Afturelding hefur samið við handknattleiksþjálfarann Stefán Rúnar Árnason eftir því sem segir á Facebook-síðu deildarinnar í dag. Stefáni er ætlað að verða Gunnari Magnússyni þjálfara meistaraflokksliðs karla til halds og trausts en einnig á hann að þjálfa yngri flokka...
Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í 3. flokki karla í handknattleik. Valur vann Hauka í hörku úrslitaleik að Varmá í Mosfellsbæ, 34:32, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik.Valsmenn voru lengst af með frumkvæðið í viðureigninni....
HK hrósaði sigri í 3. flokki kvenna eftir sigur á Haukum í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik að Varmá í Mosfellsbæ í dag, 31:25. Haukar, sem eru bikarmeistarar í þessum aldursflokki, voru með tveggja marka forskot, 14:12, að loknum...
KA er Íslandsmeistari í handknattleik karla í 4. flokki, eldra ár. KA vann Aftureldingu, 24:21, í úrslitaleik að Varmá í Mosfellsbæ í dag eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.Norðanpiltar voru með yfirhöndina í leiknum...
Fram vann örugglega úrslitaleikinn við Val um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í í 4. aldursflokki í dag þegar leikið var að Varmá í Mosfellsbæ. Framliðið skoraði 20 mörk en Valur 13. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 8:3, Fram...
ÍR varð í dag Íslandsmeistari í 4. flokki karla, yngra ári, þegar leikið var til úrslita við KA í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ. Sigur ÍR-inga var nokkuð öruggur. Sjö mörk skildi liðin að þegar upp var staðið, 26:19....
Úrslitaleikir Íslandsmótsins í handknattleik í þriðja og fjórða aldursflokki kvenna og karla fara fram í dag í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ. Flautað verður til leiks klukkan 11. Ráðgert er að síðasti leikurinn hefjist klukkan 17.15.Stuðningsmenn liðanna og aðrir...
Úrslitadagur yngri flokka í handknattleik fer fram á morgun, laugardaginn 21. maí, að Varmá í Mosfellsbæ. Þá verður leikið um Íslandsmeistaratitlana í 3. og 4. aldursflokki karla og kvenna.Fimm leikir verða á dagskrá og talsvert um dýrðir frá morgni...
Valur varð á dögunum Íslandsmeistari í 5. flokki kvenna, eldra ári. Liðið stóð sig frábærlega á keppnistímbilinu og vann alla fimm hluta Íslandsmótsins en árangur þriggja bestu mótanna er talinn saman og gildir til uppgjörs til Íslandsmeistaratitils. Þess utan...
Valinn hefur verið keppnishópur stúlkna fæddar 2008 og 2009 sem tekur þátt í handknattleik fyrir hönd Handknattleiksráðs Reykjavíkur á höfuðborgarleikum sem fram fara í Ósló frá 29. maí til 3. júní.Eftirtaldar eru í hópnum:Arna Sif Jónsdóttir, Val.Arna Katrín Viggósdóttir,...
Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson þjálfarar U16 ára landsliðs kvenna völdu á dögunum 20 stúlkur sem eiga að koma saman til æfinga á fimmtudaginn, sumardaginn fyrsta. Áfram verður æft dagana á eftir allt fram á sunnudaginn 24....
Handknattleiksráð Reykavíkur valdi á dögunum æfingahóp stúlkna fæddar 2008 sem æfir saman til undirbúnings fyrir Höfuðborgarleikana sem fram fara í Ósló 29. maí – 3. júní.Um þessar mundir æfir leikmannahópurinn af miklum móð undir stjórn þjálfarans, Sigríðar Unnar Jónsdóttur....
Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson hafa valið 34 stúlkur til æfinga U15 ára landsliðsins. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu 22. til 24. apríl. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum, segir í tilkynningu HSÍ.Hópurinn:Adela Eyrún Jóhannsdóttir, HK.Agnes...
Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari meistararflokksliðs Víkings í handknattleik, hefur verið ráðinn íþróttastjóri Víkings í Safamýri. Hann hefur störf 1. apríl. Jón Gunnlaugur verið með skrifstofu í Safamýri og er ætlað að styrkja þjónustu við íbúa og iðkendur í hverfinu...