- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni kvenna

- Auglýsing -
Auglýsing

Valskonur geta borið höfuðið hátt eftir naumt tap

Íslandsmeistarar Vals geta borið höfuðið hátt innan vallar sem utan þrátt fyrir eins marks tap fyrir rúmenska liðinu HC Dunarea Braila, 30:29, fyrri viðureigninni í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna í Origohöllinni í kvöld. Rúmenska liðið var...

Meistarar Vals treysta á alvöru stuðning í stórverkefni dagsins

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í dag þegar liðið mætir H.C. Dunarea Braila frá Rúmeníu í Origohöllinni klukkan 17. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í 1. umferð undankeppni...

Áskorun frá leikmönnum Íslandsmeistaraliðs Vals

Fréttatilkynning frá leikmönnum og þjálfurum Íslandsmeistara Vals.Miðasala á leik Vals og H.C. Dunarea Braila.Tengt efni:https://handbolti.is/fyrsta-tapid-thjalfarinn-rekinn-fyrir-islandsfor/
- Auglýsing -

Fyrsta tapið – þjálfarinn rekinn fyrir Íslandsför

Forráðamenn rúmenska handknattleiksliðsins H.C. Dunarea Braila sáu þann kost vænstan að skipta um þjálfara áður en haldið verður til Íslands þar sem liðið mætir Val í fyrri umferð undankeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik á sunnudaginn.Eftir tvo sigurleiki, eitt jafntefli...

FH, Valur og ÍBV leika ekki heima í fyrstu umferð

Karlalið FH og Vals og kvennalið ÍBV leika Evrópuleiki sína í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik að heiman. Á vef Handknattleikssambands Evrópu hafa leikirnir verið staðfestir ásamt leiktímum. Viðureignir kvennaliðs Vals við rúmenska liðið HC Dunara Barila í fyrri...

Textalýsing: Dregið í Evrópukeppni félagsliða

Tekið verður til við að draga í Evrópukeppni félagsliða, forkeppni Evrópudeildanna og Evrópubikarkeppninnar í kvenna- og karlaflokki klukkan 9. Nöfn íslenskra félagsliða verða í skálunum sem dregið verður.Handbolti.is fylgdist með drættinum í textalýsingu hér fyrir neðan.
- Auglýsing -

Nöfn Vals og ÍBV verða í skálunum þegar dregið verður á morgun

Í fyrramálið verður dregið í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu í Vínarborg. Íslandsmeistarar Vals eru eitt tólf liða sem tekur þátt í fyrstu umferð keppninnar. Valur verður í efri styrkleikaflokki, eitt sex liða....

ÍBV er eitt af 32 liðum í efri styrkleikaflokki

Bikar- og deildarmeistarar ÍBV eru á meðal 64 liða sem skráð eru til leiks í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á næsta keppnistímabili. Öll mæta liðin til leiks í aðra umferð keppninnar sem á að fram síðustu tvær helgarnar í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Markastífla og tap hjá meisturum Magdeburg

Erfiðleikar þýska meistaraliðsins SC Magdeburg halda áfram. Eftir afleitan...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -