- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Navarro Darmoul, Trtik, Delta, Bauer

Silvia Navarro landsliðsmarkvörður Spánar í handknattleik kvenna hefur framlengt samning sinn við BM Remudas til eins árs, fram á mitt næsta ár. Navarro er 42 ára gömul og hefur verið ein sú besta í sinni stöðu um langt árabil....

Vonir Grænlendinga glæðast

Forsvarsmenn grænlenska kvennalandsliðsiins horfa bjartsýnir fram á veginn vegna komandi undankeppni heimsmeistaramótsins fyrir Norður-Ameríku sem fram fer í Chicago í næsta mánuði. Eins og handbolti.is hefur greint frá þá hafa álfurmeistarar Kúbu hætt við þátttöku. Þar með glæðast vonir...

Molakaffi: Dale, AEK, Norðmenn, Frakkar, Ungverjar, Svartfellingar

Norska landsliðskonan Kari Brattset Dale hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við ungverska stórliðið Györ. Dale, sem stendur á þrítugu og er á leiðinni á Ólympíuleika með Evrópumeisturum Noregs, hefur verið í herbúðum Györ síðustu þrjú ár og...
- Auglýsing -

Kúbverjar heltast úr lestinni

Ekkert verður af því að landslið Kúbu taki þátt í undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem stendur fyrir dyrum í Chicago í Bandaríkjunum 23. til 27. ágúst. Um er að ræða undankeppni fyrir ríki Norður-Ameríku og eyjanna í Karabíahafi.Kórónuveiran...

Molakaffi: Lunde, Aron, Richardson, Darmoul, Bak Burcea

Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde er á leið á sínu fjórðu Ólympíuleika síðar í þessum mánuði. Hún segir leikana verða þá síðustu á ferlinum. Lunde er 41 árs gömul og hefur leikið 307 landsleiki hefur margoft unnið til verðlauna með...

Guigou og Karabatic slást í hópinn með Lavrov og Yoon

Michaël Guigou og Nikola Karabatic eru á leiðinni á sína fimmtu Ólympíuleika með franska landsliðinu í handknattleik. Þeir eru báðir í 15 leikmannahópi sem Guillaume Gille, landsliðsþjálfari, tilkynnti í morgun og leikur fyrir hönd Frakklands í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem...
- Auglýsing -

Molakaffi: Stórsigur í Bayonne, Svíar, Hollendingar, Hrafnhildur Hekla, Grikkir

Camilla Herrem skoraði sex mörk og var markahæst í norska landsliðinu þegar það vann franska landsliðið í vináttuleik í Bayonne í Frakklandi í gærkvöld, 30:21. Norska liðið var með mikla yfirburði í leiknum en liðin mættust síðast í úrslitaleik...

Tveir úr norska hópnum kveðja sviðið eftir ÓL

Christian Berge landsliðsþjálfari Norðmanna í handknattleik karla, valdi í gær þá 15 leikmenn sem hann ætlar að tefla fram í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó síðar í þessum mánuði. Norska karlalandsliðið tekur að þessu sinni þátt í Ólympíuleikunum í fyrsta...

Myndskeið: 10 flottustu mörkin og 10 bestu vörslurnar

Handknattleikssamband Evrópu hefur tekið saman 10 flottustu mörkin í Meistaradeild karla á síðustu leiktíð og tíu bestu markvörslunar. Hér fyrir neðan eru myndskeið þar sem farið er yfir þessi atriði. Aron Pálmarsson á stóran þátt í einu markanna sem...
- Auglýsing -

Molakaffi: Brasilíumenn unnu, Kühn, Frafjord, Aron, Cadenas

Brasilíumenn unnu Portúgala, 34:28, í vináttulandsleik í handknattleik karla í Portúgal í gær en lið beggja þjóða búa sig nú undir þátttöku í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Portúgal er með í fyrsta skipti.Brasilíumenn voru fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...

Þórir hefur valið hópinn – er á leiðinni á sína fimmtu leika

Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna, hefur valið þá 15 leikmenn sem hann ætlar að fara með til þátttöku á Ólympíuleikunum í Tokýó síðar í þessum mánuði. Norska liðið hefur verið í æfingabúðum í Frakklandi frá...

Molakaffi: Zein, Svensson, Maciel, Brynja

Barcelona staðfesti í gær að félagið hafi samið við Egyptann Ali Zein um að leika með liði félagsins. Zein á að einhverju leyti að koma í stað Arons Pálmarssonar. Zein kemur til Barcelona frá Sharjah Sports Club í Sameinuðu...
- Auglýsing -

Aron mætir ekki gömlu samherjunum

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold, sem Aron Pálmarsson gengur til liðs við í sumar og leikur með næstu árin, hafnaði ekki í riðli með Evrópumeisturum Barcelona þegar dregið var í riðla Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í morgun.Aalborg verður í...

Evrópumeistararnir í sterkari riðli Meistaradeildar

Evrópumeistarar Vipers Kristiansand frá Noregi drógust í riðil með CSKA Moskvu og ungverska stórliðinu Györ í B-riðil Meistaradeildar Evrópu í handknattleik þegar dregið var í riðla í morgun.Ljóst er að þrjú af þeim fjórum liðum sem þykja fyrirfram...

Ilic og Gulyás taka við ungverska stórveldinu

Tilkynnt var í morgun að Serbinn Momir Ilic hafi verið ráðinn þjálfari ungverska stórliðsins Veszprém. Hann tekur við af Spánverjanum David Davis sem var gert að taka pokann sinn á dögunum vegna óviðundandi árangurs liðsins á síðustu leiktíð að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -