Molakaffi
- Auglýsing -
Auglýsing
Efst á baugi
Molakaffi: Tumi Steinn, Sveinn, Ólafur, Sveinbjörn
Tumi Steinn Rúnarsson skoraði eitt mark og átti eina stoðsendingu í síðasta leik sínum með HSC 2000 Coburg í lokaumferð 2. deildar þýska handknattleiksins í gær. HSC 2000 Coburg tapaði fyrir Eulen Ludwigshafen, 35:30, í Friedrich-Ebert-Halle í Ludwigshafen. Tumi...
Efst á baugi
Molakaffi: Hannes Jón, oddaleikur, Frakkland
Hannes Jón Jónsson og liðsmenn hans í Alpla Hard töpuðu með átta marka mun fyrir Linz í öðrum úrslitaleik liðanna um austurríska meistaratitilinn í handknattleik í gær, 36:28. Leikurinn fór fram í Linz. Liðin hafa einn vinning hvort og...
Efst á baugi
Molakaffi: Birtalan, Tournat, Maqueda, Monar
Rúmenski handknattleiksmaðurinn og þjálfarinn, Ștefan Birtalan, lést á dögunum 75 ára gamall. Alþjóða handknattleikssambandið sagði frá andláti hans. Birtalan er ein mesta stórskytta handboltasögunnar og einn fremsti handknattleiksmaður sinnar samtíðar.Birtalan varð heimsmeistari með rúmenska landsliðinu 1970 og 1974...
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Sigvaldi, Viggó, Andri, Rúnar, Heiðmar, Daníel, Arnar, Elvar
Sigvaldi Björn Guðjónsson fyrirliði Kolstad skoraði 10 mörk þegar liðið vann Elverum, 34:30, eftir tvíframlengdum oddaleik í úrslitakeppninni í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Þetta var önnur tvíframlengda viðureign liðanna í þremur úrslitaleikjum.Kolstad vann þar með öll...
Efst á baugi
Molakaffi: Hannes, Óli, Johansson, Weinhold
Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard unnu fyrsta úrslitaleikinn við Linz um austurríska meistaratitilinn í handknattleik karla í gærkvöld, 32:26. Leikurinn fór fram í Bregenz. Næst leiða liðin saman hesta sína í Linz á föstudagskvöld. Færeyski landsliðsmaðurinn...
Efst á baugi
Molakaffi: Wolff, Portner, Bombac, Meckes, Kromer, Vojvodina, Kubeš
Áfram ganga sögusagnir um hugsanleg kaup Evrópumeistara SC Magdeburg á þýska landsliðsmarkverðinum Andreas Wolff frá Industria Kielce í sumar. Sport Bild segist hafa heimildir fyrir að Industria Kielce vilji frá 1,2 milljónir evra, jafnvirði um 180 milljónir króna, fyrir...
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Óðinn, Haukur, sögulegur sigur í Póllandi
Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen komust í gær í forystusætið í keppninni um meistaratitilinn í Sviss þegar þeir unnu HC Kriens-Luzern, 28:26, á heimavelli.Óðinn Þór skoraði 8 mörk og var með fullkomna nýtingu.Kadetten Schaffhausen hefur...
Efst á baugi
Molakaffi: Sigvaldi, spenna í Sviss, Tumi, Sveinbjörn, Ólafur, Hákon
Æsipenna var í annarri viðureign Kolstad og Elverum í úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki í gær. Elverum vann, 41:40, eftir tvær framlengingar á heimavelli. Staðan er þar með jöfn, hvort lið hefur einn vinning. Leikið verður til þrautar...
Efst á baugi
Molakaffi: Sveinn, Tryggvi, Hannes, Grétar
Sveinn Jóhannsson skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar einnig í þriggja marka sigri GWD Minden á Bayer Dormagen, 32:29, í 2. deild þýska handknattleiksins í gær. Leikurinn var í næst síðustu umferð deildarinnar. Minden-liðinu hefur vegnað afar vel...
- Auglýsing -
Fréttir
Molakaffi: Viggó, Þráinn, Ólafur, Claar, Ekberg
Viggó Kristjánsson er í liði 32. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem opinberað var í gær. Viggó lék afar vel með SC DHfK Leipzig í 12 marka sigri liðsins á HSV Hamburg á heimavelli á síðasta laugardag þegar...
- Auglýsing -
Dagur og Sandra best – Katrín og Haukur markahæst
Dagur Arnarsson og Sandra Erlingsdóttir, bæði úr ÍBV, voru...
- Auglýsing -