- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Sigvaldi var fjarri þegar Kielce fékk skell í París

Franska stórliðið PSG tók pólska meistaraliðið í karphúsið í kvöld í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik er þau mættust í París. PSG var með yfirburði í leiknum frá upphafi til enda og vann með 11 marka mun, 37:26.  Sigvaldi Björn...

Molakaffi: Mørk, Hreiðar, Daníel, Álaborg og Hanusz

Nora Mørk leikur ekki með Vipers Kristiansand á næstunni meðan hún jafnar sig eftir að hafa fundið til verkja í hné í kappleik með liðinu í Meistaradeild Evrópu á dögunum. Þjálfari liðsins segir mjög hæpið að Mørk taki þátt...

Í hjartastopp á æfingu

Hinn frábæri markvörður Porto og landsliðs Portúgal, Alfredo Quintana, veiktist alvarlega á æfingu Porto í dag og fór í hjartastopp, eftir því sem félagið greinir frá á heimasíðu sinni. Quintana var fluttur rakleitt á sjúkrahús þar sem hann...
- Auglýsing -

Molakaffi: Saračević er látinn, Aron ekki með, tvö mörk í tapleik

Einn þekktasti handknattleiksmaður Króata, Zlatan Saračević lést í gær 59 ára gamall. Hann hafði nýlokið að stýra liði sínu, RK Podravka, í grannaslag við Lokomotiva sem vannst, 32:29, þegar hann hneig niður meðan hann ræddi við fjölmiðlamenn að leik loknum....

Stuttur stans hjá Šola

Vlado Šola hefur axlað sín skinn sem þjálfari króatíska meistaraliðsins RK Zagreb. Hann tók hatt sinn og staf í gærkvöld eftir enn eitt tap liðsins í fyrrakvöld í Meistaradeild Evrópu. Šola var aðeins fjóra mánuði í starfi en...

Molakaffi: Naumt tap, fyrstur til að fá bláa spjaldið, áfram frost í Noregi

Grétar Ari Guðjónsson varði 12 skot og var með 31% hlutfallsmarkvörslu þegar lið hans Nice tapaði með minnsta mun, 28:27, fyrir Pontault í frönsku B-deildinni í handknattleik á heimavelli í gærkvöld. Pontault var fimm mörkum yfir í hálfleik, 16:11....
- Auglýsing -

Molakaffi: Sigvaldi skoraði fimm, öll vötn virðast falla til Álaborgar, sigur hjá Ými Erni og Aðalsteini

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fimm mörk í fimm skotum í gærkvöld fyrir Vive Kielce þegar liðið vann fyrra lið hans, Elverum, 39:29, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Kielce fór í efsta sæti riðilsins með sigrinum. Liðið hefur 17...

Óvíst hvenær næst verður flautað til leiks í Noregi

Ekkert hefur verið leikið í tveimur efstu deildum kvenna í handknattleik frá því um miðjan janúar vegna sóttvarnatakmarkana. Af sömu ástæðum var þráðurinn ekki tekinn upp í tveimur efstu deildum karla eftir að heimsmeistaramótið í Egyptalandi gekk yfir. Eftir...

„Faxi“ á leið til Íslendingaliðs?

Staffan „Faxi“ Olson þykir líklegur til að taka við þjálfun sænska handknattleiksliðsins IFK Kristianstad fyrir næsta tímabil. Með Kristianstad leika m.a. Íslendingarnir Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson. Ulf Larsson tók tímabundið við þjálfun Kristianstad rétt fyrir jól eftir að...
- Auglýsing -

Hansen sagður á heimleið

Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen er sagður ætla að flytja heim til Danmerkur sumarið 2022 og ganga til liðs við meistaraliðið Aalborg Håndbold. TV2 í Danmörku greinir frá þessu í morgun og segist hafa heimildir fyrir að samkomulag sé í...

Molakaffi: Í nýtt starf, varði þrjú skot, hundóánægðar og hættar, hljóp úr vistinni, getur ekki hætt

Anita Görbicz hefur verið ráðin íþróttastjóri ungverska handknattleiksliðsins Györ. Görbicz er ein fremsta handknattleikskona síðustu tveggja áratuga og alla tíð leikið með uppeldisfélagi sínu, Györ. Hún ætlar að leggja skóna á hilluna í vor og tekur þá við starfi...

Mörðu sigur heima án Arons

Aron Pálmarsson lék ekki með Barcelona í kvöld þegar liðið slapp fyrir horn í kvöld með stigin tvö í viðureign við franska liðið Nantes á heimavelli. Frakkarnir veittu harða mótspyrnu og það var ekki fyrr en að leiktíminn var...
- Auglýsing -

Heldur tryggð við silfurliðið

Glenn Solberg landsliðsþjálfari Svíþjóðar í handknattleik karla heldur tryggð við þá leikmenn sem skiluðu Svíum silfurverðlaunum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í síðasta mánuði. Hann valdi í gær 18 leikmenn til þátttöku í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram á að fara...

Molakaffi: Daníel Freyr, Bjarni, Katla og Lacrabère

Daníel Freyr Andrésson náði sér ekki á strik í gærkvöld þegar lið hans Guif frá Eskilstuna tapaði fyrir Ystads IF, 32:29, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Daníel Freyr varði eitt skot áður en hann var kallaður af...

Selfyssingarnir létu til sín taka

Ómar Ingi Magnússon átti annan stórleikinn í röð fyrir Magdeburg í kvöld þegar liðið vann Montpellier, 32:30, í Frakklandi í viðureign liðanna í C-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik. Ómar Ingi skoraði 10 mörk og var allt í öllu hjá Magdeburg...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -