A-landslið kvenna
Ásvellir og Karlskrona í lok febrúar og í byrjun mars
Sænska handknattleikssambandið tilkynnti í dag að viðureign Svíþjóðar og Íslands í undankeppni EM 2024 verði leikin í Brinova Arena í Karlskrona laugardaginn 2. mars á næsta ári. Um verður að ræða síðari viðureign liða þjóðanna í svokölluðum tvíhöfða í...
A-landslið kvenna
Verður alveg ný reynsla fyrir okkur – þétt dagskrá hjá kvennalandsliðinu
„Við munum leika níu eða tíu leiki á skömmum tíma. Ljóst að álagið verður mikið og um leið mun reyna mjög á hópinn. Um leið má heldur ekki gleyma að við fáum einnig mikilvæga reynslu úr þessu öllu saman,“...
A-landslið kvenna
Þungt verkefni en um leið spennandi og skemmtilegt
„Það fylgir því alltaf einhver hausverkur að velja keppnishóp, ekki síst núna þegar við tökum þátt í HM í fyrsta sinn í 12 ár. Það er að mörgu að hyggja auk þess sem margir leikmenn stefna á vera með....
A-landslið kvenna
Arnar valdi 18 leikmenn fyrir HM – ein úr HM-hópnum 2011
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik tilkynnti rétt áðan þá 18 leikmenn sem hann hefur valið til þátttöku á heimsmeistaramótinu sem hefst 29. nóvember í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð.Um er að ræða sömu leikmenn og voru í...
A-landslið kvenna
HM-hópurinn verður tilkynntur í dag
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik tilkynnir í dag hvaða leikmenn hann hefur valið til þátttöku á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 29. nóvember til 17. desember. Ísland tekur þátt á HM kvenna í...
A-landslið kvenna
Íslendingar dæma ekki á HM kvenna að þessu sinni
Alþjóða handknattleikssambandið hefur tilnefnt 23 dómarapör til þess að dæma leiki heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 29. nóvember til 17. desember. Einnig hafa tíu pör verið beðin um að vera í...
A-landslið kvenna
Myndskeið: Thea Imani í frábærum félagsskap
Thea Imani Sturludóttir leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna er í úrvalsliði tveggja fyrstu umferðanna i undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna.Handknattleikssamband Evrópu hefur tekið saman tilþrif sjö leikmanna í fyrstu og annarri umferð keppninnar og birt í myndskeiði...
A-landslið kvenna
Myndskeið: Samantekt frá sigurleiknum í Þórshöfn – næstu leikir
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna vann það færeyska, 28:23, í annarri umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Þórshöfn í gær.Eftir tvær umferðir í undankeppninni hefur íslenska liðið unnið sér inn fjögur stig, og stendur vel að vígi þegar...
A-landslið kvenna
Baráttuviljinn skein af öllum
„Við sýndum ótrúlega sterkan karakter í síðari hálfleik,“ sagði Sandra Erlingsdóttir sem stýrði sóknarleik íslenska landsliðsins í handknattleik af miklum myndugleika í sigrinum á Færeyingum í Þórshöfn í dag, 28:23, en leikurinn var liður í undankeppni Evrópumótsins. Íslenska liðið...
A-landslið kvenna
Síðari hálfleikur var frábær hjá okkur
„Okkur tókst að gefa vel í þegar síðari hálfleikur hófst eftir að hafa dregið okkur inn í skel á kafla í fyrri hálfleik. Þó undirbúningur sé góður fyrir leikinn þá getur verið erfitt að koma inn í mikilvæga leiki...
Hársbreidd frá jöfnunarmarki í Basel
Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði naumlega fyrri vináttuleiknum við...
- Auglýsing -