- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Kveður ekki í tómri höll, Heymann, dregur til tíðinda í Danmörku

“Ég ætla ekki að leika minn síðasta handboltaleik í tómri íþróttahöll. Það kemur ekki greina,” sagði Kiril Lazarov í gær þegar hann staðfesti að hann hafi hætt við að leggja keppnisskóna á hilluna í lok þessarar leiktíðar eins og...

Molakaffi: Sinnaskipti Lazarovs, 20 sigurleikir, nýr lærisveinn til Guðmundar, verður kannski að hætta

Hermt var víða á netinu í gærkvöld að Kiril Lazarov hafi skipt um skoðun og ætli sér að leika eitt keppnistímabil í viðbót með franska liðinu Nantes. Lazarov lýsti því yfir síðasta sumar að hann ætlaði að leggja skóna...

Nærri aldarfjórðungsbið Litáa er á enda – klárt hverjir verða með á EM

Bosnía, Úkraína, Litáen og Pólland eru þær fjórar þjóðir sem náðu bestum árangri af þeim liðum sem höfnuðu í þriðja sæti riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í dag og verða þar af leiðandi meðal þátttökuríkjanna 24 sem taka þátt...
- Auglýsing -

Undankeppni EM – úrslit dagsins og lokastaða í riðlum

Riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í dag. Evrópumeistaramótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu 13. - 31. janúar á næsta ári. Dregið verður í riðla á fimmtudaginn í Búdapest.Hér eru úrslit allra leikja í dag og staðan í...

Síðustu leikir undankeppni EM – hverjir fara áfram?

Lokaumferð undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik fer fram í með 15 leikjum í riðlunum átta. Allir leikir hefjast klukkan 16. Að þeim loknum verður ljóst hvaða 24 þjóðir senda landsliðs sín til leik í lokakeppninni sem fram fer í...

Molakaffi: Skíðameistari í Fram, landsliðsþjálfari, Heiða tekur fram skóna

Harpa María Friðgeirs­dótt­ir, handknattleikskona hjá Fram, varð í fyrradag Íslandsmeistari í stórsvigi á Skíðamóti Íslands sem haldið er í Hlíðarfjalli. Harpa fylgir þar með í fótspor systur sinnar, Hólmfríðar Dóru, sem varð Íslandsmeistari í sömu grein 2018 og 2019. Peter...
- Auglýsing -

Sögulegur sigur Færeyinga – myndskeið

Færeyska landsliðið í handknattleik karla vann sögulegan sigur í kvöld í undankeppni Evrópumótsins þegar það lagði landslið Tékka, 27:26, í æsilega spennandi leik í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Þetta er í fyrsta sinn sem færeyska landsliðið vinnur leik...

Molakaffi: Broch, Wester, Benedikt, Engelhardt, Daszek, Norðmenn

Ein helsta handknattleikskona Hollands. Yvette Broch, yfirgefur franska liðið Metz í sumar og flytur til Búkarest í Rúmeníu þar sem hún ætlar að leika með meistaraliðinu CSM næstu tvö ár. Broch, sem stendur á þrítugu, hætti að leika handbolta...

Erlingur og lærisveinar í góðum málum – úrslit dagsins

Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu eru komnir vel áleiðis inn á Evrópumeistaramótið í handknattleik karla á næsta ári. Hollendingar unnu Tyrki í Tyrklandi í kvöld, 32:24, og hafa nú sjö stig í öðru sæti í fimmta...
- Auglýsing -

Fjórar þjóðir til viðbótar öruggar áfram inn á EM

Rússar, Danir, Norður-Makedóníumenn og Svíar tryggðu sér í kvöld farseðilinn í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar á næsta ári. Bætast þau í hóp með þýska landsliðinu og serbneska sem eru...

Molakaffi: Dolenec, Erlingur, Fabregas, Markussen, Diocou

Jure Dolenec skoraði 12 mörk fyrir landslið Slóvena þegar það lagði tyrkneska landsliðið, 30:22, í Eskisehir í  Tyrklandi í gær.  Slóvenar eru efstir í 5. riðli en  í honum er mikil spenna. Hollendingar eru tveimur stigum á eftir og...

Íslendingar gætu mæst í úrslitaleik í Mannheim

Ómar Ingi Magnússon og samherjar hans í SC Magdeburg leika við Wisla Plock frá Póllandi í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Dregið var í morgun. Í hinni viðureigninni mætast Rhein-Neckar Löwen, með Ými Örn Gíslason innanborðs, þriðja þýska liðinu...
- Auglýsing -

Molakaffi: Jacobsen á sjúkralista, fleiri PCR-próf færri hraðpróf, Mamelund mætir til leiks

Nikolaj Jacobsen þjálfari heimsmeistara Danmerkur í handknattleik karla ferðast ekki með landsliðinu til Sviss þar sem Danir mæta heimamönnum í undankeppni EM annað kvöld. Jacobsen fór í aðgerð á hné fyrir nærri þremur vikum vegna gamalla íþróttameiðsla. Hann segist...

Þúsund áhorfendur í Þórshöfn

Kórónuveiran hefur ekki gert vart við sig í Færeyjum síðan í lok janúar og mun færeyska karlalandsliðið njóta þess þegar það tekur á móti landsliði Tékklands á föstudaginn og rússneska landsliðinu á sunnudag í undankeppni Evrópumóts karla. Landsliðið fær...

Hjá Aalborg Håndbold er ekki tjaldað til einnar nætur

Danska handknattleiksliðið Aalborg Håndbold hefur verið á vörum margra handknattleiksáhugamanna og fjölmiðla undanfarna vikur eftir að það gerði óvænt samning við dönsku stórstjörnuna Mikkel Hansen skömmu eftir heimsmeistaramótið í Egyptalandi í janúar. Hansen er einn þekktasti íþróttamaður Dana. Hansen...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -