- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Ekki var leitað langt yfir skammt að eftirmanni Krumbholz

Sébastien Gardillou hefur verið ráðinn eftirmaður Olivier Krumbholz í starf landsliðsþjálfara Frakka í handknattleik kvenna. Franska handknattleikssambandið tilkynnti um ráðningu Gardillou í dag. Krumbholz lét af störfum eftir Ólympíuleikana í síðasta mánuði. Engu að síður voru upp vangaveltur að...

Molakaffi: Guðjón, Elliði, Teitur, Heiðmar, Arnar, Elvar, Wagner, Hansen

Flautað var til leiks í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla í gær. Gummersbach, liðið sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, vann Hannover-Burgdorf með fjögurra marka mun, 32:28, á útivelli.  Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk fyrir Gummersbach og Teitur Örn...

Molakaffi: Guðmundur, Grétar, Darri, Srna, Skube

Guðmundur Bragi Ástþórsson og félagar í Bjerringbro/Silkeborg töpuðu fyrir GOG í upphafsleik dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld, 30:27. Leikurinn fór fram á heimavelli GOG. Guðmundur Bragi átti eina stoðsendingu í leiknum.  Nikolaj Læsö skoraði átta mörk fyrir Bjerringbro/Silkeborg og...
- Auglýsing -

Molakaffi: Lacrabere, Johansson er hættur, Borozan, Gottfridsson, Strömberg

Franska handknattleikskonan Alexandra Lacrabere hefur óvænt skrifað undir samning við TMS Ringsted sem leikur í næst efstu deild danska handknattleiksins. Lacrabere er 37 ára gömul hefur síðustu tvö ár leikið með Rapid Búkarest en var áður hjá fleiri af...

Kvöldkaffi: Fjórir fyrirliðar, Nielsen syrgir, Glibko látin, Drux gefst ekki upp

Ungverska meistaraliðið Veszprém hefur útnefnt fjóra fyrirliða, hvern fyrir sína keppni sem liðið tekur þátt í á komandi leiktíð. Ludovic Fàbregas verður fyrirliði í leikjum Veszprém í Meistaradeild Evrópu, Nedim Remili á að bera fyrirliðabandið á heimsmeistaramóti félagsliða sem...

Hópveikindi hjá Veszprém – hætt við æfingar og keppni

Ungverska meistaraliðið Veszprém, sem landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson leikur með, hefur aflýst þátttöku á æfingamóti um næstu helgi vegna veikinda meðal flestra leikmanna liðsins. Hver á fætur öðrum veiktust leikmenn og starfsmenn liðsins á æfingamóti í Halle í Þýskalandi...
- Auglýsing -

Molakaffi: Prokop, Heiðmar, Gerona, Vipers í vandræðum, Morros, Vergara

Christian Prokop fyrrverandi landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla hefur skrifað undir nýjan samning við Hannover-Burgdorf til næstu tveggja ára. Prokop tók við þjálfun liðsins fyrir þremur árum og hefur síðan náð athyglisverðum árangri. M.a. lék Hannover-Burgdorf í Evrópukeppni á...

Meistarar Magdeburg greiða úr flækjunni á milli Zehnder og Erlangen

Þýska meistaraliðið SC Magdeburg hefur keypt svissneska handknattleiksmanninn Manuel Zehnder undan samningi hjá HC Erlangen. Zehnder er ætlað hlaupa í skarðið fyrir Svíann Felix Claar sem meiddist á Ólympíuleikunum og er óvíst hvenær hann verður klár í slaginn á...

Molakaffi: Dagur, Elías, Bjarki, Øris, Guðmundur, Vujovic, Duarte, Palasics

Dagur Gautason fór hamförum og skoraði 17 mörk þegar lið hans, ØIF Arendal, vann Kragerø, 49:30, í fyrstu umferð norsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær.  Fredrikstad Bkl., sem Elías Már Halldórsson þjálfar vann viðureign sína við Halden á útivelli, 32:23,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Reinkind, Madsen, Mrkva, Drux, stjórn segir af sér

Norski landsliðsmaðurinn Harald Reinkind leikur ekki með þýska liðinu THW Kiel næstu mánuðina vegna meiðsla sem hann hlaut í keppni Ólympíuleikanna í Frakklandi.  Á meðan mun mikið mæða á Dananum Emil Madsen sem kom til Kiel-liðsins í sumar.  Tékkneski landsliðsmarkvörðurinn Tomas...

Færeyingar tryggðu sér síðasta farseðilinn á HM 19 ára

Færeyingar tryggðu sér í dag síðasta farseðilinn á heimsmeistaramót 19 ára landsliða karla á næsta ári þegar þeir unnu Austurríkismenn, 26:24, í leiknum um 15. sætið á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í Podgorica í Svartfjallalandi. Fjórtán efstu þjóðirnar á...

Molakaffi: Maqueda, Dahmke, Oftedal, Duvnjak, Hallbäck, Pasztor

Spánverjinn Jorge Maqueda hefur ákveðið að gefa ekki oftar kost á sér í spænska karlalandsliðið í handknattleik. Maqueda hefur meira og minna leikið með spænska landsliðinu í 14 ár og unnið á þeim tíma til 10 verðlauna á stórmótum,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Mikill áhugi, Johannessen, Radicevic, Óðinn Þór, Balstad

Sífellt betri árangur Gummersbach undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar hefur að sama skapi aukið til muna áhuga fyrir árskortum á heimaleiki liðsins. Í gær var tikynnt að þegar hafi rétt rúmlega 3.000 ársmiðar verðið seldir, um 1.000 fleiri en...

Molakaffi: Satchwell sleit krossband, ÓL var martröð meistaranna

Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell sem lék með KA um árabil sleit krossband á dögunum og leikur ekki handknattleik næsta árið. Satchwell gekk í síðasta mánuði til liðs við Lemvig sem féll úr dönsku úrvalsdeildinni í vor. Hann átti að...

Molakaffi: Myrhol, Krumbholz, Lindberg, Landin, Hansen, Gidsel

Einn dáðasti handknattleiksmaður Noregs í seinni tíð, Bjarte Myrhol, hefur tekið við þjálfun Runar Sandefjord í Noregi. Myrhol lagði keppnisskóna á hilluna fyrir þremur árum eftir langan og góðan feril, lengst af í Danmörku og Þýskalandi.   Ekki er alveg víst...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -