- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi

- Auglýsing -
Auglýsing

Molakaffi: Tryggvi, Sveinn, Tumi, Teitur, Ýmir

Tryggvi Þórisson og félagar hans í IK Sävehof unnu IFK Kristianstad, 31:27, í þriðju  viðureign liðanna í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar gær. Leikurinn fór fram í Partille, heimavelli IK Sävehof. Tryggvi skoraði ekki mark í leiknum.  IK Sävehof er þar með...

Molakaffi: Óðinn, Arnór, Meistaradeildin, Lieder, Sjöstrand

Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar hans í svissneska meistaraliðinu Kadetten Shaffhausen unnu Pfadi Winterthur í oddaleik í undanúrslitum úrslitakeppninnar, 33:26, á heimavelli. Óðinn Þór skoraði fjögur mörk. Eins og á síðasta ári þá verður HC Kriens andstæðingur Kadetten Schaffhausen...

Molakaffi: Arnar, Elvar, Arnór, Dana

Arnar Freyr Arnarsson skoraði eitt mark en Elvar Örn Jónsson ekkert þegar lið þeirra MT Melsungen gerði jafntefli við HC Erlangen, 31:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Nürnberg þar sem Erlangen er með...
- Auglýsing -

Molakaffi: Dagur, Hannes, Andrea

Dagur Gautason og félagar ØIF Arendal eru komnir í sumarleyfi. Þeir töpuðu í gær fyrir Elverum í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 41:30, á heimavelli.  Eftir eins marks tap í fyrri leiknum á heimavelli...

Molakafi: Sigvaldi, Róbert, Viktor, Ísak, Dagur, Portner, Toublanc, Nicolaisen

Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur leikmanna Kolstad þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeilarinnar með öruggum sigri á Drammen í annarri viðureign liðanna í Drammenhallen í gær, 28:23. Sigvaldi Björn skoraði sjö mörk og geigaði ekki...

Molakaffi: Sveinn, Axel, Dana

Sveinn Jóhannsson var ekki á meðal þeirra sem skoraði fyrir GWD Minden þegar liðið gerði jafntefli, 27:27, við TV Großwallstadt þegar þessu fornfrægu handknattleikslið mættust í 2. deild þýska handknattleiksins í gær á heimavelli Großwallstadt. Sveini var einu sinni...
- Auglýsing -

Molakaffi: Haukur, Orri, Stiven, Elías, Tumi, Sveinbjörn, Hákon

Haukar Þrastarson og samherjar í pólska meistaraliðinu Industria Kielce leika til úrslita um pólska meistaratitilinn enn eitt árið. Kielce vann Chrobry Głogów, 34:22, í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum í gær. Haukur skoraði fimm mörk í leiknum, öll í...

Molakaffi: Dagur, Tryggvi, Hannes, Grétar, Elvar, Ágúst

Dagur Gautason og félagar í ØIF Arendal töpuðu fyrir Elverum í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í gær, 36:35. Tobias Grøndahl skoraði sigurmark Elverum þremur sekúndum fyrir leikslok. Dagur Gautason skoraði fjögur mörk fyrir...

Molakaffi: Johannessen, Rød, Tønnesen, Carlsbogård, Dibirov, Olejniczak

Norski landsliðsmaðurinn Gøran Johannessen verður ekki með landsliðinu á Ólympíuleikunum í sumar. Johannessen, sem er samherji Sigvalda Björns Guðjónssonar hjá Kolstad, varð fyrir því óláni á dögunum að slíta hásin. Johannessen verður frá keppni í 6 til 8 mánuði...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sigvaldi, Róbert, Viktor, Ísak, Axel, Elías, Andrea, Harpa

Sigvaldi Björn Guðjónsson, fyrirliði norska meistaraliðsins Kolstad, skoraði fimm mörk þegar liðið vann Drammen, 32:26, í fyrstu umferð undanúrslita úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikur fór fram í Kolstad Arena í Þrándheimi. Róbert Sigurðarson lét til sín í taka í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sara Dögg er áfram markahæst – nærri 10 mörk að meðaltali

Sara Dögg Hjaltadóttir úr ÍR er markahæst í Olísdeild...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -