Yngri flokkar

- Auglýsing -

Leikið til úrslita í yngri flokkunum á morgun

Úrslitadagur yngri flokka í handknattleik fer fram á morgun, laugardaginn 21. maí, að Varmá í Mosfellsbæ. Þá verður leikið um Íslandsmeistaratitlana í 3. og 4. aldursflokki karla og kvenna.Fimm leikir verða á dagskrá og talsvert um dýrðir frá morgni...

Valur Íslandsmeistari – tapaði ekki leik í vetur

Valur varð á dögunum Íslandsmeistari í 5. flokki kvenna, eldra ári. Liðið stóð sig frábærlega á keppnistímbilinu og vann alla fimm hluta Íslandsmótsins en árangur þriggja bestu mótanna er talinn saman og gildir til uppgjörs til Íslandsmeistaratitils. Þess utan...

Hefur þú áhuga á þjálfun?

Fréttatilkynning frá handknattleiksdeild Stjörnunnar:
- Auglýsing -

Keppnishópurinn fyrir höfuðborgarleikana valinn

Valinn hefur verið keppnishópur stúlkna fæddar 2008 og 2009 sem tekur þátt í handknattleik fyrir hönd Handknattleiksráðs Reykjavíkur á höfuðborgarleikum sem fram fara í Ósló frá 29. maí til 3. júní.Eftirtaldar eru í hópnum:Arna Sif Jónsdóttir, Val.Arna Katrín Viggósdóttir,...

U16 ára landsliðið hefur æfingar sumardaginn fyrsta

Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson þjálfarar U16 ára landsliðs kvenna völdu á dögunum 20 stúlkur sem eiga að koma saman til æfinga á fimmtudaginn, sumardaginn fyrsta. Áfram verður æft dagana á eftir allt fram á sunnudaginn 24....

Búa sig undir höfuðborgarleikana í Ósló

Handknattleiksráð Reykavíkur valdi á dögunum æfingahóp stúlkna fæddar 2008 sem æfir saman til undirbúnings fyrir Höfuðborgarleikana sem fram fara í Ósló 29. maí – 3. júní.Um þessar mundir æfir leikmannahópurinn af miklum móð undir stjórn þjálfarans, Sigríðar Unnar Jónsdóttur....
- Auglýsing -

34 stúlkur boðaðar til æfinga U15 ára landsliðsins

Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson hafa valið 34 stúlkur til æfinga U15 ára landsliðsins. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu 22. til 24. apríl. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum, segir í tilkynningu HSÍ.Hópurinn:Adela Eyrún Jóhannsdóttir, HK.Agnes...

Ráðinn íþróttastjóri Víkings í Safamýri

Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari meistararflokksliðs Víkings í handknattleik, hefur verið ráðinn íþróttastjóri Víkings í Safamýri. Hann hefur störf 1. apríl. Jón Gunnlaugur verið með skrifstofu í Safamýri og er ætlað að styrkja þjónustu við íbúa og iðkendur í hverfinu...

Mótum sjötta flokks drengja og stúlkna hnikað til

Mótanefnd HSÍ hefur ákveðið að færa til 5. móti í 6.fl. yngri, bæði hjá drengjum og stúlkum. Til stóð að mótið færi fram helgina 13. – 15. maí en hefur nú verið fært til 20. – 22. maí.Mótið...
- Auglýsing -

Keppnishópur HKRR sem fer til Ungverjalands hefur verið valinn

Handknattleiksráð Reykjavíkur, HKRR, hefur valið lokahóp drengja sem fæddir eru 2006 og 2007 sem tekur þátt í Balaton Cup í Ungverjalandi í lok maí og byrjun júní. Einnig voru valdir varamenn sem eiga að vera að klárir í að...

Nú er nóg til af landsliðsbúningum hjá HSÍ

Gríðarleg ásókn var í landsliðstreyjur HSÍ meðan á Evrópumótinu í handknattleik stóð í janúar og seldust nánar allar treyjur upp. Þó nokkurn tíma hefur tekið að endurnýja lagerinn, sérstaklega vegna erfiðleika með flutninga á treyjunum en nú eru þær...

Ekki var lengur frítt inn á úrslitaleiki yngri flokka

Áhorfendur á úrslitaleiki Coca Cola-bikars yngri flokka sem fram fór á síðasta föstudag og sunnudag á Ásvöllum var gert að greiða 1.000 kr. í aðgangseyri. Frítt hefur verið inn á úrslitaleikina um árabil.Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ sagði að...
- Auglýsing -

Myndaveisla: 4. flokkur karla, eldra ár, KA – Afturelding, úrslitaleikur

KA vann Coca Cola-bikarinn í 4. flokki karla, eldra ár, eftir æsilega kaflaskiptan úrslitaleik við Aftureldingu á Ásvöllum í gær, 24:22.Eyjólfur Garðarsson ljósmyndari fylgdist með leiknum og sendi handbolta.is glæsilega myndasyrpu sem birtist hér fyrir neðan.Myndaveisla: 4. flokkur karla,...

Myndaveisla: 4. flokkur karla, yngra ár, Haukar – KA, úrslitaleikur

Haukar unnu Coca Cola-bikarinn í 4. flokki karla, yngra ári, eftir æsilega spennandi úrslitaleik við KA á Ásvöllum í gær, 21:20. Sigurmarkið var skorað á síðustu sekúndur leiksins eftir hraðaupphlaup og má sjá fönguðinn sem brast út í kjölfarið...

Myndaveisla: 4. flokkur kvenna, KA/Þór – ÍBV, úrslitaleikur

KA/Þór varð Coca Cola-bikarmeistari í 4. flokki kvenna í handknattleik eftir sigur á ÍBV í spennandi úrslitaleik á Ásvöllum í gær, 19:16. ÍBV var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:9.Eyjólfur Garðarsson ljósmyndari fylgdist með leiknum og sendi...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -