Molakaffi

- Auglýsing -
Auglýsing

Molakaffi: Orri, Haukur, Ólafur, Dagur, Þorgils, Döhler, Elvar, Ágúst, Halldór, Arnór

Orri Freyr Þorkelsson og liðsmenn Sporting frá Lissabon tryggðu sér sæti í undanúrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í gær. Sporting vann Madeira SAD, 36:31, á Madeira. Leikurinn átti að fara fram á síðasta laugardag en var frestað vegna þess að vegna...

Molakaffi: Guðmundur, Einar, Dana, Birta, Doborac

Fredericia HK, liðið sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfari og Einar Þorsteinn Ólafsson leikur með, tapaði öðru sinni í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í gærkvöld. Að þessu sinni beið Fredericia HK lægri hlut fyrir Skjern á heimavelli, 30:28. Einar Þorsteinn...

Molakaffi: Einar Ingi, Tryggvi, Tumi Steinn

Einar Ingi Hrafnsson fyrrverandi handknattleiksmaður hjá Aftureldingu hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri aðalstjórnar Aftureldingar. Hann hefur störf um næstu mánaðamót. Einar lagði handknattleiksskóna á hilluna eftir leiktíðina á síðasta vori og hefur m.a. getið sér gott orð við lýsingar frá...
- Auglýsing -

Kvöldkaffi: Knorr, Cañellas, Rex, Petriv

Því er haldið fram í Bild í dag að þýski landsliðsmaðurinn Juri Knorr hafi náð samkomulagi við danska liðið Aalborg Håndbold og komi til félagsins að ári liðnu eða í síðasta lagi árið 2026. Knorr mun hafa ákvæði í...

Molakaffi: Hákon, Viktor, Elvar, Ágúst, Hannes

Hákon Daði Styrmisson skoraði sjö mörk í gær og var markahæstur hjá Eintracht Hagen þegar liðið vann ASV Hamm-Westfalen, 36:34, á heimavelli Hamm í 2. deild þýska handknattleiksins . Hagen er í fjórða sæti deildarinnar, aðeins þremur stigum á...

Molakaffi: Bjarki Már, lið umferðarinnar, Sveinn, Ólafur, Sveinbjörn

Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk fyrir Telekom Veszprém þegar liðið vann CYEB-Budakalász, 43:30, í 21. umferð af 26 í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Telekom Veszprém er í efsta sæti sem fyrr með fullt hús stiga...
- Auglýsing -

Molakaffi: Óðinn, Tryggvi, Dagur, Ólafur, Þorgils, Döhler, Grétar

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 10 mörk og var með fullkomna nýtingu þegar Kadetten Schaffhausen tapaði fyrir Wacker Thun, 26:24,  í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar um svissneska meistaratitilinn. Leikið var á heimavelli Wacker Thun. Staðan er...

Molakaffi: Katrín, Minaur Baia Mare, Grijseels, Roberts

Katrín Ósk Ástþórsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Katrín Ósk er mjög efnilegur leikmaður sem getur bæði spilað sem miðjumaður og skytta. Katrín Ósk hefur komið mjög sterk inn í FH-liðið á síðustu misserum...

Molakaffi: Hansen, Mørk, Hannes

Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen tilkynnti í gær formlega að hann ætlaði að hætta handknattleik í sumar. Hansen lýkur leik með Aalborg Håndbold í sumarbyrjun en ætlar að gefa kost á sér í danska landsliðinu sem tekur þátt í Ólympíuleikunum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hákon, Dagur, Maria, Ortega, Gazal, Hmam

Hákon Daði Styrmisson er í liði 26. umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kjölfar stórleiks með Eintracht Hagen í sigri á VfL Lübeck-Schwartau, 37:31, í 2. deild þýska handknattleiksins á skírdag. Eyjamaðurinn skoraði 17 mörk í 20 skotum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hefur jafnað sig á meiðslum og framlengir

Rakel Dórothea Ágústsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -