A-landslið karla
Handkastið: Gísli Þorgeir er veikasti hlekkur sóknarleiks Íslands
„Fyrir mér er Gísli Þorgeir veikasti hlekkurinn í sóknarleik íslenska landsliðsins," segir sérfræðingurinn, Arnar Daði Arnarsson, í nýjasta þætti Handkastsins. Arnar er nýlega kominn heim eftir að hafa séð leiki með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í Þýskalandi. Nýjasti þáttur...
A-landslið karla
Eigi skal gráta Björn bónda! – upp með fjörið!
Það tekur alltaf tíma að jafna sig eftir áföll. Það hafa íslenskir handknattleiksmenn fengið að kynnast í gegnum tíðina. Þeir þekkja vel hina gömlu setningu: „Eigi skal gráta Björn bónda, heldur safna liði og leita hefnda“. Ég gleymi aldrei...
A-landslið karla
Snjókoma tók á móti strákunum okkar í Köln
Sjókoma tók á móti íslenska landsliðinu þegar það kom til Kölnar undir kvöld eftir lestarferð frá München. Nokkuð hefur snjóað í nyrðri og vestari hluta Þýskalands í dag. Hefur það sett strik í samgöngureikninginn í dag. Tafir hafa verið...
A-landslið karla
Myndir: Síðasti dansinn í Ólympíuhöllinni
Þúsundir Íslendinga kvöddu Ólympíuhöllina í München í gærkvöld að loknum þriðja og síðasta leik íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik karla. Aðeins hafði fækkað í hópnum eftir tvo fyrstu leikina en það sló ekki á stemninguna á meðal Íslendinganna,...
A-landslið karla
Fjögur lið eftir í kapphlaupi um sæti í forkeppni ÓL
Fjögur landslið eru eftir í kapphlaupinu um tvö sæti í forkeppni Ólympíuleikanna þegar framundan er milliriðlakeppni Evrópumótsins. Auk íslenska landsliðsins eru það landslið Austurríkis, Hollands og Portúgals. Austurríki fór áfram í milliriðil á kostnað Spánar sem þegar var komið...
A-landslið karla
Því miður þá veit ég ekki svarið
„Því miður þá hef ég ekki svarið við því af hverju allt fór úrskeiðis hjá okkur í leiknum,“ sagði Elliði Snær Viðarsson í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir átta mark tap íslenska landsliðsins fyrir Ungverjum, 33:25, í afleitum...
A-landslið karla
Sennilega erum við of fyrirsjáanlegir
„Það er erfitt að segja hvað kom fyrir svona skömmu eftir að leiknum er lokið. Kannski vorum við að gera þeim of auðvelt fyrir að mæta sóknarleik okkar. Sennilega erum við of fyrirsjáanlegir í sóknarleiknum. Við verðum að fara...
A-landslið karla
Stóð ekki steinn yfir steini
„Fyrri hálfleikurinn var að mörgu leyti fínn en þegar kom fram í síðari hálfleikinn var eins og það molnaði jafnt og þétt undan okkur. Það stóð bara ekki steinn yfir steini í neinum þætti leiksins. Við misstum vörnina og...
A-landslið karla
EM 2024 – leikjadagskrá, úrslit, staðan – riðlakeppni
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá Evrópumóts karla í handknattleik sem stendur yfir í Þýskalandi frá 10. - 28. janúar. Dagskráin er birt daglega á meðan mótið stendur yfir og úrslit leikja uppfærð jafnóðum og þeim verður lokið auk þess...
A-landslið karla
Ungverjar tóku Íslendinga til bæna – afleit frammistaða
Ungverjar tóku íslenska landsliðið í kennslustund fyrir fram liðlega 12 þúsund áhorfendur í síðasta leik C-riðils á Evrópumótinu í handknattleik í München í kvöld, lokatölur 33:25. Þeir réðu lögum og lofum allan síðari hálfleikinn eftir að hafa verið tveimur...
Arnór Snær hefur samið við norsku meistarana
Arnór Snær Óskarsson hefur samið við norska meistaraliðið Kolstad...
- Auglýsing -