Handknattleiksdeild ÍR hefur skrifað undir tveggja ára samning við Egil Skorra Vigfússon. Egill er hluti af öflugum 2004 árgangi félagsins sem fóru í hvern úrslitaleikinn á fætur öðrum í yngri flokkum. ÍR hefur keppni í Grill 66-deild karla á...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Kolstad vann Halden, 35:22, í norsku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn fór fram í Þrándheimi. Gøran Søgard Johannessen skoraði 10 mörk fyrir Kolstad sem er í þriðja sæti...
Eftir fimm leiki í gær, laugardag, fóru síðustu þrír leikir 2. umferðar Meistaradeildar kvenna fram í dag. Krim sýndi sannfærandi frammistöðu gegn Esbjerg og vann með sex marka mun, 33 – 27 í Ljubljana. Þetta er aðeins í annað...
Orri Freyr Þorkelsson fór á kostum með Sporting í stórsigri liðsins á Vitória, 41:26, í þriðju umferð portúgölsku efstu deildarinnar í handknattleik. Hafnfirðingurinn og Haukamaðurinn skoraði 10 mörk í 11 skotum. Tvö markanna skoraði hann úr vítaköstum. Næsti leikur...
Ríkjandi Evrópumeistarar í handknattleik kvenna, Vipers Kristiansand, röknuðu úr rotinu í gær og sigruðu ungverska liðið FTC örugglega á heimavelli, 37 – 26, þegar fimm leikir fóru fram í annarri umferð Meistaradeildar Evrópu. Rapid, Odense og Brest unnu einnig...
Önnur umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fer fram um helgina. Sviðsljósin beinist að Skandinavíu. Í Svíþjóð eigast við Sävehof og Brest og er það leikur umferðarinnar hjá EHF. Í Noregi mætast Vipers og FTC en 15 vikur er liðnar...
Bogdan Dumitrel Ana Gherman og Guðbjörn Ólafsson dæmdu sinn fyrsta leik í Olísdeild karla í gærkvöld þegar þeir héldu uppi röð og reglu í viðureign Aftureldingar og Selfoss að Varmá. Bogdan Dumitrel Ana Gherman er Rúmeni sem búið hefur...
Evrópumeistarar SC Magdeburg hófu titilvörnina ekki á þann hátt sem þeir óskuðu sér á heimavelli í kvöld. Ungverska meistaraliðið Telekom Veszprém sá til þess að spilla gleðinni í GETEC Arena í Magdeburg með því að vera sterkara liðið nær...
Forráðamenn danska meistaraliðsins í karlaflokki í handknattleik, GOG, sögðu þjálfaranum Ian Marko Fogh upp störfum í hádeginu í dag. Fogh tók við þjálfun GOG um miðjan júlí eftir miklar vangaveltur um það hver tæki við af Nicolej Krickau sem...
Flautað verður til leiks í Meistaradeild karla í handknattleik í kvöld. Um er að ræða 31. leiktíðina í deildinni. Eins og undanfarin ár taka sextán lið þátt. Þeim er skipt niður í tvo riðla með átta liðum í hvorum...
Á morgun verður settur í sölu næsti skammtur af aðgöngumiðum á kappleiki Evrópumóts karla í handknattleik sem hefst í Þýskalandi 10. janúar. Þegar hafa selst yfir 250 þúsund aðgöngumiðar, þar af nærri 50 þúsund miðar á upphafsleik mótsins sem...
Þau tímamót verða á Evrópumóti karla í handknattleik í Þýskalandi í janúar næstkomandi að Norður Makedóníumaðurinn Dragan Nachevski verður fjarri góðu gamni. Nachevski, sem um langt árabil hefur verið yfirmaður dómaramála hjá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, hefur verið úrskurðaður í...
Það var heldur betur fjör í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik þegar að átta leikir fóru fram, fimm á laugardegi og þrír á sunnudegi.Danska liðið Ikast kom heldur betur á óvart þegar að það lagði Evrópumeistara í...
Meistardeild kvenna í handknattleik hefst á nýjan leik um helgina með látum þegar að 16 bestu kvennalið álfunnar mætast og hefja leið sína að Final4, úrslitahelginni í Búdapest. Þarna má finna lið sem eru komin aftur í deild þeirra...
Aldís Ásta Heimisdóttir mætti til leiks á ný með sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF í gær eftir að hafa misst af bikarleik um síðustu helgi vegna meiðsla. Hún skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr vítkasti, þegar Skara vann VästeråsIrstad...