- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

EM: Tvær norskar í hópi fimm markahæstu

Nú er stund á milli stríða á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Riðlakeppninni lauk í gær og landslið Serba, Tékka, Slóvena og Póllands eru á heimleið eftir að hafa fallið úr keppni. Tólf lið halda áfram keppni í...

Sostaric veit ekki hvaðan á sig stendur veðrið

Það nánast rýkur úr símanum hjá þjálfara króatíska kvennalandsliðsins, Nenad Sostaric. Hann hefur ekki haft undan að svara símtölum og skilaboðum sem rignt hafa yfir hann nánast í bókstaflegri merkingu síðustu daga. Ástæðan fyrir þessum ágangi er frábær árangur...

EM: Milliriðlakeppnin hefst með fjórum leikjum

Riðlakeppni EM kvenna í handknattleik lauk í gærkvöldi. Engir leikir fara fram á mótinu í dag. Á morgun hefst keppni í milliriðlum sem stendur yfir til 15. desember. Leikið verður í tveimur sex liða riðlum og fara tvö efstu...
- Auglýsing -

Molakaffi: Meistararnir eru nýjasta fórnarlambið, liðsfélagi Bjarka úr leik á HM, GOG leikur kvöld eftir kvöld

Þýska meistaraliðið THW Kiel er nýjast fórnarlamb kórónuveirunnar. Í gær kom upp úr dúrnum að hún hefur stungið sér niður í herbúðir liðsins. Tveir leikmenn greindust smitaðir við skimun. Af þeim sökum var leik Kiel og dönsku meistaranna Aalborg...

EM: Evrópumeistararnir lögðu stein í götu Dana

Hinn léttleikandi sóknarleikur Dana lenti á vegg í þessum leik gegn Frökkum þar sem að þær frönsku tryggðu sér enn einn sigurinn, þann þriðja í röð á þessu móti.Sigurinn gerir það að verkum að Frakkar vinna riðilinn og fara...

EM: Heimsmeistararnir sluppu fyrir horn og vel það

Holland - Ungverjaland 28:24 (13:15)Heimsmeistarar Hollands tryggðu sér sæti í milliriðlakeppni EM í handknattleik kvenna í kvöld með fjögurra marka sigri á Ungverjum, 28:24. Hollenska liðið, sem virtist vera á útleið í keppninni, fer þar með áfram í milliriðil...
- Auglýsing -

EM: Serbar bíða á meðan Króatar fagna

Örlög Serba voru í húfi í lokaleik þeirra gegn Króötum í C-riðli. Grannþjóðirnar buðu heldur betur uppá naglbít þar sem þær króatísku höfðu að lokum eins marks sigur 25-24. Serbar sem hófu þetta Evrópumeistaramót á sigri á heimsmeisturum Hollendinga...

EM: Slóvenar verða að bíða áfram um sinn

Svartfjallaland - Slóvenía 26:25 (15:9)Slóvenar eru úr leik á EM í handknattleik kvenna. Svartfellingar fara áfram í milliriðil en hefja þar keppni án stiga. Svartfellingar voru mikið sterkari fyrstu 40 mínútur leiksins en þá tóku Slóvenar við sér og...

EM: Allar gáttir eru opnar

Enginn riðill á þessu Evrópumeistaramóti hefur boðið uppá eins marga óvænta hluti sem gerir stöðuna í honum fyrir þriðju umferðina í kvöld þannig að enginn hefði getað spáð fyrir um það fyrir viku síðan. Króatar hafa þegar tryggt sér...
- Auglýsing -

EM: Hver sekúnda skiptir máli í uppgjörinu

Hver sekúnda mun skipta máli í leikjunum A-riðils Evrópumóts kvenna í lokaumferðinni í dag. Í fyrri leik dagsins í Jyske Bank Boxen í Herning fer fram viðureign Svartfjallalands og Slóveníu. Bæði þessi lið hafa tapað sínum leikjum til...

EM: Heimsmeistararnir standa höllum fæti

Riðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lýkur í kvöld með fjórum leikjum í A- og C-riðlum mótsins. Í A-riðli eru Danir og Frakkar öruggir um sæti í milliriðli. Svartfellingar og Slóvenar mætast í hreinum úrslitaleik um að forðast heimferð í...

Molakaffi: Vonsvikinn formaður, ekki með á HM, þjálfari framlengir samning

Per Bertelsen, formaður danska handknattleikssambandsins, sem vann hvað harðast fyrir því að Danir tækju allt Evrópumót kvenna að sér eftir að Norðmenn gengu út skaftinu á elleftu stundu segist vera vonsvikinn yfir að Handknattleikssamband Evrópu tók ekki fastar á...
- Auglýsing -

Fékk bolta í höfuðið og rautt spjald í kjölfarið – myndskeið

Anton Hellberg, markvörður sænska úrvalsdeildarliðsins HK Malmö, greip til sinna ráða þegar andstæðingur kastaði boltanum í höfuðið á honum í hraðaupphlaupi í kappleik um helgina. Hellberg þótti ganga full vasklega til verks að mati dómaranna og fékk fyrir vikið...

EM: Ekkert hik á liðinu hans Þóris

Norska liðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann sinn þriðja leik í röð á þessu móti og tryggði sér þar með sigurinn í D-riðli og fer áfram með fjögur stig í milliriðla. Rúmenar byrja milliriðlana án stiga eftir að hafa...

EM: Fullt hús hjá Rússum

Rússland - Svíþjóð 30:28 (15:13)Rússar voru alltaf með leikinn við Svía í kvöld í höndum sér. Þeir voru með yfirhöndina allan leikinn ef undan er skilið snemma í fyrri hálfeik þegar Svíum tókst að jafna metin einu sinni.Rússar fara...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -