Spænski handknattleiksmaður Alex Dujshebaev gefur ekki kost á sér í spænska landsliðið sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu í Ungverjarlandi og Slóvakíu í janúar. Dujshebaev segir verða að taka sér hvíld frá handknattleik að læknisráði. Vikurnar frá jólum og fram...
Heimsmeistaramótið í handknattleik kvenna hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember. Þetta er fyrsta heimsmeistaramótið í kvennaflokki eftir að þátttökuliðum var fjölgað úr 24 í 32 með átta fjögurra liða riðlum.Leikir mótsins fara fram í Barcelona, Granolles, Tarragona, Lleida, Castellón...
Ein fremsta handknattleikskona samtímans, Nora Mørk, hefur samið við danska liðið Esbjerg frá og með næsta keppnistímabili. Mørk, sem stendur á þrítugu og var m.a. markahæst á EM fyrir ári, kveður þar með Evrópumeistara Vipers Kristiansand. Arnór Þór Gunnarsson skoraði...
Norska handknattleikskonan Stine Skogrand hefur dregið sig út úr norska landsliðinu sem fer á heimsmeistaramótið á Spáni í næsta mánuði. Skogrand á von á sínu öðru barni með eiginmanninum og handknattleiksmanninum, Eivind Tangen.Gísli Jörgen Gíslason sneri sig á ökkla...
Áttunda umferðin í Meistaradeild kvenna fór fram um helgina þar sem að nokkuð var um óvænt úrslit en einnig voru nokkur úrslit eftir bókinni góðu. Nú verður gert hlé í Meistaradeild kvenna fram á nýtt ár vegna heimsmeistaramótsins sem...
Segja má að hið forna Kalmarsamband verði að litlu leyti endurnýjað undir lok þessa áratugar þegar grannríkin Danmörk, Svíþjóð og Noregur sameinast um að halda lokakeppni Evrópumóts karla og kvenna.Á þingi Handknattleikssambands Evrópu í Vínarborg í gær var samþykkt...
Nú þegar að keppni er hálfnuð í Meistaradeild kvenna eru línur farnar að skýrast hvaðaa lið komast áfram í útsláttarkeppnina og hver ekki. Liðin sem mættust í síðustu umferð mætast nú aftur í áttundu umferðinni sem er sú síðasta...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik í gærkvöld þegar lið hans PAUC vann Cesson Rennes, 25:24, á heimavelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Donni var markahæstur hjá PAUC með átta mörk í 10 skotum. Ekkert markanna skoraði hann...
Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg, er í liði 11. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handkattleik en greint var frá valinu á mánudaginn. Þetta er í fimmta sinn á keppnistímabilinu sem Selfyssingurinn er valinn í lið umferðarinnar. Veigar Snær Sigurðsson var...
Þýska handknattleiksliðið SC Magdeburg tapaði í kvöld sína fyrsta stigi eftir 16 sigurleiki í röð. Magdeburg gerði jafntefli í kvöld við Lorgroni La Rioja, 29:29, á Spáni í Evrópudeildinni í handknattleik. Philipp Weber tryggði liðinu annað stigið er hann...
Danski handknattleiksmaðurinn Buster Juul sýndi einstaka skottækni þegar hann skoraði úr einu af fimm vítaköstum sínum fyrir Danmerkurmeistara Aalborg Håndbold í sigurleik á Holstebro, 36:27, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á laugardaginn.Mögnuð tilþrif eins sjá og má á...
Fjórir leikir voru á dagskrá í gær í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna og þar með lauk sjöundu umferð. Í A-riðli tók Dortmund á móti Esbjerg þar sem að gestirnir höfðu betur 32-39. Danska liðið, sem var ekki líklegt til afreka...
Sjöunda umferðin í Meistaradeild kvenna hófst í gær með fjórum leikjum, þremur í A-riðli og einum í B-riðli. FTC tók á móti CSM Búkaresti á heimavelli sínum þar sem að heimaliðið var með frumkvæðið lengst af en gestirnir náðu...
Aðeins fullbólusettir fá að taka þátt í heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem hefst á Spáni 1. desember. Alþjóða handknattleikssambandið tilkynnti þessa ákvörðun sína í gær. Fyrst bárust óstaðfestar fregnir um þessar reglur á miðvikudaginn frá Þýskalandi.Þykir mörgum þessi tilkynning...
Sjöunda umferðin í Meistaradeild kvenna fer fram um helgina þar sem verður boðið uppá skemmtilegar viðureignir. Metz, sem hefur unnið alla útileiki sína til þessa, freistar þess að halda sigurgöngunni áfram þegar liðið sækir Sävehof heim.Aðrir leikir í B-riðli...