Útlönd

- Auglýsing -

Viktor Gísli fær spænskan samherja í Frakklandi

Franska handknattleiksliðið HBS Nantes, sem landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson gengur til liðs við á næsta sumri, hefur gengið frá samningi við hinn sterka spænska handknattleiksmann, Jorge Maqueda.Greint var frá því í morgun að Maqueda hafi skrifað undir tveggja...

Molakaffi: Aðalsteinn, Viktor Gísli, Kristinn, N`Guessan, Golla

Sigurganga Kadetten Schaffhausen, undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar, heldur áfram í svissnesku 1. deildinni í handknattleik. Í gær vann Kadetten lið Bern, 26:23, á útivelli. Þetta var tíundi sigur Kadetten-liðsins í deildinni. Það hefur fjögurra stiga forskot á Zürich auk...

Sjö Evrópumeistarar mæta Íslandi – Axel hinum megin við borðið

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tekur þátt í fjögurra liða móti í Tékklandi í síðustu viku þessa mánaðar. Á mótinu mætir það landsliðum Tékka og Svisslendinga auk B-landsliðs (rekruttroppen) Noregs. Greint var frá því í dag hvernig norska B-liðið verður...
- Auglýsing -

Molakaffi: Díana Dögg, Poulsen, Læsø, Dahmke, sjö áfram og þjálfari, Polman

Díana Dögg Magnúsdóttir er í 19. sæti yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik með 30 mörk. Hún er um leið markahæsti leikmaður BSV Sachsen Zwickau. Ennfremur er Díana Dögg í 11. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar þegar...

Vilja mæta óskum Alfreðs

Forsvarsmenn þýsku deildarkeppninnar vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að hægt verði að koma til móts við óskir Alfreðs Gíslasonar landsliðsþjálfara karla um að fjölgað verði þeim tækifærum þýska landsliðsins til æfinga á næstu vikum...

Evrópa verður að vera tilbúin með álitlegan frambjóðanda

Evrópuþjóðir verða að vera tilbúnar með álitlegan frambjóðanda í stól formanns Alþjóða handkattleikssambandsins, IHF, þegar sá dagur rennur upp að núverandi forseti, Egyptinn Hassan Moustafa, gefur ekki á kost á sér á nýjan leik. Þetta er skoðun Mortens Stig...
- Auglýsing -

Þórir hefur valið HM-farana

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson og þjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna hefur valið 16 leikmenn og tvo til vara sem hann ætlar að tefla fram á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni og hefst 3. desember.Að uppistöðu til er...

Molakaffi: Sagosen, takmarkanir, Duvnjak, Elverum, Hákonshöll

Norska dagblaðið VG greinir frá því að Sander Sagosen fá jafnvirði þriggja milljóna króna evra í laun á þriggja ára samningstíma hjá norska liðinu Kolstad. Sagosen kemur til félagsins 2023. Sé þetta rétt verður Sagosen hæst launaði handknattleiksmaður sem...

Reglur um keppnisbuxur kvenna í strandhandbolta rýmkaðar

Segja má að þótt stjórnendur Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, séu umdeildir, ekki síst forsetinn, þá er þeim þó ekki alls varnað. Nýverið voru rýmkaðar reglur um keppnisbuxur kvenna í strandhandbolta. Með breytingunni þá er konum heimilt að klæðast stuttbuxum í...
- Auglýsing -

Alfreð og lærisveinar töpuðu í Düsseldorf

Þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, tapaði í gær fyrir landsliði Portúgals með tveggja marka mun, 32:30, í seinni vináttuleik liðanna sem fram fór í Düsseldorf í gær. Staðan var jöfn eftir fyrri hálfleik, 17:17. Þjóðverjar...

Erlingur hefur EM undirbúning á móti í Noregi

Lærisveinar Erlings Richardssonar í hollenska karlalandsliðinu töpuðu fyrir Noregi með 11 marka mun á fjögurra liða móti í Þrándheimi í Noregi í gær, 40:29, eftir að hafa verið sjö mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 20:13.Hollenska landsliðið er með...

Molakaffi: Elín, Steinunn, Moustafa, Hákon, Arnar, Mappes

Elín Jóna Þorsteinsdóttir og félagar í Ringköbing Håndbold töpuðu fyrir Århus United í Árósum í gær, 33:25. Ringköbing er í 13. og næst neðsta sæti með sex stig. Afar hörð keppni er á meðal sex liða í áttunda til...
- Auglýsing -

Nýja liðið hans Alfreðs bar sigur úr býtum

Mikið endurnýjað þýskt landslið karla í handknattleik, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, vann landslið Portúgal, 30:28, í vináttulandsleik í Þýskalandi í gær eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik, 18:13. Þjóðverjar voru mest níu mörkum yfir, 24:15, þegar...

Molakaffi: Sandra, Kristinn, Lazovic, Amorim

Sandra Erlingsdóttir var markahæst hjá EH Aalborg með sjö mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar lið hennar tapaði fyrir Vendsyssel, 28:22, í dönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld.  Það var einkum leikur EH Aalborg í fyrri hálfleik...

Molakaffi: Jakobsen, Sagosen, Anton, Jónas, Branquinho, Hansen

Heimsmeistarar Danmerkur í handknattleik karla unnu Norðmenn, 31:28, í fyrsta leik liðanna á fjögurra liða móti í Trondheim Spektrum í gær. Viðureign Frakka og Hollendinga sem fram átti að fara í gærkvöldi var felld niður. Emil Jakobsen skoraði fimm...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -