Annar keppnisdagur í milliriðli 1 býður uppá leiki sem enginn má láta framhjá sér fara. Frakkland og Rússland eigast við í fyrri leiknum. Þessi lið mættust í úrslitaleik á síðasta Evrópumeistaramóti þar sem Frakkar urðu meistarar á heimavelli. Þessar...
Robert Hedin, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í handknattleik karla hefur valið þá 20 leikmenn sem hann ætlar að fara með á HM í Egyptalandi í næsta mánuði. Bandaríska landsliðinu var úthlutaður þátttökuréttur á HM af Alþjóða handknattleikssambandinu, IHF, eftir að forkeppni...
Tveir leikir verða á dagskrá milliriðlakeppni EM kvenna í handkattleik í Danmörku í dag. Báðir í milliriðli eitt en leikir þess riðils fara fram í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi. Fyrri viðureign er sannkallaður stórleikur á...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæmdu leik Elverum og Flensburg í Meistaradeild karla í handknattleik í Elverum í Noregi í gærkvöld. Flensburg vann leikinn með eins marks mun, 30:29, og komst upp að hlið Vive Kielce í efsta...
Norska landsliðið undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirsson, kjöldró heimsmeistara Hollendinga í fyrsta leik liðanna í millriðli á EM í handknattleik kvenna í kvöld. Lokatölur voru 32:25, en norska liðið slakaði verulega á klónni síðustu mínúturnar. Ríflega tíu mínútum fyrir...
Króatar halda sigurgöngu sinni áfram á EM kvenna í handknattleik. Í dag lögðu þeir Rúmena að miklu öryggi, 25:20, í fyrsta leik í milliriðli tvö sem leikinn er í Kolding. Þar með eru Króatar komnir í dauðafæri við að...
Úrslit leiks Noregs og Hollendinga munu ráða miklu um örlög þeirra í milliriðli. Vinni norska liðið leikinn fer það langt með að tryggja sér sæti í undanúrslitum. Úrslitin mun einnig gera út um vonir hollenska um sæti í undanúrslitum...
Þær þjóðir sem léku til úrslita á EM 2018 munu mætast í kvöld þegar Rússar takast á við Svartfellinga annarsvegar og Frakkland og Spánn hinsvegar. Hlutskipti þessara liða er dálítið ójafnt þegar keppni í milliriðli 1 hefst. Frakkar...
Millriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik hefst í kvöld með fjórum leikjum, tveimur í hvorum milliriðli fyrir sig. Frá og með morgundeginum til og með mánudeginum verða tveir leikir dag hvern. Aftur fara fram fjórir leikir á síðasta keppnisdegi milliriðla...
Riðlakeppni á Evrópumeistaramótinu lauk með hvelli á þriðjudagskvöldið. Það er athyglisvert að rýna í nokkrar tölfræðiupplýsingar eftir þessa 24 leiki sem búnir eru á mótinu til þessa. Tékkar eiga bæði markahæsta leikmanninn og þann markvörð sem hefur varið mest....
Nú er stund á milli stríða á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Riðlakeppninni lauk í gær og landslið Serba, Tékka, Slóvena og Póllands eru á heimleið eftir að hafa fallið úr keppni. Tólf lið halda áfram keppni í...
Það nánast rýkur úr símanum hjá þjálfara króatíska kvennalandsliðsins, Nenad Sostaric. Hann hefur ekki haft undan að svara símtölum og skilaboðum sem rignt hafa yfir hann nánast í bókstaflegri merkingu síðustu daga. Ástæðan fyrir þessum ágangi er frábær árangur...
Riðlakeppni EM kvenna í handknattleik lauk í gærkvöldi. Engir leikir fara fram á mótinu í dag. Á morgun hefst keppni í milliriðlum sem stendur yfir til 15. desember. Leikið verður í tveimur sex liða riðlum og fara tvö efstu...
Þýska meistaraliðið THW Kiel er nýjast fórnarlamb kórónuveirunnar. Í gær kom upp úr dúrnum að hún hefur stungið sér niður í herbúðir liðsins. Tveir leikmenn greindust smitaðir við skimun. Af þeim sökum var leik Kiel og dönsku meistaranna Aalborg...
Hinn léttleikandi sóknarleikur Dana lenti á vegg í þessum leik gegn Frökkum þar sem að þær frönsku tryggðu sér enn einn sigurinn, þann þriðja í röð á þessu móti.Sigurinn gerir það að verkum að Frakkar vinna riðilinn og fara...