“Ég ætla ekki að leika minn síðasta handboltaleik í tómri íþróttahöll. Það kemur ekki greina,” sagði Kiril Lazarov í gær þegar hann staðfesti að hann hafi hætt við að leggja keppnisskóna á hilluna í lok þessarar leiktíðar eins og...
Hermt var víða á netinu í gærkvöld að Kiril Lazarov hafi skipt um skoðun og ætli sér að leika eitt keppnistímabil í viðbót með franska liðinu Nantes. Lazarov lýsti því yfir síðasta sumar að hann ætlaði að leggja skóna...
Bosnía, Úkraína, Litáen og Pólland eru þær fjórar þjóðir sem náðu bestum árangri af þeim liðum sem höfnuðu í þriðja sæti riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í dag og verða þar af leiðandi meðal þátttökuríkjanna 24 sem taka þátt...
Riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í dag. Evrópumeistaramótið fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu 13. - 31. janúar á næsta ári. Dregið verður í riðla á fimmtudaginn í Búdapest.Hér eru úrslit allra leikja í dag og staðan í...
Lokaumferð undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik fer fram í með 15 leikjum í riðlunum átta. Allir leikir hefjast klukkan 16. Að þeim loknum verður ljóst hvaða 24 þjóðir senda landsliðs sín til leik í lokakeppninni sem fram fer í...
Harpa María Friðgeirsdóttir, handknattleikskona hjá Fram, varð í fyrradag Íslandsmeistari í stórsvigi á Skíðamóti Íslands sem haldið er í Hlíðarfjalli. Harpa fylgir þar með í fótspor systur sinnar, Hólmfríðar Dóru, sem varð Íslandsmeistari í sömu grein 2018 og 2019. Peter...
Færeyska landsliðið í handknattleik karla vann sögulegan sigur í kvöld í undankeppni Evrópumótsins þegar það lagði landslið Tékka, 27:26, í æsilega spennandi leik í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Þetta er í fyrsta sinn sem færeyska landsliðið vinnur leik...
Ein helsta handknattleikskona Hollands. Yvette Broch, yfirgefur franska liðið Metz í sumar og flytur til Búkarest í Rúmeníu þar sem hún ætlar að leika með meistaraliðinu CSM næstu tvö ár. Broch, sem stendur á þrítugu, hætti að leika handbolta...
Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu eru komnir vel áleiðis inn á Evrópumeistaramótið í handknattleik karla á næsta ári. Hollendingar unnu Tyrki í Tyrklandi í kvöld, 32:24, og hafa nú sjö stig í öðru sæti í fimmta...
Rússar, Danir, Norður-Makedóníumenn og Svíar tryggðu sér í kvöld farseðilinn í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar á næsta ári. Bætast þau í hóp með þýska landsliðinu og serbneska sem eru...
Jure Dolenec skoraði 12 mörk fyrir landslið Slóvena þegar það lagði tyrkneska landsliðið, 30:22, í Eskisehir í Tyrklandi í gær. Slóvenar eru efstir í 5. riðli en í honum er mikil spenna. Hollendingar eru tveimur stigum á eftir og...
Ómar Ingi Magnússon og samherjar hans í SC Magdeburg leika við Wisla Plock frá Póllandi í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Dregið var í morgun. Í hinni viðureigninni mætast Rhein-Neckar Löwen, með Ými Örn Gíslason innanborðs, þriðja þýska liðinu...
Nikolaj Jacobsen þjálfari heimsmeistara Danmerkur í handknattleik karla ferðast ekki með landsliðinu til Sviss þar sem Danir mæta heimamönnum í undankeppni EM annað kvöld. Jacobsen fór í aðgerð á hné fyrir nærri þremur vikum vegna gamalla íþróttameiðsla. Hann segist...
Kórónuveiran hefur ekki gert vart við sig í Færeyjum síðan í lok janúar og mun færeyska karlalandsliðið njóta þess þegar það tekur á móti landsliði Tékklands á föstudaginn og rússneska landsliðinu á sunnudag í undankeppni Evrópumóts karla. Landsliðið fær...
Danska handknattleiksliðið Aalborg Håndbold hefur verið á vörum margra handknattleiksáhugamanna og fjölmiðla undanfarna vikur eftir að það gerði óvænt samning við dönsku stórstjörnuna Mikkel Hansen skömmu eftir heimsmeistaramótið í Egyptalandi í janúar. Hansen er einn þekktasti íþróttamaður Dana. Hansen...