A-landslið kvenna
Erum ótrúlega flottur hópur
„Þetta hefur verið markmið landsliðsins að vinna sér inn keppnisrétt á EM síðan ég kom inn í hópinn fyrst, átján eða nítján ára gömul. Loksins tókst þetta. Ég á vart orð til þess að lýsa því hversu stolt ég...
A-landslið kvenna
Tvær með EM reynslu – þó ekki af sama móti
Tveir leikmenn íslenska landsliðsins sem í dag vann færeyska landsliðið, 24:20, á Ásvöllum og innsiglaði þar með Íslandi þátttökurétt á EM 2024 hafa tekið þátt í lokakeppni Evrópumóts. Annars vegar er það Sunna Jónsdóttir fyrirliði og hinsvegar Þórey Rósa...
A-landslið kvenna
Afar mikilvægur áfangi hjá okkur
„Ég er svo ótrúlega ánægð með að vinna leikinn og tryggja þannig annað sæti riðilsins á sannfærandi hátt," sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir leikreyndasti leikmaður íslenska landsliðsins um þessar mundir þegar handbolti.is hitti hana í sjöunda himni eftir að landsliðið...
A-landslið kvenna
EM kvenna ’24: Úrslit og lokastaðan – undankeppni
Undankeppi Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í dag.Tvö efstu lið hvers riðils tryggðu sér þátttökurétt á Evrópumótinu sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss frá 28. nóvember til 15. desember.Einnig komast fjögur lið sem náðu bestum árangri...
A-landslið kvenna
Ísland fer á EM 2024 – Færeyingar komast einnig
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss frá 28. nóvember til 15. desember. Liðið tryggði sér annað sæti í 7. riðli undankeppninnar með fjögurra marka sigri á...
A-landslið kvenna
Höfum lagt á okkur mikla vinnu að komast í þessa stöðu
„Þessi leikur er ótrúlega mikilvægur fyrir okkur, ekki síst upp á framtíðina. Við höfum beðið lengi eftir þessu tækifæri en við höfum einnig lagt á okkur mikla vinnu til þess að komast í þessa stöðu,“ segir Sunna Jónsdóttir fyrirliði...
A-landslið kvenna
„Erum að fara í úrslitaleik“
„Þetta er gríðarlegar mikilvægur leikur fyrir okkur. Það skiptir miklu máli að fá úrslitaleik fá úrslitaleik á heimavelli með það að markmiði að vinna. Við erum að fara í úrslitaleik sem er holl og mikilvæg reynsla fyrir liðið á...
A-landslið kvenna
Steinunn kölluð inn í hópinn fyrir leikinn við Færeyjar
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna hefur gert eina breytingu á landsliðinu sem mætir Færeyingum í dag frá leiknum við Lúxemborg ytra á miðvikudaginn. Steinunn Björnsdóttir úr Fram kemur inn í hópinn í stað Katrínar Tinnu Jensdóttur leikmanns ÍR....
A-landslið kvenna
„Við ætlum að sækja sigur á Ásvelli“
„Færeyska liðið er mjög gott. Það sást best í leik þess við Svía á miðvikudaginn þegar sænska landsliðið vann nauman sigur. Við verðum að mæta mjög vel upplagðar í leikinn. Margir leikmenn færeyska liðsins eru leiftursnöggir og erfiðir viðureignar,“...
A-landslið kvenna
Liðin í öðrum, þriðja, sjötta og sjöunda riðli standa best að vígi
Fyrir lokaumferð undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik á sunnudaginn þarf mikið að ganga á til þess að liðin sem hafna í þriðja sæti í öðrum, þriðja, sjötta og sjöunda riðli (riðill Íslands), fari ekki áfram í lokakeppni EM ásamt...
Baráttusigur hjá Janusi Daða og félögum í Kielce – myndskeið
Janus Daði Smárson og félagar í ungverska liðinu Pick...
- Auglýsing -