Molakaffi

- Auglýsing -
Auglýsing

Molakaffi: Elvar, Arnar, Hannes, Grétar, Darri, Donni, Guðjón

Elvar Örn Jónsson skoraði fjögur mörk og átti tvær stoðsendingar þegar MT Melsungen lagði Lemgo, 26:25, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Arnar Freyr Arnarsson lék einnig með Melsungen eins og vant er. Hann skoraði...

Molakaffi: Dagur, Róbert, Grijseels, Gensheimer

Dagur Gautason skoraði eitt mark þegar lið hans ØIF Arendal vann Sandnes, 35:28, í 23. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikurinn fór fram í Vår Energi Arena Sandneshallen. ØIF Arendal var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:13....

Molakaffi: Guðjón, Óðinn, Sigvaldi, Andrea, Vilborg

Guðjón L. Sigurðsson verður eftirlitsmaður á síðari leik Evrópumeistara Vipers og ungverska liðsins í DVSC Schaeffler í fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvennaflokki á laugardaginn. Leikurinn fer fram í Kristjánsandi í Noregi. Vipers vann fyrri viðureignina sem fram...
- Auglýsing -

Molakaffi: Halldór Jóhann, Guðmundur, Axel

Halldór Jóhann Sigfússon og liðsmenn hans í Nordsjælland töpuðu naumlega á heimavelli, 26:25, fyrir Skanderborg AGF í 25. og næst síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikið var á heimavelli Nordsjælland sem er í næst neðsta sæti deildarinnar, þremur...

Molakaffi: Dagur, Sigvaldi, Johansson, Györ, þjálfari bikarmeistara hættir

Dagur Gautason, vinstri hornamaður ØIF Arendal, er í 7. sæti á lista yfir markahæstu leikmenn norsku úrvalsdeildarinnar. Dagur hefur skoraði 113 mörk, er 60 mörkum á eftir samherja sínum Mathias Rohde Larson sem er markahæstur. Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson, sem...

Molakaffi: Elías, Alfreð, dregið fyrir ÓL, Darleux, vináttuleikur

Fredrikstad Bkl., liðið sem Elías Már Halldórsson þjálfar, tapaði fyrir Gjerpen, 32:26, á útivelli í 23. umferð í norsku úrvalsdeildinni í kvennaflokki í gær. Fredrikstad Bkl., situr í fjórða sæti deildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir með 31 stig,...
- Auglýsing -

Molakaffi: Dana, Elín, Bjarki, Jacobsen, Schmid, vináttuleikir

Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði þrjú mörk þegar lið hennar, Volda, tapaði fyrir Ålgård, 32:28, í næst efstu deild norska handknattleiksins í gær. Leikurinn fór fram í Ålgårdhallen. Volda er áfram í öðru sæti deildarinnar og í umspilssæti ásamt Flint...

Molakaffi: Petkovic, Gummersbach, vináttuleikir, forkeppni HM

Velimir Petkovic þjálfari rússneska karlalandsliðsins í handknattleik lætur af störfum í sumar þegar samningur hans við rússneska handknattleikssambandið rennur út. Rússneska landsliðið hefur nánast ekkert leikið síðan það var útilokað frá alþjóðlegum mótum í mars 2022 eftir innrás Rússa...

Molakaffi: Barein, Aron, Spánn, forkeppni HM, æfingaleikir, Balic

Landslið Barein í handknattleik karla, undir stjórn Arons Kristjánssonar, tapaði með 12 marka mun fyrir spænska landsliðinu í fyrstu umferð riðils eitt í forkeppni Ólympíuleikanna í gær, 39:27. Leikurinn fór fram í Granollers á Spáni og var m.a....
- Auglýsing -

Molakaffi: Aldís Ásta, Jóhanna Margrét, Andrea, Axel, Harpa Rut

Aldís Ásta Heimisdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, landsliðskonur í handknattleik, fá nýjan þjálfara til Skara-liðsins á næstu leiktíð. Pether Krautmeyer hefur verið ráðinn þjálfari liðsins frá og með næstu leiktíð. Magnus Frisk sem þjálfað hefur sænska úrvalsdeildarliðið um árabil...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Kominn heim frá Japan en tekur sér væntanlega frí

Örvhenta skyttan Birkir Benediktsson hefur snúið heim til Íslands...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -