A-landslið karla
Myndir: Vonbrigði þrátt fyrir sigur
Íslenska landsliðið lauk í gær þátttöku á Evrópumótinu handknattleik sem fram fer í Þýskalandi. Liðið vann þrjá leiki, tapaði þremur og gerði eitt jafntefli. Niðurstaðan 10. sæti af 24 þátttökuliðum. Aðeins fimm sinnum hefur Ísland náð betri árangri í...
A-landslið karla
Frammistaðan veldur mér vonbrigðum
„Við komum mjög flatir inn í síðari hálfleikinn. Ég hef bara alls engar skýringar á því svona strax eftir leik. Sex marka forskot rann fljótt úr höndum okkar vegna þess að við vorum í vandræðum með að skora. Eins...
A-landslið karla
Þetta á alls ekki að eiga sér stað hjá okkur
„Það gerist bara eitthvað hjá okkur fyrstu 10 til 15 mínúturnar í síðari hálfleik. Þá féllum við bara alltof langt niður. Þetta á alls ekki að gerast hjá okkur en því miður þá höfum sýnt þessa hlið alltof...
Efst á baugi
Ungverjar leika um fimmta sætið á Evrópumótinu
Ungverjum tókst að ekki að ná jafntefli eða vinna Frakka í síðasta leik þjóðanna í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í millriðli þeim sem íslenska landsliðið á sæti í. Frakkar voru skrefinu á undan frá upphafi til enda og...
A-landslið karla
Mættum ekki eins og alvöru menn í síðari hálfleik
„Við vorum með þá í fyrri hálfleik og förum inn með sex marka forskot að í hálfleik. Síðan byrjum við síðari hálfleikinn mjög illa á meðan þeir mættu af fullum þunga til leiks. Skyndilega var leikurinn orðinn jafn. Frammistaða...
A-landslið karla
Fimmtán dýrar mínútur
Fimmtán svartnættis mínútur í upphafi síðari hálfleiks gegn Austurríki reyndust íslenska landsliðinu dýrar í lokaleik sínum á Evrópumótinu í handknattleik. Íslenska liðið missti niður sex marka forskot, 14:8, í hálfleik niður í 15:16 í fyrri hluta hálfleiksins. Íslendingum tókst...
A-landslið karla
Hefur fulla trú á að markmiðið náist
„Aðalatriðið er að við erum að fara í leik á EM sem skiptir máli. Ef við hefðum tapað fyrir Króatíu hefur staðan verið önnur. Okkur tókst að setja upp úrslitaleik um sæti í forkeppni Ólympíuleikanna og náð markmiðum okkar,“...
A-landslið karla
Verður gaman að spila úrslitaleik
„Það var mikill léttir að vinna leik og fyrir vikið getum við enn náð markmiði sem við settum okkur fyrir mótið, að komast í forkeppni Ólympíuleikanna,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is í aðdraganda...
A-landslið karla
Mikil vinna er framundan
„Við höfum lent í því áður að veikindi hafi herjað á hópinn á stórmóti, minnugir erum við covidmótsins, EM fyrir tveimur árum. Ég held að við höfum spilað okkar besta handbolta þegar vantaði sem flesta í landsliðið,“ sagði Aron...
A-landslið karla
Myndir: Gerði nærvera Strandamanna gæfumuninn?
Íslendingar skemmtu sé konungslega utan vallar sem innan þegar landsliðið lék við Króatíu í gær og vann Króata með fimm marka mun í 3. umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Lanxess Arena í Köln í Þýskalandi.Enn er all...
Leotar lagði ekki stein í götu Ísaks og félaga í Trebinje
Ísak Steinsson og liðsfélagar í norska úrvalsdeildarliðinu Drammen eru...
- Auglýsing -