Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Skoraði fyrsta markið og fiskaði víti, Romero og Nyfjäll

Hinn 16 ára gamli Elmar Erlingsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir ÍBV í Olísdeildinni í viðureign Stjörnunnar og ÍBV  í TM-höllinni í fyrrakvöld. Hann fiskaði einnig eitt vítakast.  Elmar hefur ekki langt að sækja handknattleiksáhugann. Faðir hans er Erlingur...

Belgar leggja árar í bát

Belgar hafa ákveðið að draga landslið sitt úr undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik. Ástæðan er kórónuveiran og afleiðingar hennar sem hefur leikið Belga grátt eins og marga aðra. Til stóð að belgíska landsliðið léki þrjá leiki í mars en...

Molakaffi: Romero eftirsóttur, Rússar ráða landsliðsþjálfara, vistaskipti hjá Skube, Yurynok fer hvergi

Iker Romero sem nú er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf er orðaður við tvær þjálfarastöður í þýska handboltanum um þessar mundir. Annarsvegar hjá Rhein-Neckar Löwen og hinsvegar hjá Bietigheim sem leitar nú að eftirmanni Hannesar Jóns Jónssonar.Aleksej Aleksejev stýrir rússneska kvennalandsliðinu í...
- Auglýsing -

CSKA gefur ekkert eftir

Þremur leikjum er nýlokið í Meistaradeild kvenna í handknattleik og eru línur heldur betur farnar að skýrast hvaða lið það verða sem komast áfram í útsláttarkeppnina. Í Rússlandi tóku nýliðarnir í CSKA á móti Buducnost þar sem leikurinn fór...

Molakaffi: Sigvaldi fór á kostum, Aron varði tvö vítaköst, Pekeler, Granlund og Waade

Sigvaldi Björn Guðjónsson fór á kostum þegar Vive Kielce vann Stal Mielec, 38:28, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Sigvaldi skoraði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins. Hann þurfti 12 skot til þess að skora mörkin níu....

Óvænt úrslit á endasprettinum

Það voru fimm leikir á dagskrá í Meistaradeildar kvenna í handknattleik í dag þar sem að nokkuð var um óvænt úrslit. CSM Bucaresti tók á móti danska liðinu Esbjerg þar sem að heimaliðið fór með sigur af hólmi, 28-26,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Gulldén til Noregs, rak sjúkraþjálfarann, sigur hjá Aðalsteini

Sænska handknattleiksstjarnan Isabelle Gulldén hefur samið við norska meistaraliðið Vipers Kristiansand og gengur til liðs við félagið í sumar þegar núverandi samningur hennar við Brest Bretagne í Frakklandi rennur út. Hin 31 árs gamla Gulldén tilkynnti að loknu EM...

Meistaradeild: Línur eru teknar að skýrast

Það er að styttast í annan endan á riðlakeppninni í Meistaradeild kvenna í handknattleik en um helgina fer fram 13. umferð. Línur eru óðum að skýrast hvaða lið það verða sem komast áfram og hvaða lið fara beint...

Molakaffi: Schwalb hættir, Íslendingur orðaður við starfið, Bitter flytur og Mörk heldur áfram

Martin Schwalb heldur ekki áfram að þjálfar Rhein-Neckar Löwen eftir að yfirstandandi tímabili lýkur. Hann hefur tilkynnt stjórn félagsins ákvörðun sína. Schwalb tók við þjálfun Löwen í febrúar á síðasta ári í framhaldi af því að Kristján Andrésson var...
- Auglýsing -

Fyrsta tap á heimavelli í fjögur ár

Í gærkvöldi áttust við Metz og Vipers í Meistaradeild kvenna í handknattleik og fór leikurinn fram á heimavelli Metz. Gestirnir frá Noregi gerðu sér lítið fyrir og unnu eins marks sigur, 29-28, og urðu þar með fyrsta liðið í...

Molakaffi: Íslendingar fá nýjan þjálfara, kveður Danmörku og gamalt vín á nýjum belgjum hjá Tékkum

Nýr þjálfari tekur við þýska handknattleiksliðinu Stuttgart í sumar en með liðinu leika Elvar Ásgeirsson og Viggó Kristjánsson. Spánverjinn Roi Sánchez tekur við þjálfun liðsins af Jürgen Schweikardt sem mun einbeita sér að starfi framkvæmdastjóra félagsins en hann hefur...

Stórsigur CSKA og sæti í 8-liða úrslitum er í höfn

Seinni leikurinn í tvíhöfðanum á milli liðanna CSKA og Podravka í B-riðli Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram í gærkvöldi og um var að ræða heimaleik Podravka-liðsins sem er frá Króatíu.Rússneska liðið, sem lenti í erfiðleikum með...
- Auglýsing -

Molakaffi: Fóru meiddir heim af HM og fimm kílóum léttari, gos og pillur

Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka meiddist í undanúrslitaleik Svía og Frakka á HM. Hann tók engu að síður þátt í úrslitaleiknum við Dani á sunnudaginn. Palicka reiknar með að vera ekki með Rhein-Neckar Löwen í fyrstu leikjum liðsins í þýsku 1....

Herinn tók á móti heimsmeisturunum

Danski herinn tók á móti heimsmeisturum Danmerkur í handknattleik karla þegar þeir komu heim fyrr í dag frá heimsmeistaramótinu í Egyptalandi. Danir unnu heimsmeistaratitilinn í annað sinn í röð í gær eftir sigur á Svíum í úrslitaleik, 26:24. Um...

Danir sátu nánast límdir við viðtækin

Gríðarlegur áhugi var á meðal Dana fyrir leikjum danska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem lauk í gær í Egyptalandi með sigri danska landsliðsins. Uppsafnað áhorf á undanúslitaleik Dana og Spánverja á föstudagskvöld var 2,3 milljónir sem er með því allra...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -