Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Dagur, Harpa, Sigvaldi, Bjarki
Arnór Viðarsson og Dagur Arnarsson léku ekki með ÍBV gegn Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik í gær. Arnór er tognaður á nára og Dagur meiddur á ökkla. Því miður hefur handbolti.is ekki upplýsingar um hversu lengi þeir félagar...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Óðinn, Axel, Stiven, Dunarea Braila, Skube og fleira
Arnór Atlason fagnaði sigri á heimavelli með liði sínu TTH Holstebro á liðsmönnum Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í gær, 38:29, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13. Holstebro færðist upp í 10. sæti...
Efst á baugi
Molakaffi: Anna Úrsúla, Örn Ingi, Díana Dögg, Sandra, heimsmet?, hagnaður
Handknattleikskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri á skrifstofu íþróttafélagsins Gróttu. Anna Úrsúla er Gróttufólki að góðu kunn enda uppalin innan raða félagsins sem iðkandi hjá handknattleiksdeild, segir í tilkynningu. Hún var fyrirliði meistaraflokks þegar liðið varð Íslands-,...
Efst á baugi
Molakaffi: Elliði Snær, Servaas, Bothe, Nenadić, Wiede
Gummersbach vann Stuttgart, 31:29, í Porsche-Arena í Stuttgart í gærkvöld í viðureign liðanna í sjöttu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö mörk fyrir Gummersbach sem lyftist upp í 12. sæti deildarinnar með...
Efst á baugi
Molakaffi: Orri, Stiven, Haukur, Óðinn, Hákon, Dagur, Hafþór, Ásgeir, Halldór
Orri Freyr Þorkelsson heldur áfram að gera það gott með portúgalska liðinu Sporting frá Lissabon. Í gær skoraði hann fimm mörk í sex skotum í sigri Sporting í heimsókn á eyjuna Madeira þar sem leikið var við heimaliðið sem...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Aldís, Jóhanna, Katrín, Arnar, Tryggvi, Dagur, Ólafur, Elías, Birta, Dana, Harpa
Arnór Snær Óskarsson skoraði eitt mark fyrir Rhein-Neckar Löwen þegar liðið sótti tvö stig í heimsókn til Bergischer HC, 31:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik gær. Þetta var annar sigur Rhein-Neckar Löwen í röð á fáeinum dögum og...
Efst á baugi
Molakaffi: Viktor, Grétar, Örn, Sveinbjörn, Elín, Róbert, Berta, Hannes
Viktor Gísli Hallgrímsson varði 12 skot, 38,7%, þegar Nantes vann Toulouse, 34:24, í þriðju umferð frönsku efstu deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Nantes er efst í deildinni með sex stig eftir þrjár umferð. Grétar Ari Guðjónsson og félagar í Sélestat...
Fréttir
Molakaffi: Donni, Sigurður, Ólafur, Davíð, Bjartur, Davíð, Hermann
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik og skoraði 11 mörk fyrir PAUC í fjögurra marka sigri á Saran á heimavelli, 35:31, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Donni var markahæsti leikmaður vallarins. Donni hefur ekki skorað fleiri...
2. deild karla
Molakaffi: Tómas, Wiktoria, Vilhjálmur, Óðinn, Andrea, Axel, Elías
Handknattleiksmaðurinn Tómas Helgi Wehmeier, sem lék með Kórdrengjum á síðasta tímabili, hefur fengið félagaskipti til Víðis í Garði. Víðismenn stefna á þátttöku í 2. deild annað árið í röð. Wiktoria Piekarska hefur skrifað undir samning við Fjölni. Wiktoria er...
Efst á baugi
Molakaffi: Guðjón L., Örn, Dagur, Hafþór, Tryggvi, Sveinn, Aðalsteinn, Bjarni
Guðjón L. Sigurðsson verður eftirlitsmaður á viðureign Aalborg Håndbold og Eurofarm Pelister í annarri umferð A-riðils Meistaradeildar karla í handknattleik í kvöld. Leikurinn fer fram í Álaborg og hefst klukkan 18.45.Dagur Gautason skoraði sex mörk en Hafþór Már Vignisson...
FH og Afturelding efst þegar deildin er hálfnuð – HK og KA lyftu sér af botninum
FH og Afturelding sitja áfram efst og jöfn í...
- Auglýsing -