Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Er úr leik, fleiri Hollendingar, bíður heima, Zachrisson aftur í boltann

Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Melsungen, getur ekki spilað út Domagoj Pavlovic í næstu leikjum, að minnsta kosti fram að áramótum. Króatinn meiddist á ökkla á síðustu æfingu fyrir leikinn við Bergischer á sunnudaginn. Nú er komið í ljós að...

Hvað myndum við segja?

Andreas Michelmann, forseti þýska handknattleikssambandsins hefur komið Alþjóða handknattleikssambandinu og Egyptum, sem skipuleggja HM karla í janúar, til varnar. Margir innan þýska handboltans hafa á undanförnum vikum lýst yfir efasemdum sínum um að rétt sé að HM fari fram...

Sú markahæsta tognar á nára

Slóvenska landsliðið í handknattleik kvenna varð fyrir öðru áfalli í gær við undirbúning sinn fyrir Evrópumótið sem hefst í Danmörku á fimmtudaginn. Stórskyttan, Ana Gros, tognaði á nára og hætti æfingu áður en henni lauk. Gros er markahæsti leikmaður...
- Auglýsing -

EM2020: Norðmenn hafa aðeins eitt markmið

Fjórir dagar eru þar til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði Noregs....

Þjálfari Íslendinga lagður inn á sjúkrahús

Þýski handknattleiksþjálfarinn Stephan Swat var lagði inn á sjúkrahús fyrir helgina vegna veikinda eftir að hafa smitast af kórónuveirunni. Swat er þjálfari þýska 2. deildarliðsins EHV Aue sem tveir íslenskir handknattleiksmenn leika með, Arnar Birkir Hálfdánsson og Sveinbjörn Pétursson....

Megum ekki við mistökum

„Við megum ekki við minnstu mistökum við framkvæmd mótsins. Enginn má kasta til höndunum í sóttvörnum. Það er svo mikið í húfi fyrir íþróttina,“ segir Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IFH, í samtali við Mannheimer Morgen í dag þar...
- Auglýsing -

EM2020: Beðið eftir að Svíar brjótist í undanúrslit

Fjórir dagar eru þar til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði Svíþjóðar....

Molakaffi: Loksins æfing, sigur hjá Roland, aftur frestað og EM undirbúningur

Aron Rafn Eðvarðsson og samherjar hans í þýska liðinu Bietigheim losna úr einangrun í dag og geta hafið á fullum krafti undirbúning fyrir viðureign liðsins við Grosswallstadt á miðvikudagskvöld. Bietigheim hefur aðeins leikið þrjá leiki í þýsku 2. deildinni...

EM2020: Serbar hafa burði til að ná langt

Fimm dagar eru þar til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði Serbíu....
- Auglýsing -

Glerbrotum rigndi yfir í upphitun – myndskeið

Í miðri upphitun ungverska kvennalandsliðsins í handknattleik í íþróttahöllinni í Trollhättan í Svíþjóð í gær rigndi skyndilega glerbrotum yfir leikmenn. Mest af brotunum féll á einn markvörð liðsins sem var í öða önn að hita upp og átti sér...

Uppnám vegna smita rétt fyrir EM

Uppnám varð í gær innan rúmenska landsliðsins í handknattleik kvenna sem er á leiðinni á Evrópumótið sem hefst í Danmörku á fimmtudaginn. Línukonan sterka Crina Pintea greindist smituð af kórónuveirunni í gær auk tveggja sjúkraþjálfara liðsins. Það sem eftir...

EM2020: Tími kominn til að Þjóðverjar fari alla leið

Fimm dagar eru þar til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði Þýskalands....
- Auglýsing -

Molakaffi: Jafntefli hjá Díönu, Bana forseti, skiptur hlutur í Trollhättan og Toft er meidd

Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði eitt mark í þremur skotum þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau gerði jafntefli, 27:27, á heimavelli í gær gegn Werder Bremen í þýsku 2. deildinni í handknattleik á heimavelli. Um var að ræða frestaðan leik...

EM2020: Spánverjar búa sig undir HM að ári

Sex dagar eru þangað til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru, tvö á dag, til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði Spánar....

Lunde missti fóstur og kemur inn í EM-hóp Noregs

Norska handknattleikssambandið hefur tilkynnt að markvörðurinn þrautreyndi, Katrine Lunde, komi um næstu helgi til móts við norska landsliðið sem tekur þátt í EM í handknattleik. Mótið hefst á fimmtudaginn. Eru tíðindin mjög óvænt þar sem Lunde tilkynnti fyrir nokkrum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -