Fréttir
Myndir: Valur, FH, Selfoss og Stjarnan Powerade-bikarmeistarar í 5. flokki
Fyrir hádegið á sunnudaginn var leikið til úrslita í Powerade-bikarkeppni 5. flokki kvenna og karla, yngra og eldra ár. Hér fyrir neðan eru myndir af sigurliðunum fjórum og úrslitum leikjanna. Úrslitaleikirnir fóru fram í Laugardalshöll í sömu umgjörð og...
Fréttir
Myndir: Grótta/KR, KA/Þór, Valur og HK Powerade-bikarmeistarar í 6. flokki
Fyrir hádegið á laugardaginn var leikið til úrslita í Powerade-bikarkeppni 6. flokki karla og kvenna, yngra og eldra ár. Hér fyrir neðan eru myndir af sigurliðunum fjórum og úrslitum leikjanna. Leikirnir fóru fram í Laugardalshöll í sömu umgjörð og...
Fréttir
KA bikarmeistari í 3. flokki karla – Fram í öðru sæti
KA varð í dag bikameistari í 3. flokki karla eftir sigur á Fram í úrslitaleik Powerade-bikarsins í Laugardalshöll, 30:28, í hörkuleik þar sem svo sannarlega mættust stálin stinn. Jöfn staða var að loknum fyrri hálfleik, 13:13.Dagur Árni Heimisson,...
Fréttir
Fram bikarmeistari í 3. flokki kvenna – Valur í öðru sæti
Fram varð í dag bikarmeistari í 3. flokki kvenna eftir sigur á Val, 32:28, í úrslitaleik Powerade-bikarsins í Laugardalshöll. Fram hafði einnig fjögurra marka forskot þegar fyrri hálfleikur var að baki, 19:15.Alfa Brá Oddsdóttir leikmaður Fram var valin maður...
Bikar karla
Benedikt bætti 22 ára gamalt markamet Halldórs
Valsarinn Benedikt Gunnar Óskarsson bætti í gær 22 ára gamalt markamet Halldórs Ingólfssonar, Haukum, í úrslitaleik bikarkeppni HSÍ. Benedikt Gunnar skoraði 17 mörk þegar Valur vann ÍBV, 43:31, úrslitaleik Powerade-bikars karla í Laugardalshöll.Fyrra met, 14 mörk, setti Halldór...
Fréttir
Dagskráin: Bikarúrslit í 3. og 5. flokki
Síðustu leikir bikardaga HSÍ og Powerade í Laugardalshöll fara fram í dag. Í mörg horn verður að líta enda eru sex leikir eftir. Frá snemma morguns og fram yfir hádegið verður leikið til úrslita í Powerade-bikar 5. flokks kvenna...
Bikar karla
Allt small saman – hélt bara áfram mínum leik
„Ég hef verið góður eftir áramót en í dag small bara allt saman,“ sagði 17 marka maðurinn í úrslitaleik Powerade-bikarsins í handknattleik karla, Valsarinn Benedikt Gunnar Óskarsson, þegar handbolti.is truflaði kappann í fögnuðinum eftir að leikmenn Vals höfðu tekið...
Bikar karla
Stundum gengur allt upp, stundum ekki – svona er lífið
„Varnarleikurinn í síðari hálfleik er augljóslega það sem fyrst kemur upp í hugann þegar ég lít til baka svona rétt eftir leik til að meta hvað fór úrskeiðis hjá okkur,“ sagði Magnús Stefánsson þjálfari karlaliðs ÍBV við handbolta.is eftir...
Bikar karla
Síðari hálfleikur var stórkostlegur – stoltur pabbi
„Það er leiðinlegt Eyjamanna vegna hvernig fór en vitanlega er ég og við þeim mun glaðari með úrslitin. Síðari hálfleikur var stórkostlegur hjá okkur. Það skoruðu allir og úr hvaða skoti sem var. Ég er mjög sáttur,“ sagði Óskar...
Bikar karla
Valsmenn fóru illa með Eyjamenn – stórkostlegur leikur Benedikts Gunnars
Valsmenn sýndu allar sínar bestu hliðar í síðari hálfleik í dag þegar þeir unnu ÍBV, 43:31, í úrslitaleik Powerade-bikars karla í handknattleik í Laugardalshöll. Þeir léku við hvern sinn fingur jafnt í vörn sem sókn og skoruðu m.a. 26...
Evrópudeild kvenna – Íslendingar í tveimur liðum
Tvö lið sem Íslendinga tengjast taka þátt í 16-liða...
- Auglýsing -