- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Kórdrengir leita, Steinunn, Ladefoged, Duenas, Hykkerud

Kórdrengir leita logandi ljósi að þjálfara fyrir lið sitt áður en átökin hefjast í Grill 66-deildinni eftir hálfa fjórðu viku. Handbolti.is hefur heimildir fyrir því að Kórdrengir hafi m.a. rætt við  Bjarka Sigurðsson þjálfara og fyrrverandi landsliðsmann í handknattleik...

Hallarbylting hjá danska handknattleikssambandinu

Morten Stig Christensen var í kvöld kjörinn formaður danska handknattleikssambandsins á þingi þess í Kolding. Hann tekur við af Per Bertelsen sem verið hefur formaður í áratug og unnið að margra mati kraftaverk, bæði varðandi fjármál sambandsins og eins...

Meistaradeild kvenna: Tíu helstu félagaskiptin

Keppni í Meistaradeild kvenna hefst 11. september og hafa liðin verið á fullu í sínum undirbúningi fyrir nýtt tímabil undanfarna tvo mánuði og hafa margir leikmenn haft vistaskipti í sumar. Hér fyrir neðan rennum við yfir tíu stærstu félagaskiptin...
- Auglýsing -

Ætlar að fá 60 þúsund áhorfendur á handboltaleik

Bertus Servaas, forseti pólska handknattliðsins Lomza Vive Kielce sem Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika með, er einu sinni sem oftar stórhuga í áætlunum. Nýjasta hugmynd hans er að efna til handboltaleiks á þjóðarleikvangi Póllands, Stadion Narodowy, í...

Leikjadagskráin staðfest

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest leikjadagskránna fyrir fyrstu átta umferðirnar í Meistaradeild kvenna. Allir leikir riðlakeppninnar munu fara fram á laugardögum og sunnudögum á keppnistímabilinu en fyrsta umferðin fer fram daganna 11. og 12. september.Það er óhætt að segja...

Molakaffi: Hákon Daði, Elliði, Nágy, Sandra, Elín Jóna, Skube, Vasile

Hákon Daði Styrmisson skoraði sjö mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Gummersbach tryggði sér sæti í annarri umferð þýsku bikarkeppninnar í gær með því að leggja  Pforzheim/Eutingen, 25:20, á útivelli í fyrstu umferð. Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö...
- Auglýsing -

Færeysku piltarnir hylltir við komuna heim

Færeyska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, fékk höfðinglegar móttöku í Þórshöfn í gær eftir að liðið kom heim eftir að hafa náð þeim sögulega árangri að tryggja sér sæti í lokakeppni EM20 ára og...

Molakaffi: Teitur Örn, Guðjón Ingi og Vængir, Grótta, Blönduós, Grænland

Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark  þegar IFK Kristianstad vann Hammarby, 27:22 í riðli sex í 32 liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöld. Hammarby var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 17:15. IFK Kristianstad hefur unnið einn leik...

Grænlendingar tryggja sér farseðil á HM á Spáni

Grænlenska kvennalandsliðið í handknattleik hefur tryggt sér farseðilinn í lokakeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer á Spáni í desember. Er þetta í annað sinn í sögunni sem kvennalandslið Grænlands nær þessum áfanga en 20 ár eru liðin síðan það tók...
- Auglýsing -

Molakaffi: Kusners fór á kostum, Díana Dögg, Grbic, Bruun

Endijs Kusners leikmaður Harðar á Ísafirði fór á kostum með U19 ára landslið Letta í B-deild Evrópumóts landsliða sem lauk í Ríga sunnudaginn. Kusners  skoraði 46 mörk í fjórum leikjum lettneska landsliðsins og varð markahæstur í keppninni. Lettum tókst...

Molakaffi: Sandra, Andrea, Ómar Ingi, Ameríkukeppni, Dedu

Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg gerðu það gott á æfingamóti í Frakklandi fyrir og um helgina. Í gær vann EH Aalborg lið Sambre-Avesnois Handball, 25:24, og á laugardaginn vann Álaborgarliðið annað franskt lið, Rennes Métropole Handball,...

U19: Þjóðverjar burstuðu Króata í úrslitaleiknum

Þjóðverjar tryggðu sér í dag Evrópumeistaratitilinn í handknattleik karla, liðum skipuðum leikmönnum 19 ára yngri. Þeir unnu Króata með yfirburðum í úrslitaleik mótsins í Varazdin í Króatíu, 34:20. Þýska liðið var fimm mörkum yfir í hálfleik, 19:14. Bæði lið...
- Auglýsing -

Færeysku piltarnar brjóta blað í sögunni

Færeyska landsliðið í handknattleik pilta, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann það afrek í dag að tryggja sér þátttökurétt á Evrópumeistaramóti 20 ára landsliði, A-keppni, sem fram fer í júlí á næsta ári. Þetta er í fyrsta skipti...

Myndskeið: Ævintýraleg varsla færeysks markvarðar

Færeyski markvörðurinn Pauli Jacobsen varði hreint á ævintýralegan hátt í leik Færeyinga og Slóvaka í B-deild Evrópumóts 19 ára landsliða sem nú stendur yfir í Búlgaríu. Markvörður Slóvaka ætlaði að nota tækifærið til þess að skora í autt mark...

Molakaffi: Pascual, Petersen, ÍR, Fjölnir, Aðalsteinn, Janus, Sandra

Xavi Pascual hefur verið ráðinn þjálfari rúmenska karlalandsliðsins í handknattleik. Hann stýrði landsliðinu einnig frá 2016 til 2018. Pascual hætti þjálfun Barcelona í vor og tók skömmu síðar við þjálfun rúmenska meistaraliðsins Dinamo Búkarest. Sænski handknattleiksmaðurinn Frederik Petersen hefur fengið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -