- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deild karla

- Auglýsing -
Auglýsing

Karlar – helstu félagaskipti 2023

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innan lands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa staðfest...

Harðverjar á hrakhólum – íhuga að æfa á Flateyri

Handknattleikslið Harðar á Ísafirði hefur ekkert getað haft æfingar að einhverju marki ennþá þrátt fyrir að nýr þjálfari, Ungverjinn Endre Koi, hafi verið ráðinn. Viðgerðir og viðhald á íþróttahúsunum á Torfnesi á Ísafirði og einnig í Bolungarvík setja strik...

Dagskráin: UMSK-mótið hefst í dag

UMSK-mótið í handknattleik karla og kvenna hefst í kvöld en mótið er það fyrsta af nokkrum sem standa fyrir dyrum á næstu vikum áður en flautað verður til leiks í Íslandsmótinu eftir um mánuð. Ragnarsmótið hefst í næstu viku...
- Auglýsing -

Ungverji ráðinn þjálfari Harðar á Ísafirði

Ungverjinn Endre Koi hefur verið ráðinn þjálfari handknattleiksliðs Harðar sem leikur í Grill 66-deild karla á næsta keppnistímabili. Hörður sagði frá ráðningunni í morgun. Þar kemur fram að Koi hafi skrifað undir tveggja ára samning og taki til óspilltra...

Brotthvarf Santos staðfest

Carlos Martin Santos er hættur þjálfun handknattleiksliðs Harðar í karlaflokki. Frá þessu var sagt í tilkynningu handknattleiksdeildar Harðar á samfélagsmiðlum í morgun. Tilkynningin um brotthvarf Santos kemur ekki í opna skjöldu eftir það sem á undan er gengið.Santos kom...

Þjálfarskipti standa fyrir dyrum hjá Herði á Ísafirði

Yfirvofandi eru þjálfaraskipti hjá handknattleiksliði Harðar á Ísafirði. Þarf það vart að koma á óvart eftir fregnir á dögunum um að Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar síðustu fjögur ár, hafi litið í kringum sig, reyndar með leyfi félagsins....
- Auglýsing -

Fjölgar um eitt lið í Grill66-deild kvenna

Sunnudagar verða aðalleikdagar í Grill 66-deild kvenna á næsta keppnistímabili. Fyrsta umferðin fer fram sunnudaginn 24. september. Gangi drög að niðurröðun leikja deildarinnar eftir hefjast allir leikirnir klukkan 16 þennan síðasta sunnudag septembermánaðar.Tíu lið eru skráð til keppni, einu...

Meira og minna verður leikið á laugardögum

Flautað verður til leiks í Grill 66-deild karla laugardaginn 23. september. Fimm leikir verða á dagskrá, heil umferð vegna þess að tíu lið eru skráð til þátttöku, rétt eins og á síðasta keppnistímabili. Ungmennalið Selfoss og Fram, sem voru...

Þjálfari Harðar er sagður í viðræðum við ÍBV

Arnar Daði Arnarson handknattleiksþjálfari og umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Handkastið segist á Twitter hafa áreiðanlegar heimildir fyrir að Carlos Martin Santos þjálfari karlaliðs Harðar á Ísafirði eigi í viðræðum við ÍBV um að verða aðstoðarþjálfari liðs Íslandsmeistaranna.Arnar Daði segir jafnframt að...
- Auglýsing -

Bergur hefur samið við Fjölni til tveggja ára

Markvörðurinn Bergur Bjartmarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við lið Fjölnis í Grafarvogi. Hann þekkir vel til í herbúðum Fjölnis eftir að hafa leikið meira og minna sem lánsmaður hjá félaginu frá Fram síðan haustið 2021."Við fögnum því...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Markastífla og tap hjá meisturum Magdeburg

Erfiðleikar þýska meistaraliðsins SC Magdeburg halda áfram. Eftir afleitan...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -