Þórey Rósa Stefánsdóttir lék sinn 130. A-landsleik í handknattleik í gær gegn Grænlandi í riðlakeppni forsetabikarsins á heimsmeistaramótinu. Leikurinn fór fram i Nord Arena íþróttahöllinni í Frederikshavn á norður Jótlandi.
Í sama leik tók nafna hennar, Þórey Anna Ásgeirsdóttir, þátt...
Stúlkurnar skoruðu 37 mörk gegn Grænlendingum og voru 17 af þeim skoruð úr hraðaupphlaupum og hornum; 8 mörk úr hraðaupphlaupum og 9 úr hornum. Hægri hornamennirnir og nöfnunar; Þórey Rósa Stefánsdóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir voru heldur betur með...
„Eftir það var komið nóg harpix á boltann og við náðum stjórn á boltanum. Eftir það var aldrei nein spurning um hvort liðið var öflugra. Það var eiginlega smá geggjað að upplifa í frábærri stemningu grænlensku áhorfendanna. Þetta var...
„Þetta var skemmtilegur sigur og góður fyrir sjálfstraustið. Enn betra var að geta aukið forskotið í síðari hálfleik, byggt ofan á það sem við gerðum í fyrri hálfleik. Það var frábært,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik við...
Þórey Anna Ásgeirsdóttir setti nýtt markamet á heimsmeistaramóti er hún skoraði 10 mörk í leiknum gegn Grænlendingum, 37:14, í Nord Arena í Frederikshavn í sínum fertugasta landsleik. Þórey Anna leysti nöfnu sína Þóreyju Rósu Stefánsdóttur, af í hægri horninu...
Íslenska landsliðið hóf keppni í forsetabikarkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik með stórsigri á grænlenska landsliðinu, 37:14, í Nord Arena í Frederikshavn í Danmörku í kvöld. Eins og tölurnar gefa til kynna voru yfirburðir miklir. Strax að loknum fyrri hálfleik var...
Selfyssingurinn Katla María Magnúsdóttir leikur sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag þegar íslenska landsliðið mætir grænlenska landsliðinu í fyrstu umferð keppninnar um forsetabikarinn. Elísa Elíasdóttir sem kom inn í liðið fyrir leikinn við Angóla heldur sæti...
„Ég viss um að leikmenn hafa ýtt frá sér vonbrigðunum. Í morgun fórum við yfir nokkur atriði úr leiknum við Angóla og þar með punkt aftan við þann hluta mótsins. Framundan er einbeita sér að nýju móti og öðrum...
„Við vorum vonsviknar eftir leikinn við Angóla og daginn eftir. Síðan rann upp nýr dagur með nýjum markmiðum. Við erum jákvæðar með framhaldið í keppninni. Markmiðið er að fara alla leið og vinna þessa keppni sem nú tekur við...
Fyrsta og eina viðureign kvennalandsliða Íslands og Grænlands í fór fram í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi fyrir 25 árum. Var um sögulegan leik að ræða því þetta var fyrsti opinberi landsleikur Grænlendinga í handknattleik kvenna, eins og sagt var frá...