Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur hjá norska meistaraliðinu Kolstad með átta mörk ásamt Simen Ulstad Lyse þegar liðið vann Bergen Håndball, 32:25, í öðrum leik Kolstad í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikurinn fór fram í Björgvin. Sigvaldi...
Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar hans í Coburg töpuðu naumlega í heimsókn til Lübeck-Schwartau, 30:29, í fyrstu umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld. Mikill darraðadans var stigin á síðustu sekúndum þegar Tumi Steinn og félagar freistuðu...
Íslenskir þjálfara leiða saman hesta sína í upphafsleik dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar í Nordsjælland fá Arnór Atlason og hans liðsmenn í TTH Holstebro í heimsókn. Báðir þjálfarar tóku við liðunum í...
Elías Már Halldórsson þjálfari Fredrikstad Bkl. fagnaði sigri í fyrsta leik liðsins í norsku úrvalsdeildinni í kvennaflokki í gær. Fredrikstad Bkl. vann Tertnes, 35:33, á heimavelli.
Axel Stefánsson er annar tveggja þjálfara Storhamar sem vann stórsigur á Romerike Ravens, 38:20,...
Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður og leikmaður MT Melsungen er í liði 1. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem tilkynnt var í gær. Elvar Örn fór á kostum með liði sínu í 10 marka sigri á Göppingen, 29:19. Hann...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði sex mörk fyrir Skara HF í gærkvöld í naumu tapi liðsins fyrir IF Hallby í annarri umferð sjöunda riðils sænsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær, 29:28. Leikurinn fór fram í Skara. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði...
Íslandsmeistara Vals í handknattleik kvenna töpuðu tveimur leikjum á móti á Spáni í gær og í fyrradag. Í gær tapað Valur fyrir BM Elche, 25:18, og 27:22 í leik við Málaga á laugardag. Eins og áður hefur komið fram...
Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar í Coburg komust áfram í þýsku bikarkeppninni í gær með 14 marka sigri á Gelnhausen, 40:26, á útivelli. Tumi Steinn skoraði tvö mörk fyrir Coburg.
Sveinbjörn Pétursson, markvörður, og hans félagar í EHV Aue féllu...
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í Nantes unnu portúgölsku meistarana FC Porto, 35:28, í fimmta og síðasta æfingaleik liðsins í gær.
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í franska liðinu PAUC búa sig af krafti undir keppnistímabilið sem framundan er....
Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Sporting frá Lissabon unnu Madeira SAD á sannfærandi hátt, 33:26, í æfingaleik í gær.
Stórliðin Veszprém og Kielce skildu jöfn, 26:26, í æfingaleik að viðstöddum þúsundum áhorfenda í Veszprém í gær, 26:26. Hvorki Bjarki...