Nýr þjálfari tekur við þýska handknattleiksliðinu Stuttgart í sumar en með liðinu leika Elvar Ásgeirsson og Viggó Kristjánsson. Spánverjinn Roi Sánchez tekur við þjálfun liðsins af Jürgen Schweikardt sem mun einbeita sér að starfi framkvæmdastjóra félagsins en hann hefur...
Seinni leikurinn í tvíhöfðanum á milli liðanna CSKA og Podravka í B-riðli Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram í gærkvöldi og um var að ræða heimaleik Podravka-liðsins sem er frá Króatíu.Rússneska liðið, sem lenti í erfiðleikum með...
Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka meiddist í undanúrslitaleik Svía og Frakka á HM. Hann tók engu að síður þátt í úrslitaleiknum við Dani á sunnudaginn. Palicka reiknar með að vera ekki með Rhein-Neckar Löwen í fyrstu leikjum liðsins í þýsku 1....
Danski herinn tók á móti heimsmeisturum Danmerkur í handknattleik karla þegar þeir komu heim fyrr í dag frá heimsmeistaramótinu í Egyptalandi. Danir unnu heimsmeistaratitilinn í annað sinn í röð í gær eftir sigur á Svíum í úrslitaleik, 26:24. Um...
Gríðarlegur áhugi var á meðal Dana fyrir leikjum danska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem lauk í gær í Egyptalandi með sigri danska landsliðsins. Uppsafnað áhorf á undanúslitaleik Dana og Spánverja á föstudagskvöld var 2,3 milljónir sem er með því allra...
Að vanda var úrvalslið heimsmeistaramótsins kynnt til leiks við lok mótsins í gærkvöld. Sitt sýnist hverjum um niðurstöðu dómnefndar og athygli vekur m.a. að danski markvörðurinn Niklas Landin er ekki valinn í liðið en hann reið að mörgu...
Heimsmeistaramót karla í handknattleik var fyrst haldið árið 1938. Fyrirkomulag mótsins var annað nú er. Fá lið tóku þátt og allir léku alla og liðið sem hlaut flest stig varð heimsmeistari. Þjóðverjar unnu mótið 1938. Ári síðar skall á...
Danir vörðu heimsmeistaratitilinn í handknattleik karla í dag þegar þeir unnu Svía, 26:24, í hörkuskemmtilegum úrslitaleik í Kaíró. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 13:13. Danska liðið var sterkara í síðari hálfleik. Jacob Holm skoraði mikilvæg mörk þegar virtist...
Eftir að báðum leikjum CSKA og Podravka var frestað í haust vegna heimsfaraldursins sem nú geisar ákváðu forráðamenn félaganna að spila svokallaðan tvíhöfða núna um helgina í Moskvu.Í fyrri leik tvíhöfðans lét botnlið B-riðils Podravka svo sannarlega finna...
Spánverjar taka á móti bronsverðlaunum síðar í dag eftir að hafa unnið Frakka 35:29 í leiknum um þriðja sætið á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi í dag. Þetta eru fyrstu verðlaun Spánverja á heimsmeistaramóti síðan þeir unnu gullverðlaunin...
Heimsmeistaramótið í handknattleik karla í Egyptalandi nær hápunkti í dag þegar úrslitaleikur mótsins fer fram. Hálf þriðja vika með rúmlega 100 leikjum sem voru fleiri en nokkru sinni fyrr vegna þess að þátttökuliðum var fjölgað úr 24 í 32....
Sænski markvörðurinn Andreas Palicka átti frábæran leik þegar Svíar unnu Frakka í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Kaíró. Hann varði jafnt og þétt allan leikinn meðan starfsbræður hans í franska markinu virtust aðeins vera með til málamynda....
Mikkel Hansen skoraði 12 mörk í undanúrslitaleik HM 2019 og aftur í gær í undanúrslitaleik Dana og Spánverja.Danska sjónvarpsstöðin TV2 slær upp mikilli veislu á morgun sunnudag vegna úrslitaleiks Dana og Svía á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Stöðin hyggst...
Hertar reglur um komu fólks til Noregs, sem settar voru á dögunum, koma væntanlega með öllu í veg fyrir að norsku meistaraliðin Elverum og Vipers Kristiansand leiki fleiri heimaleiki í Meistaradeild karla og kvenna á næstu vikum. Flest...