- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd / HM'25

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Íslendingar í eldlínunni þegar þau bestu mætast

Keppni hefst í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki í kvöld en um síðustu helgi var flautað til leiks í Meistaradeild kvenna eins og ítarlega hefur verið greint frá á handbolti.is. Þar með verða bestu handknattleikslið Evrópu komin á fulla ferð,...

Stuðningsmenn á pappaspjöldum í Kiel

Þýska meistaraliðið THW Kiel fer nokkuð óhefðbundna leið til að afla sér tekna og fylla sætin í íþróttahöll sinni án þess að hleypa áhorfendum inn og freista þess um leið að skapa örlítla stemningu á leik við Nantes sem...

Tilþrif fyrstu umferðar – myndskeið

Meistaradeild kvenna í handknattleik hófst um síðustu helgi með átta leikjum, úrslitum og glæsilegum tilþrifum fremstu handknattleikskvenna Evrópu. Handbolti.is greindi frá helstu tíðindum helgarinnar en hér að neðan er myndskeið sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman með mörgum...
- Auglýsing -

Handknattleikskeppni ÓL á tennisvelli?

Sterklega kemur til greina að handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í París eftir fjögur ár fari fram á hinum goðsagnakennda tennisvelli Roland Garros, einnig nefndur Philippe-Chatrier, þar sem keppt hefur verið á Opna franska meistaramótinu í tennis í nærri því öld.Franska íþróttablaðið...

Dumoulin, Gomes, Tyrki og Grikki til Minden

Franski landsliðsmarkvörðurinn Cyril Dumoulin hefur skrifað undir nýjan samning við félag sitt, Nantes. Nýi samningurinn gildir fram á mitt árið 2022. Andre Gomes, einn af yngri kynslóð portúgalskra handknattleiksmanna sem vakið hafa mikla athygli síðustu ár þykir líklegur til að...

Abalo er loksins mættur

Að margra mati var ákvörðun franska handknattleiksmannsins Luc Abalo að semja við norska meistaraliðið Elverum óvæntustu og athyglisverðustu fréttir af leikmannamarkaðnum í karlaflokki í Evrópu í sumar. Reyndar þótti forráðamönnum Elverum svo ótrúlegt að fá skeyti frá umboðsmanni ...
- Auglýsing -

Þórir velur fjölmennan hóp

Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna, hefur valið fjölmennan hóp til æfinga og þátttöku á alþjóðlegu móti sem fram á að fara í Danmörku í byrjun október. Mótið verður fyrsta upphitun fyrir Evrópumótið sem haldið verður í Noregi...

Ætlaði inn völlinn með grímu – myndskeið

Á sumum handboltaleikjum í Evrópu eru leikmenn með grímu þegar þeir sitja á varamannabekknum vegna reglna um covid19. Franska landsliðskonan Meline Nocandy fékk skyndilega skipun frá þjálfara sínum að fara inn á leikvöllinn þegar Metz sótti CSM Bucaresti...

Vængbrotnir Danir fóru með stigin heim

Boltinn hélt áfram að rúlla í Meistaradeild kvenna í dag með þremur leikjum og þar með lauk 1.umferðinni.  Þýska liðið Bietigheim tók á móti löskuðu liði Esbjerg á heimavelli sínum þar sem heimaliðið byrjaði leikinn af miklum krafti og...
- Auglýsing -

Lygileg óheppni eða heppni – myndskeið

Vart er hægt að vera óheppnari með vítakast en leikmaður pólska liðsins Gwardia Opole var í kappleik fyrir helgina gegn Kochamoi handball í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik.Sjón er sögu ríkari. Þetta er hreint lýgilegt.https://twitter.com/Hballtransfers/status/1304745194559016961Danski handknattleiksmaðurinn Rasmus Boysen og...

Héðan og þaðan: Gorbok, Ragnar, Arnór Þór og Kraus

Hvít-rússneski handknattleiksmaðurinn Sergei Gorbok hefur ákveðið að hætta keppni. Hann tilkynnti í gær að nú væri mál til komið að leggja skóna á hilluna. Gorbok er 37 ára gamall og hefur leikið með mörgum af fremstu handknattleiksliðum Evrópu s.s....

„Lekinn var okkar ólán“

„Okkar ólán var að það lak út að við værum að ræða við Alfreð Gíslason. Auðvitað lögðu menn saman tvo og tvo og fengu út fjóra þegar Alfreð Gíslason var kominn til Moskvu. Menn áttuðu sig á að hann...
- Auglýsing -

Leikmenn Györi stigu krappan dans í Moskvu

Meistaradeild kvenna í handknattleik fór af stað í dag með fimm leikjum. Úrslitin urðu dálítið eftir bókinni frægu en þó lentu ríkjandi meistarar í Györ í töluverðum vandræðum í Moskvu og á tímabili stefni allt í fyrsta tap...

Meistaradeild: Hvers megnug eru ungversku stórliðin?

Meistaradeild kvenna hefst í dag , laugardaginn, 12. september. Við á handbolti.is höfum síðustu daga kynnt þau 10 lið sem við teljum að muni berjast um að komast í Final4, úrslitahelgina í Búdapest í maí.  Í fimmtu...

Héðan og þaðan: Olejniczak keppir við Hauk

Hinn 19 ára gamli leikstjórnandi Michal Olejniczak kvaddi SMS Gdansk í sumar og gekk til liðs við meistarana í Kielce þar sem hann mun veita Hauki Þrastarsyni samkeppni en Olejniczak þykir einstaklega efnilegur handknattleiksmaður eins og Haukur og var...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -