Nikolaj Jacobsen, þjálfari Ólympíu- og heimsmeistara Danmerkur segir í samtali við TV2 í heimalandi sínu ekki átta sig á af hverju er verið að halda Ólympíuleika við þær aðstæður sem eru í Japan um þessar mundir. „Ég hef það...
Brasilíski landsliðsmaðurinn Rogerio Moraes hefur verið leystur undan samningi hjá ungverska liðinu Veszprém að eigin ósk af persónulegum ástæðum eftir því sem fram kemur í tilkynningu sem Veszprém sendi frá sér í gærmorgun. Óvíst er úr hvorri Keflavíkinni brasilíski...
„Satt að segja þá eyðilagði hann landsliðferilinn minn,“ segir hin þrautreynda Galina Gabisova, markvörður rússneska meistaraliðsins Rostov Don um Evgeni Trefilov sem í tvo áratugi var þjálfari rússneska kvennalandsliðsins og stýrði liðinu m.a. þegar það varð Ólympíumeistari í Ríó...
Danski markvörðurinn Jannick Green hefur samið við franska meistaraliðið PSG. Sannarlega er ekki ráð nema í tíma sé tekið en Green flytur til Parísar eftir ár þegar samningur hans við Evrópumeistara SC Magdeburg verður að fullu uppfylltur. Sáttmáli Green...
Lars Geipel og Marcus Helbig þekktustu handknattleiksdómarar á síðustu árum hafa ákveðið að hætta að dæma. Geipel greindi frá þessu í gær. Helbig félagi hans er alvarlega veikur og hefur verið frá af þeim sökum um nokkurra mánaða skeið. ...
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í þýska 1. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau léku æfingaleik í gær, þann fyrsta í upphafi undirbúnings fyrir næsta keppnistímabil. Leikið var við HC Leipzig. Díana Dögg og samherjar höfðu betur, 35:30, eftir að hafa...
Sænski handknattleiksmaðurinn Jim Gottfridsson, sem leikur með Flensburg, var kjörinn besti leikmaður þýsku 1. deildarinnar á nýliðnu keppnistímabili í kjöri sem fram fór á vefnum á heimasíðu deildarinnar. Gottfridsson fékk um þriðjung atkvæða. Hann skorað 177 mörk í 38...
Liðin sem mættust í úrslitaleik heimsmeistaramóts karla í handknattleik í Egyptalandi í janúar, Danir og Svíar, leiddu saman hesta sína í vináttulandsleik að viðstöddum 1.600 áhorfendum í Hillerød í Danmörku í kvöld. Heimsmeistarar Dana mörðu sigur, 31:30, eftir að...
Jordi Ribera, landsliðsþjálfari Evrópumeistara Spánar í handknattleik karla hefur valið þá 16 leikmenn sem hann ætlar að hafa með sér til Tókýó til þátttöku í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Af þeim getur hann teflt fram 14 leikmönnum og gert eina skiptingu...
Spænski línumaðurinn Julen Aguinagalde lék á laugardaginn sinn 200. landsleik fyrir landsliðið og var heiðraður af því tilefni. Aguinagalde er 38 ára gamall og er á leið á Ólympíuleikana með spænska landsliðinu.Þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs...
Tekjufall handknattleiksliða vegna kórónuveirufaraldursins er farinn að segja til sín víða enda hafa félög verið án verulegs hluta tekna sinna í hálft annað ár m.a. vegna þess að áhorfendum hefur ekki verið heimilt að mæta í keppnishallirnar. Af þessum...
Gauthier Mvumbi línumaður landsliðs Kongó sem vakti mikla athygli fyrir góða frammistöðu og líflegt viðmót á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í janúar leikur með Pouzauges í næst efstu deild í Frakklandi á næsta keppnistímabili. Hann lék með 4. deildarliðinu Dreux...
Ungverjaland vann Brasilíu í vináttuleik í handknattleik kvenna í Siofok í Ungverjalandi í gærkvöldi, 34:31. Lið beggja þjóða eru að búa sig undir þátttöku í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem hefjast í Tókýó eftir um hálfan mánuð.Portúgal vann Spán í fyrri...
Ein þekktasta handknattleikskona Rúmeníu á síðustu árum, Oana Manea, hefur tekið fram keppnisskóna á nýjan leik 36 ára gömul. Manea hætti fyrir tveimur árum. Hún tók þátt í 12 stórmótum með rúmenska landsliðinu og var í sigurliði Györ í...
Silvia Navarro landsliðsmarkvörður Spánar í handknattleik kvenna hefur framlengt samning sinn við BM Remudas til eins árs, fram á mitt næsta ár. Navarro er 42 ára gömul og hefur verið ein sú besta í sinni stöðu um langt árabil....