Úrslitadagur yngri flokka í handknattleik fer fram á morgun, laugardaginn 21. maí, að Varmá í Mosfellsbæ. Þá verður leikið um Íslandsmeistaratitlana í 3. og 4. aldursflokki karla og kvenna.Fimm leikir verða á dagskrá og talsvert um dýrðir frá morgni...
Valur varð á dögunum Íslandsmeistari í 5. flokki kvenna, eldra ári. Liðið stóð sig frábærlega á keppnistímbilinu og vann alla fimm hluta Íslandsmótsins en árangur þriggja bestu mótanna er talinn saman og gildir til uppgjörs til Íslandsmeistaratitils. Þess utan...
Valinn hefur verið keppnishópur stúlkna fæddar 2008 og 2009 sem tekur þátt í handknattleik fyrir hönd Handknattleiksráðs Reykjavíkur á höfuðborgarleikum sem fram fara í Ósló frá 29. maí til 3. júní.Eftirtaldar eru í hópnum:Arna Sif Jónsdóttir, Val.Arna Katrín Viggósdóttir,...
Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson þjálfarar U16 ára landsliðs kvenna völdu á dögunum 20 stúlkur sem eiga að koma saman til æfinga á fimmtudaginn, sumardaginn fyrsta. Áfram verður æft dagana á eftir allt fram á sunnudaginn 24....
Handknattleiksráð Reykavíkur valdi á dögunum æfingahóp stúlkna fæddar 2008 sem æfir saman til undirbúnings fyrir Höfuðborgarleikana sem fram fara í Ósló 29. maí – 3. júní.Um þessar mundir æfir leikmannahópurinn af miklum móð undir stjórn þjálfarans, Sigríðar Unnar Jónsdóttur....
Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson hafa valið 34 stúlkur til æfinga U15 ára landsliðsins. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu 22. til 24. apríl. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum, segir í tilkynningu HSÍ.Hópurinn:Adela Eyrún Jóhannsdóttir, HK.Agnes...
Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari meistararflokksliðs Víkings í handknattleik, hefur verið ráðinn íþróttastjóri Víkings í Safamýri. Hann hefur störf 1. apríl. Jón Gunnlaugur verið með skrifstofu í Safamýri og er ætlað að styrkja þjónustu við íbúa og iðkendur í hverfinu...
Mótanefnd HSÍ hefur ákveðið að færa til 5. móti í 6.fl. yngri, bæði hjá drengjum og stúlkum. Til stóð að mótið færi fram helgina 13. – 15. maí en hefur nú verið fært til 20. – 22. maí.Mótið...
Handknattleiksráð Reykjavíkur, HKRR, hefur valið lokahóp drengja sem fæddir eru 2006 og 2007 sem tekur þátt í Balaton Cup í Ungverjalandi í lok maí og byrjun júní. Einnig voru valdir varamenn sem eiga að vera að klárir í að...
Gríðarleg ásókn var í landsliðstreyjur HSÍ meðan á Evrópumótinu í handknattleik stóð í janúar og seldust nánar allar treyjur upp. Þó nokkurn tíma hefur tekið að endurnýja lagerinn, sérstaklega vegna erfiðleika með flutninga á treyjunum en nú eru þær...
Áhorfendur á úrslitaleiki Coca Cola-bikars yngri flokka sem fram fór á síðasta föstudag og sunnudag á Ásvöllum var gert að greiða 1.000 kr. í aðgangseyri. Frítt hefur verið inn á úrslitaleikina um árabil.Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ sagði að...
KA vann Coca Cola-bikarinn í 4. flokki karla, eldra ár, eftir æsilega kaflaskiptan úrslitaleik við Aftureldingu á Ásvöllum í gær, 24:22.Eyjólfur Garðarsson ljósmyndari fylgdist með leiknum og sendi handbolta.is glæsilega myndasyrpu sem birtist hér fyrir neðan.Myndaveisla: 4. flokkur karla,...
Haukar unnu Coca Cola-bikarinn í 4. flokki karla, yngra ári, eftir æsilega spennandi úrslitaleik við KA á Ásvöllum í gær, 21:20. Sigurmarkið var skorað á síðustu sekúndur leiksins eftir hraðaupphlaup og má sjá fönguðinn sem brast út í kjölfarið...
KA/Þór varð Coca Cola-bikarmeistari í 4. flokki kvenna í handknattleik eftir sigur á ÍBV í spennandi úrslitaleik á Ásvöllum í gær, 19:16. ÍBV var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:9.Eyjólfur Garðarsson ljósmyndari fylgdist með leiknum og sendi...