Útlönd

- Auglýsing -

Engir áhorfendur verða á leikjum HM

Engir áhorfendur verða á leikjum heimsmeistaramótsins í handknattleik sem hefst í Egyptalandi á miðvikudagskvöld. Allir leikir mótsins verða leiknir fyrir luktum dyrum eins og leikmenn og þjálfarar hafa óskað eftir. Þetta var ákveðið í dag af mótshöldurum og yfirvöldum...

Metz fyrst liða til þess að vinna Rostov-Don

Boðið var upp á þrjá leiki í Meistaradeild kvenna í dag og þar með lauk 10. umferð. Dagskráin í dag hófst á leik Bietigheim og Krim sem fór fram á heimavelli þýska liðsins. Heimaliðið byrjaði leikinn af miklum krafti...

Stórleikur Toft nægði ekki í Moskvu – skiptur hlutur í Kristiansand

Meistaradeild kvenna rúllaði aftur af stað í gær með fimm leikjum þar sem var boðið uppá mikla spennu í flestum leikjum. Mesta spennan var þó í Rússlandi þegar að CSKA og Brest áttust við en fyrir leikinn hafði franska...
- Auglýsing -

Norðmenn náðu fram hefndum

Norðmenn skelltu heimsmeisturum Dana í síðasta leik liðanna, 36:34, fyrir HM í handknattleik karla. Norska landsliðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og var m.a. fjórum mörkum yfir í hálfleik, 21:17.Leikið var í Kolding á Jótlandi...

Allt í kalda koli hjá Tékkum rétt fyrir HM

Allt er í kalda koli innan landsliðs Tékklands í handknattleik karla og eins og staðan er innan þess um þessar mundir er óvíst hvort það taki þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst í næstu viku. Ef svo verður...

Cupara barg stigi fyrir Serba

Markvörðurinn Vladimir Cupara var hetja Serba í kvöld þegar þeir náðu jafntefli við Frakka í Creteil í Frakklandi, 26:26, í undankeppni EM2022. Cupara, sem er einnig markvörður Veszprém, varði skot frá Timothy N'Guessan's á síðustu sekúndum leiksins eftir að...
- Auglýsing -

Landsleik frestað í Madrid vegna hríðarveðurs

Viðureign Evrópumeistara Spánar og silfurliðs EM, Króatíu, sem fram átti að fara í Madrid í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs. Illviðri er í Madrid um þessar mundir með hríðarveðri og skafmold sem hefur m.a. sett flug til og...

Fá meira fyrir gull á HM en HSÍ fékk úr Afrekssjóði

Ef þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, vinnur heimsmeistaratitilinn á HM í Egyptalandi í lok þessa mánaðar þá skiptir landsliðshópurinn að meðtöldu starfsfólki á milli sín 500.000 evrum, eða jafnvirði 78 milljóna króna. Þess má geta til samanburðar að...

Molakaffi: Sá besti í Króatíu, Bitter gagnrýnir, Vujovic kominn í vinnu, Rússar unnu

Domagoj Duvnjak var kjörinn handknattleiksmaður ársins 2020 í Króatíu. Duvnjak var í silfurliði Króata á EM í byrjun ársins, varð þýskur meistari með Kiel í vor og í sigurliði Meistaradeildar Evrópu í árslok. Igor Karacic hjá Kielce varð í...
- Auglýsing -

Moustafa hefur svarað

Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins IFH, hefur svarað bréfi sem Evrópsku leikmannasamtökin sendu honum í gær þar sem lýst er þungum áhyggjum vegna þess að til stendur að selja þúsundum áhorfenda aðgang að leikjum heimsmeistaramótsins sem fram fer í...

Skoruðu sex síðustu mörkin

Noregur tyllti sér aftur á topp sjötta riðils undankeppni EM karla í handknattleik með sigri á Hvít-Rússum, 27:19, í Bekkestua í nágrenni Bærum í kvöld eftir átta marka tap í fyrri viðureign þjóðanna í undankeppninni á þriðjudaginn þegar leikið...

Meistaradeild: Byrjað á Norðurlandaslag

Keppni í Meistaradeild kvenna í handknattleik hefst aftur um helgina eftir að gert var hlé á henni á meðan EM kvenna fór fram í desember. Það verður boðið uppá athygilsverðar viðureignir um helgina. Í A-riðli ber hæst að nefna...
- Auglýsing -

Leikmenn senda IHF bréf – vilja ekki áhorfendur á HM

Samtök handknattleiksmanna í Evrópu hafa sent bréf til forseta og stjórnar Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, þar sem lýst er yfir áhyggjum af ákvörðun IHF og mótshaldara heimsmeistaramótsins í handknattleik karla að selja þúsundum áhorfenda aðgang að leikjum mótsins sem hefst...

Molakaffi: Wester kveður Óðinsvé, eftirmaður Stefáns fannst í Sviss, Ziercke axlaði sín skinn, Lagergren fer ekki

Tess Wester, landsliðsmarkvörður heimsmeistara Hollands í handknattleik kvenna, yfirgefur Odense Håndbold við lok leiktíðar í vor eftir að hafa leikið með liðinu í þrjú ár. Ekki hefur verið gefið upp hvert hin 27 ára gamla landsliðskona hyggst halda en...

Heimsmeistararnir sýndu tennurnar í síðari hálfleik

Danir lögðu Norðmenn í vináttulandsleik í Kolding í kvöld með þriggja marka mun, 31:28, eftir að hafa verið þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 15:12. Liðin mætast öðru sinni á laugardaginn en báðar viðureignir fara fram á heimavelli...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -