A-landslið karla
Fjórtán marka tap eftir frábæran upphafskafla
Sænska landsliðið vann íslenska landsliðið með 14 marka mun, 37:23, í síðari viðureign liðanna í undankeppni Evrópumóts kvenna, 7. riðli, í Brinova Arena í Karlskrona í Svíþjóð í dag. Staðan í hálfleik var 18:11 Svíum í vil.Með sigrinum tryggði...
A-landslið kvenna
Tvær breytingar frá síðasta leik við Svía
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna hefur gert tvær breytingar á leikmannahópi landsliðsins sem hann teflir fram í dag gegn Svíum í Karlskrona frá leiknum á Ásvöllum á miðvikudaginn. Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR, og Jóhanna Margrét Sigurardóttir, Skara HF,...
A-landslið kvenna
Dagskráin: Landsleikur í Karlskrona, viðureignir í Olís- og Grill 66-deildum
Fjölbreytt dagskrá verður fyrir áhugafólk um handknattleik í dag. Stórleikur dagsins er viðureign Svíþjóðar og Íslands í 4. umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Karlskrona í Svíþjóð. Flautað verður til leiks klukkan 13.Eftir 13 marka tap í fyrri...
A-landslið kvenna
Refsa fyrir hver mistök
„Því miður þá misstum við sænska liðið alltof langt frá okkur þegar á leið síðari hálfleikinn,“ sagði Thea Imani Sturludóttir leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir 13 marka tap, 37:24, fyrir sænska landsliðinu í fyrri...
A-landslið kvenna
Þetta var alltof mikið
„Við vorum fimm mörkum undir þegar 15 mínútur voru eftir en töpuðum síðasta korterinu með átta marka mun. Það er alltof mikið," sagði Hildigunnur Einarsdóttir landsliðskonan reynda í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir 13 marka tap landsliðsins fyrir...
A-landslið kvenna
Fyrsti landsleikurinn – fyrsta markið, myndir
„Tilfinningin var góð, má ekki segja að þetta hafi verið draumabyrjun. Ég fékk tækifæri á að skora og nýtti það,“ sagði Selfyssingurinn Tinna Sigurrós Traustadóttir við handbolta.is eftir að hún hafði leikið sinn fyrsta A-landsleik í handknattleik og skorað...
A-landslið kvenna
Óþarflega stórt tap á Ásvöllum – myndir
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði með 13 marka mun, 37:24, fyrir Svíum á Ásvöllum í kvöld í þriðju umferð 7. riðils undankeppni Evrópumótsins. Tapið var alltof stórt en ástæða þess er að það fjaraði hratt undan leik íslenska...
A-landslið kvenna
Viljum sýna úr hverju við erum gerðar
„Við verðum að halda að halda áfram að spila okkur saman sem lið, taka upp þráðinn eftir HM-törnina þegar við fengum marga leiki saman á skömmum tíma. Nokkrar breytingar hafa orðið á hópnum sem tók þátt í HM. Þess...
A-landslið kvenna
Komum vel gíraðar í leikinn
„Þetta er risastór andstæðingur sem hafnaði í fjórða sæti á HM í desember. Verkefni okkar er stórt en við höfum búið okkur eins vel undir það og hægt er. Ég hef því fulla trú á að við komum vel...
A-landslið kvenna
Dagskráin: Kvennalandsliðið mætir Svíum
Kvennalandsliðið í handknattleik á handknattleikssviðið í kvöld. Fyrir dyrum stendur viðureign við sænska landsliðið á Ásvöllum klukkan 19.30 í kvöld. Leikurinn er liður í 3. umferð undankeppni Evrópumóts kvenna sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss frá 28....
Höldum vonandi áfram á sömu braut og gegn Póllandi
0https://www.youtube.com/watch?v=1eWSI9cRNVQKvennalandsliðið í handknattleik kom til Schaffhausen í Sviss eftir...
- Auglýsing -