Aron Pálmarsson skoraði eitt mark í þremur skotum í gær þegar Barcelona vann Ademar León, 36:25, í spænsku 1. deildinni í handknattleik en leikið var á heimavelli Barcelona. Katalóníuliðið var 10 mörkum yfir að loknum fyrir hálfleik, 21:11. Mamadou...
Eftir erfiða daga að undanförnu með sóttkví, einangrun og kórónuveiru í herbúðunum þá bitu Serbar hressilega frá sér í kvöld er þeir skelltu heimsmeisturum Hollendingar, 29:25, í lokaleik C-riðils. Serbar mættu miklu mótlæti í leiknum. Þeir lentu undir 16:9...
Svíar voru þeir þriðju til þess að tryggja sér sæti í milliriðlakeppni EM í handknattleik kvenna í kvöld þegar þeir gerðu jafntefli við Spánverja, silfurlið HM, 23:23, í Herning í kvöld. Spánverjar geta enn þurft að bíta í það...
Rússar voru í basli með baráttuglaða Tékka en tókst að ná fram sigri, 24:22, í hægum og slökum leik í Jyske Bank Boxen í Herning í B-riðli. Um leið þá er rússneska landsliðið öruggt um sæti í milliriðlum. Tékkar...
Þýskaland – Noregur 23:42 (14-22)Noregur vann sinn annan leik á EM og eru búnar að tryggja sér sæti í milliriðlum. Þjóðverjar þurfa að treysta á sigur á Pólverjum til þess að ná í milliriðlakeppnina.Þetta er stærsta tap Þýskalands á...
Klukkan 19.30 hefjast tveir síðustu leikir dagsins á EM kvenna í handknattleik. Spánn og Svíþjóð mætast í seinni viðureign annarrar umferðar í B-riðli og Holland og Serbía leiða saman hesta sína í C-riðli í leik sem var frestað í...
Pólland - Rúmenía 24:28 (15:11)Fyrsti sigur Rúmena á EM að þessu sinni. Pólverjar eru hinsvegar enn án sigurs og eiga litla möguleika á sæti í milliriðlumPólverjar komust mest fimm mörkum yfir skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks, 15:10.Rúmenar náðu fimm...
Serbneska landsliðið hefur fengið heimild Handknattleikssambands Evrópu til þess að taka þátt í Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Danmörku. Heimildin var veitt eftir að þeir sem eftir standa í serbneska hópnum reyndust neikvæðir við skimun fyrir kórónuveirunni í morgun.Í...
Í dag er þriðji leikdagur á EM kvenna. Þá fer fram önnur umferðin í B- og D-riðlum ásamt því að fyrirhugað er að leikur Hollendinga og Serba fari fram en honum var frestað í gær. Hér fyrir neðan er...
Margir frábærir markverðir leika með landsliðunum á EM kvenna í handknattleik í Danmörku. Hér fyrir neðan má sjá nokkur af bestu tilþrifum þeirra í leikjum gærdagsins, föstudag.https://www.handbolti.is/em2020-hverjir-maetast-a-thridja-keppnisdegi/https://www.handbolti.is/em2020-tvo-sirkusmork-hja-svartfellingum-myndskeid/
Mörg falleg mörk sáust í leikjum gærdagsins á EM kvenna í handknattleik. Svartfellingar buðu upp á tvö sirkusmörk gegn Evrópumeisturum Frakka. Mörkin má sjá í stuttu myndskeiðinu hér að neðan sem Handknattleikssamaband Evrópu hefur tekið saman með fimm af...
Þriðji keppnisdagur er framundan á EM kvenna í handknattleik í Danmörku. Um leið hefst önnur umferð í B- og D-riðlum mótsins en einnig stendur til að ljúka fyrstu umferð í C-riðli með viðureign Hollands og Serbíu sem átti að...
Staðfest hefur verið að danski handknattleiksmaður Rasmus Lauge sleit krossband í viðureign Veszprém og Kiel í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld. Hann leikur þar af leiðandi ekki handknattleik næstu mánuði. Þetta eru þriðju alvarlegu hnémeiðslin sem Lauge verður fyrir á...
Í lokaleik dagsins á EM í handknattleik voru það heimastúlkur í Danmörku sem mættu Slóveníu í Herning og höfðu betur, 30:23.Slóvenska liðið byrjaði af miklum krafti og hafði frumkvæðið á upphafsmínútunum og voru með eins marks forystu...
Evrópumeisturum Frakka tókst að merja fram sigur gegn Svartfellingum, 24:23, í upphafsleik A-riðils eftir að hafa verið undir í leiknum fyrstu 50 mínúturnar og það mikið undir á kafla í fyrri hálfleik. Svartfellingar voru aðeins marki yfir í hálfleik,...