Undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í dag með 16 leikjum sem allir fóru fram á sama tíma. Tvö efstu lið hvers riðils taka þátt í lokakeppni EM sem fram fer í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Einnig...
Frændur okkur Færeyingar taka þátt í Evrópumótinu í handknattleik karla sem fram fer í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Færeyska landsliðið er eitt fjögurra landsliða sem var með besta árangur í þriðja sæti í riðlum undankeppninnar sem lauk...
Hinn sigursæli landsliðsþjálfari Dana, Nikolaj Jacobsen, hefur skrifað undir nýjan samning við danska handknattleikssambandið sem gildir til loka júní árið 2030.Þetta var tilkynnt í gær áður en danska landsliðið vann stórsigur á Evrópumeisturum Svía, 37:31, Jyske Bank Boxen...
H71 hafði betur gegn Kyndli í fyrsta úrslitaleik liðanna um færeyska meistaratitilinn í handknattleik kvenna í gær, 34:25. Leikurinn fór fram í Hoyvíkuhöllinni. Jakob Lárusson er þjálfari Kyndilsliðsins sem var marki undir að loknum fyrri hálfleik í gær. 15:14....
Íslendingaslagur verður í úrslitaleik umspils næst efstu deildar danska handknattleiksins í kvennaflokki í dag. EH Aalborg, með Andreu Jacobsen landsliðskonu innanborðs, fær Holstebro í heimsókn. Með Holstebro leikur Berta Rut Harðardóttir fyrrverandi leikmaður Hauka. Sigurlið leiksins í Nørresundby Idrætscenter...
Átta lið hefja um helgina baráttu um fjögur laus sæti í Final4, úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik kvenna, sem fer fram í Búdapest í byrjun júní.Leikur helgarinnar að mati EHF er viðureign ungverska liðsins FTC og frönsku meistaranna í...
Sigvaldi Björn Guðjónsson lék sinn 60 A-landsleik í gær þegar íslenska landsliðið vann ísraelska landsliðið í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik, 37:26, í Sports Arena „Drive-in“ í Tel Aviv. Sigvaldi Björn skoraði fimm mörk, þar af eitt úr vítakasti. Öll...
Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, tapaði í kvöld fyrir Evrópumeisturum Svíþjóðar, í EHF-bikarkeppni landsliða, 32:23, þegar liðin mættust í Kristianstad í Svíþjóð í fimmtu og næst síðustu umferð keppninnar. Svíar voru með átta marka forskot í hálfleik, 16:8....
Króatía, Noregur, Serbía, Ísland, Tékkland, Sviss og Pólland tryggðu sér í kvöld sæti í lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla sem fram fer í Þýskalandi í janúar á næsta ári.Lið þessar þjóða bætast þar með í hópinn með Portúgal, Austurríki,...
Fimmtu og næst síðustu umferð undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í kvöld. Níu leikir fóru fram í gær og sjö í dag. Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna í fimmtu umferð og staðan í riðlunum.Undankeppninni lýkur á sunnudaginn....
Sandra Erlingsdóttir skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar í gærkvöld þegar lið hennar, TuS Metzingen, tapaði á heimavelli fyrir Borussia Dortmund, 33:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. TuS Metzingen situr sjötta sæti deildarinnar með 24 stig þegar...
Færeyingar unnu sögulegan sigur á Úkraínumönnum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld, 33:26, í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Þar með er færeyska landsliðið komið inn í myndina yfir þau lið sem eiga möguleika á að tryggja...
Níu leikir fóru fram í undankeppni Evrópumóts landsliða í handknattleik í kvöld. Úrslit leikjanna voru eins og að neðan greinir.1.riðill:Tyrkland - Portúgal 35:37 (14:19).Lúxemborg - Norður Makedónía 23:28 (12:14).Staðan:Portúgal5500174:13310N-Makedónía5302152:1356Tyrkland5203150:1664Lúxemborg5005117:15902.riðill:Slóvakía - Noregur 23:33 (12:17).Staðan:Noregur5401165:1218Serbía4301111:1046Slóvakía5104129:1532Finnland4103101:12824.riðill:Rúmenía - Austurríki 30:35 (17:19).Færeyjar - Úkraína...
Magnús Dagur Jónatansson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Magnús Dagur er upprennandi handknattleiksmaður sem á eftir að gera sig meira gildandi með KA-liðinu þegar fram líða stundir.Ísak Óli Eggertsson hefur skrifað undir...
Eyþór Ari Waage hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Eyþór Ari leikur í vinstra horni og skoraði 32 mörk í Olísdeildinni í vetur. Hann er fjórði leikmaður ÍR sem framlengir samning sinn við félagið á...