Útlönd

- Auglýsing -

EM: Stórliðin mætast í úrslitaleik

Annar keppnisdagur í milliriðli 1 býður uppá leiki sem enginn má láta framhjá sér fara. Frakkland og Rússland eigast við í fyrri leiknum. Þessi lið mættust í úrslitaleik á síðasta Evrópumeistaramóti þar sem Frakkar urðu meistarar á heimavelli. Þessar...

Sautján ára leikmaður í bandaríska liðinu á HM

Robert Hedin, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í handknattleik karla hefur valið þá 20 leikmenn sem hann ætlar að fara með á HM í Egyptalandi í næsta mánuði. Bandaríska landsliðinu var úthlutaður þátttökuréttur á HM af Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF, eftir að forkeppni...

EM: Leikir á öðrum keppnisdegi í milliriðlum

Tveir leikir verða á dagskrá milliriðlakeppni EM kvenna í handkattleik í Danmörku í dag. Báðir í milliriðli eitt en leikir þess riðils fara fram í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi. Fyrri viðureign er sannkallaður stórleikur á...
- Auglýsing -

Molakaffi: Dæmdu eina leikinn, fleiri veikir og hættir, vongóður Norðmaður

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæmdu leik Elverum og Flensburg í Meistaradeild karla í handknattleik í Elverum í Noregi í gærkvöld. Flensburg vann leikinn með eins marks mun, 30:29, og komst upp að hlið Vive Kielce í efsta...

EM: Norðmenn kjöldrógu heimsmeistarana

Norska landsliðið undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirsson, kjöldró heimsmeistara Hollendinga í fyrsta leik liðanna í millriðli á EM í handknattleik kvenna í kvöld. Lokatölur voru 32:25, en norska liðið slakaði verulega á klónni síðustu mínúturnar. Ríflega tíu mínútum fyrir...

EM: Óstöðvandi Króatar – rússneska vélin mallar áfram

Króatar halda sigurgöngu sinni áfram á EM kvenna í handknattleik. Í dag lögðu þeir Rúmena að miklu öryggi, 25:20, í fyrsta leik í milliriðli tvö sem leikinn er í Kolding. Þar með eru Króatar komnir í dauðafæri við að...
- Auglýsing -

EM-milliriðill 2: Örlög heimsmeistaranna ráðast

Úrslit leiks Noregs og Hollendinga munu ráða miklu um örlög þeirra í milliriðli. Vinni norska liðið leikinn fer það langt með að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Úrslitin mun einnig gera út um vonir hollenska um sæti í undanúrslitum...

EM-milliriðill 1: Verðlaunaliðin 2018 mætast

Þær þjóðir sem léku til úrslita á EM 2018 munu mætast í kvöld þegar Rússar takast á við Svartfellinga annarsvegar og Frakkland og Spánn hinsvegar. Hlutskipti þessara liða er dálítið ójafnt þegar keppni í milliriðli 1 hefst. Frakkar...

EM: Flautað til leiks í milliriðlum

Millriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik hefst í kvöld með fjórum leikjum, tveimur í hvorum milliriðli fyrir sig. Frá og með morgundeginum til og með mánudeginum verða tveir leikir dag hvern. Aftur fara fram fjórir leikir á síðasta keppnisdegi milliriðla...
- Auglýsing -

EM: Staðreyndir lagðar á borðið

Riðlakeppni á Evrópumeistaramótinu lauk með hvelli á þriðjudagskvöldið. Það er athyglisvert að rýna í nokkrar tölfræðiupplýsingar eftir þessa 24 leiki sem búnir eru á mótinu til þessa. Tékkar eiga bæði markahæsta leikmanninn og þann markvörð sem hefur varið mest....

EM: Tvær norskar í hópi fimm markahæstu

Nú er stund á milli stríða á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Riðlakeppninni lauk í gær og landslið Serba, Tékka, Slóvena og Póllands eru á heimleið eftir að hafa fallið úr keppni. Tólf lið halda áfram keppni í...

Sostaric veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið

Það nánast rýkur úr símanum hjá þjálfara króatíska kvennalandsliðsins, Nenad Sostaric. Hann hefur ekki haft undan að svara símtölum og skilaboðum sem rignt hafa yfir hann nánast í bókstaflegri merkingu síðustu daga. Ástæðan fyrir þessum ágangi er frábær árangur...
- Auglýsing -

EM: Milliriðlakeppnin hefst með fjórum leikjum

Riðlakeppni EM kvenna í handknattleik lauk í gærkvöldi. Engir leikir fara fram á mótinu í dag. Á morgun hefst keppni í milliriðlum sem stendur yfir til 15. desember. Leikið verður í tveimur sex liða riðlum og fara tvö efstu...

Molakaffi: Meistararnir eru nýjasta fórnarlambið, liðsfélagi Bjarka úr leik á HM, GOG leikur kvöld eftir kvöld

Þýska meistaraliðið THW Kiel er nýjast fórnarlamb kórónuveirunnar. Í gær kom upp úr dúrnum að hún hefur stungið sér niður í herbúðir liðsins. Tveir leikmenn greindust smitaðir við skimun. Af þeim sökum var leik Kiel og dönsku meistaranna Aalborg...

EM: Evrópumeistararnir lögðu stein í götu Dana

Hinn léttleikandi sóknarleikur Dana lenti á vegg í þessum leik gegn Frökkum þar sem að þær frönsku tryggðu sér enn einn sigurinn, þann þriðja í röð á þessu móti.Sigurinn gerir það að verkum að Frakkar vinna riðilinn og fara...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -