Orri Freyr Þorkelsson fór á kostum með Sporting í stórsigri liðsins á Vitória, 41:26, í þriðju umferð portúgölsku efstu deildarinnar í handknattleik. Hafnfirðingurinn og Haukamaðurinn skoraði 10 mörk í 11 skotum. Tvö markanna skoraði hann úr vítaköstum. Næsti leikur...
Rúnar Sigtryggsson og leikmenn hans í þýska 1. deildarliðinu Leipzig töpuðu naumlega í kvöld í heimsókn til HSV Hamburg, 35:34. Jacob Lassen skoraði sigurmark Hamborgarliðsins þegar tvær sekúndur voru til leiksloka í Sporthalle Hamburg. Andri Már Rúnarsson jafnaði metin,...
Norski markvörðurinn Nicolai Horntvedt Kristensen sem samdi við KA í sumar hefur ekki enn fengið samþykkt félagaskipti. Sótt var um félagaskipti fyrir hann og Eistlendinginn Ott Varik á sama tíma. Skipti þess síðarnefnda gengu fljótlega í gegn en eftir...
Bogdan Dumitrel Ana Gherman og Guðbjörn Ólafsson dæmdu sinn fyrsta leik í Olísdeild karla í gærkvöld þegar þeir héldu uppi röð og reglu í viðureign Aftureldingar og Selfoss að Varmá. Bogdan Dumitrel Ana Gherman er Rúmeni sem búið hefur...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði níu mörk í 12 skotum, þar af fjögur mörk úr vítaköstum, í fjögurra marka sigri Kadetten Schaffhasuen á heimavelli þegar liðið fékk Wacker Thun í heimsókn í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gær. Lokatölur 32:28....
Hallgrímur Jónasson hefur verið ráðinn markmannsþjálfari meistaraflokka karla og kvenna hjá handknattleiksdeild Fram. Einnig á Hallgrímur að hafa með höndum markmannsþjálfun yngri flokka. Hallgrímur er einn reyndasti markmannsþjálfari landsins og hefur auk þess sinnt þjálfun yngri flokka um árabil.
Hallgrímur ...
Dagur Sverrir Kristjánsson skoraði tvö mörk og Ólafur Andrés Guðmundsson eitt þegar HF Karlskrona tapaði fyrir Hammarby, 38:28, í síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Þorgils Jón Svölu Baldursson skoraði ekki mark. Phil...
Morgan Marie Þorkelsdóttir gat ekki leikið með Val gegn Fram í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik á laugardaginn vegna meiðsla. Hún hefur ekki jafnað sig eftir að hafa tognað á ökkla skömmu fyrir æfingaferð Valsliðsins til Spánar í lok...
Fredericia HK tyllti sér á topp dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær með sigri á Skjern, 23:20, á heimavelli í 3. umferð. Guðmundur Þórður Guðmundsson er þjálfari Fredericia HK sem hefur fimm stig eftir þrjá leiki. Aalborg og Ribe-Esbjerg...
Elvar Örn Jónsson lék ekki með Melsungen gegn HSV Hamburg i þýsku 1. deildinni á fimmtudagskvöld vegna meiðsla á öxl sem hann hlaut í viðureign Melsungen og Leipzig á síðasta laugardag. Óvíst er um þátttöku Selfyssingsins í heimsókn til...