Milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla stendur yfir frá 18. til 23. janúar í Kraká, Gautaborg, Katowice og Malmö. Leikið verður í fjórum riðlum og komast tvö efstu lið hvers riðils áfram í átta liða úrslit sem leikin verða í...
Það kemur í hlut landsliða Chile og Túnis að mætast í úrslitaleik um hinn eftirsótta forsetabikar á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Plock í Póllandi á miðvikudaginn. Bikarinn er afhentur því liði sem vinnur keppni átta neðstu liða mótsins,...
Ungverska landsliðið í handknattleik fagnaði innilega á Scandic Opala hótelinu í Gautaborg í gærkvöldi eftir að sænska landsliðið tryggði sér sigur á portúgalska landsliðinu í síðasta leik milliriðils tvö á heimsmeistaramótinu. Þar með var tryggt að ungverska landsliðið var...
Marija Jovanovic sem kvaddi ÍBV í upphafi ársins eftir eins og hálfs árs veru hefur fengið félagaskipti til Ítalíu. Franski landsliðsmaðurinn Elohim Prandi meiddist illa á vinstri ökkla á síðustu mínútu leiks Frakka og Spánverja í milliriðlakeppninni í Kraká í...
Frakkar, Spánverjar, Svíar og Ungverjar eru komnir með sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik eftir að keppni lauk í milliriðlum eitt og tvö í kvöld. Frakkar unnu Spánverja í hörkuleik í Kraká, 28:26, þar sem Frakkar sýndu...
Ekki tókst landsliði Grænhöfðaeyja að greiða leið íslenska landsliðsins í átta liða úrslit á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í dag. Grænhöfðeyingar töpuðu með 12 marka mun fyrir Ungverjum með 12 marka mun, 42:30, í lokaumferð milliriðlakeppninnar í Scandinavium í...
Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, tapaði fyrir Egyptum með fjögurra marka mun í fyrsta leik dagsins í annarri umferð í milliriðli fjögur á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Malmö í dag, 26:22. Egyptar eru það með áfram taplausir í...
Þrettánda umferð Olísdeildar kvenna fer fram í dag með fjórum leikjum þar sem ekkert verður gefið eftir fremur en fyrri daginn.Eins verða leikir í Grill 66-deildum karla og kvenna. Síðast en ekki síst stendur fyrir dyrum önnur umferð í...
Portúgal var ekki í erfiðleikum með Grænhöfðaeyjar í fyrstu viðureign dagsins í milliriðli tvö, þeim sem íslenska landsliðið í handknattleik er í. Portúgal vann með 12 marka mun, 35:23, eftir að hafa tekið öll völd á leikvellinum í síðari...
„Við erum ofar væntingum og eins og staðan er nú þá verðum við í sextán efstu sem er besti árangur sem Barein hefur nokkru sinni náð á HM,“ sagði Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari Barein þegar handbolti.is sló á þráðinn til...
Norska landsliðið sýndi styrk sinn í kvöld þegar það sneri erfiðri stöðu eftir fyrri hálfleik upp í sigur á Serbum 31:28, í lokaleik kvöldsins í milliriðli tvö í keppnishöllinni í Katowice. Þar með eiga Serbar ekki lengur möguleika á...
Danir og Króatar skildu jafnir, 32:32, í frábærum handboltaleik í Malmö í kvöld í lokaleik 1. umferðar fjórða milliriðils. Bæði lið fengu möguleika til þess að tryggja sér sigurinn á síðustu sekúndum leiksins. Daninn Emil Jakobsen greip ekki boltann...
Þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, steig stórt skref í áttina að sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik í kvöld með stórsigri á Argentínu, 39:19, í Katowice í Póllandi í fyrstu umferð milliriðils þrjú.Þýska landsliðið kom...
Fáheyrt atvik átti sér stað í síðari hálfleik viðureignar Barein og Bandaríkjanna á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í Malmö Arena í dag. Menn sem eru ýmsu vanir í handknattleik minnast þess ekki að maður hafi verið bitinn af andstæðingi...
Aron Kristjánsson og leikmenn Barein fögnuðu góðum sigri á landsliði Bandaríkjanna í fyrstu umferð milliriðils fjögur á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag, 32:27. Leikurinn fór fram í Malmö. Þar með er Barein með fjögur stig í riðlinum og þótt...