næsta ári. Eftir standa átta sæti Evrópu en að kvöldi 17. apríl liggur fyrir hvaða þjóðir hreppa sætin.
Til viðbótar...
Portúgalski landsliðsmaðurinn André Gomes leikur ekki með Melsungen næstu vikur. Hann handarbrotnaði í fyrri leik Portúgals og Sviss í 1. umferð undankeppni HM á síðasta fimmtudag. Hann verður örugglega ekki með portúgalska liðinu þegar það mætir hollenska landsliðinu í umspilsleikjum...
Belgíska landsliðið í handknattleik karla tekur þátt í heimsmeistaramóti í fyrsta sinn á næsta ári eftir að hafa fremur óvænt lagt Slóvaka samanlagt í tveimur leikjum á síðustu dögum, 57:54. Sigurinn á heimavelli í síðari viðureigninni á laugardaginn var...
Draumur forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, Hassan Moustafa, um handbolta sem hægt er að nota án klísturs eða harpix rætist í sumar. Boltaframleiðandinn Molten og IHF segja að lausnin liggi á borðinu. Boltinn, sem er mikið undraverk, verður notaður í fyrsta...
Ekkert varð af því að Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau heimsæktu liðsmenn Leverkusen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær eins og til stóð. Nokkur covid smit komu upp í herbúðum Leverkusen á...
Íslenska landsliðið mætir austurríska landsliðinu í tveimur umspilsleikjum í næsta mánuði þar sem í húfi verður þátttökuréttur á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í janúar á næsta ári. Austurríki lagði Eistland, 27:24, í Tallin í kvöld og...
Landslið Ísrael er komið áfram í síðari umferð umspilsins um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla eftir að hafa fremur óvænt lagt landslið Litáen öðru sinni í dag, 27:25, í síðari viðureign liðanna í Alytus í Litáen. Ísrael vann...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði sjö skot, þar af eitt vítakast, 22%, þegar lið hennar Ringköbing Håndbold tapaði á heimavelli fyrir meisturum Odense Håndbold, 35:32, í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Odense er efst í deildinni með 48 stig eftir 25...
Belgar brutu ekki aðeins blað í eigin sögu á handknattleiksvellinum í kvöld heldur einnig alþjóðlega þegar þeir tryggðu sér í fyrsta sinn keppnisrétt í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik. Belgar unnu Slóvaka á heimavelli, 31:26, og samanlagt með þriggja...
Ágúst Ingi Óskarsson átti stórleik og skoraði 10 mörk þegar lið hans Neistin tapaði fyrir Kyndli, 24:23, í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Felix Már Kjartansson skoraði fjögur mörk og var næst markahæstur liðsmanna Neistans sem er næst...
Austurríska landsliðið slapp með skrekkinn í kvöld þegar það mætti landsliði Eistlands í fyrri viðureign liðanna í fyrstu umferð undankeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik í Bregenz í Austurríki. Heimamenn náðu að kreista fram tveggja marka sigur, 35:33, eftir að...
Elías Már Halldórsson fagnaði sigri með liði sínu, Fredrikstad Bkl., í gærkvöld í norsku úrvalsdeild kvenna. Fredrikstad Bkl. vann þá Oppsal á heimavelli, 24:21, eftir að hafa verið yfir, 12:9, að loknum fyrri hálfleik. Birta Rún Grétarsdóttir var ekki...
Ísraelsmenn unnu óvæntan sigur á Litáum í fyrri viðureign þjóðanna í 1. umferð umspils um sæti á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í kvöld. Leikið var í Tel Aviv og munaði fjórum mörk þegar upp var staðið, 28:24. Litáar, sem...
Úkraínumaðurinn Igor Kopyshynskyi sem leikur með handknattleiksliði Hauka stendur fyrir söfnun fyrir börn í Úkraínu. Þeir sem vilja leggja söfnun hans lið er bent á eftirfarandi upplýsingar: Rkn: 0511-14-017421 - Kt: 260291-3949.
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er í liði 20....
Bjarki Már Elísson var vitanlega í liði 24. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir að hafa farið nánast með himinskautum á sunnudaginn þegar Lemgo vann Wetzlar, 29:27, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bjarki Már skoraði...