A-landslið karla

- Auglýsing -
Auglýsing

EM 2024 sló fyrri met – yfir milljón áhorfendur

Hið bjartsýna takmark sem Handknattleikssamband Evrópu (EHF) og þýska handknattleikssambandið (DHB) settu sér um að selja yfir eina milljón aðgöngumiða á Evrópumótið í handknattleik karla 2024, náðist og vel það. Alls seldust 1.008.660 þúsund aðgöngumiðar á leikina 65 sem...

Bjarki Már lék lengst – Aron átti flestar stoðsendinga – tölfræði EM

Bjarki Már Elísson lék lengst af leikmönnum íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik sem lauk í Þýskalandi. Af þeim sjö klukkustundum sem landsliðið var á leikvellinum á mótinu var Bjarki með fimm stundir og tæpar sjö mínútur. Sigvaldi Björn...

Skoruðu jafn mörg mörk og síðast – fengu fleiri mörk á sig

Íslenska landsliðið skoraði nánast jafn mörg mörk að jafnaði í leik á EM 2024 og það gerði á Evrópumótinu í Ungverjalandi og Slóvakíu 2022. Þetta gerðist þrátt fyrir að mörgum hafi þótt nýting opinna færa og vítakasta væri ábótavannt...
- Auglýsing -

Riðlaskipting forkeppni ÓL liggur fyrir

Eftir að Evrópumótinu í handknattleik lauk í Þýskalandi í gær og Afríukeppninni á laugardaginn liggur ljóst fyrir hvaða lið taka þátt í forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik karla. Svíþjóð og Eyptaland tryggðu sér farseðla á Ólympíuleikanna. Svíar sem fulltrúar Evrópumeistaramótsins...

Costa og Gidsel markahæstir – Viktor Gísli á topp tíu

Portúgalinn Martim Costa og Daninn Mathias Gidsel voru jafnir og markahæstir á Evrópumótinu í handknattleik 2024 sem lauk í Köln í Þýskalandi í kvöld. Þeir skoruðu 54 mörk hvor. Costa lék sjö leiki en Gidsel níu leiki. Þar af...

EM 2024 – leikjadagskrá, úrslit, lokastaðan

Milliriðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk miðvikudaginn 24. janúar. Fjögur lið standa eftir og leika þau til undanúrslita föstudaginn 26. janúar og um verðlaunin á mótinu sunnudaginn 28. janúar í Lanxess Arena í KölnEinnig var leikið um fimmta sæti...
- Auglýsing -

Ísland mætir Eistlandi eða Úkraínu í umspili fyrir HM

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mætir annað hvort Eistlandi eða Úkraínu í tveimur umspilsleikjum um sæti á HM 2025. Umspilsleikirnir fara fram 8. eða 9. maí og þeir síðari 11. eða 12. maí. Fyrri viðureignin verður hér á landi. Samanlagður...

Viggó markahæstur á EM – Aron í þriðja sæti frá upphafi

Viggó Kristjánsson varð markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik 2024. Viggó skoraði 34 mörk í sjö leikjum, eða rétt tæp fimm mörk að jafnaði í leik. Hann skorðaði í öllum leikjum íslenska landsliðsins á mótinu. Fæst mörk...

Myndskeið: Mark Óðins Þór það flottasta í milliriðlakeppni EM

Markið glæsilega sem Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði gegn Frökkum var valið flottasta markið sem skoraði var í milliriðlakeppni Evrópumótsins. Að margra mati er markið besta sem gert hefur verið í keppninni fram til þessa.Handknattleikssamband Evrópu tók saman fimm...
- Auglýsing -

Dregið í umspil HM á laugardag – Ísland getur mætt Færeyjum

Ísland verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í umspilsleiki fyrir heimsmeisaramóti í handknattleik karla á laugardaginn í Lanxess Aren í Köln. Ellefu lið komast áfram úr umspilinu í lokakeppni HM sem fram í Danmörku, Króatíu og Noregi frá...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Haukur og félagar fara vel af stað – unnu Viktor Gísla og samherja

Haukur Þrastarson og félagar í rúmenska meistaraliðinu Dinamo Búkarest...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -